Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 21
i dag er miðvikudagurinn 17. september 1980, 261. dagur ársins, Lambertsmessa Imbrudagar. Sólarupprás er kl. 06.56 en sólarlag er kl. 19.46. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 12.-18. september er i Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I stm- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka dagt á kl. 9-18. Lokaö ( hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartima búða. Apótekin skiptast á stna vikuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvt apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Hér er athyglisvert spil frá leik Islands og Austurrikis á Evrópumóti ungra manna i ísrael. Suöur gefur/allir á hættu. Norfiur A A10 * A654 * A4 * K10854 Vestur Austur * 754 ♦ KD9862 v K32 * 1097 * 1073 ♦ G986 * AD62 « — Suftur A G3 V DG8 4 KD52 A G973 í opna salnum sátu n-s Fucik og Tassul, en a-v Sævar og Guömundur: Suöur Vestur Noröur Austur pass pass ÍG 2S pass 3S pass pass dobl pass pass pass Pass suðurs við tveimur spöðum er ótrúlegt, en óneit- anlega fór það vel. Vörnin tók sina upplögöu sex slagi og fékk 500. Sú tala gat hins vegar brugðist til beggja vona, þvi auðvelt er aö finna fimm lauf á spil n-s. En vikjum i lokaða salinn. Þar sátu n-s Þorlákur og Skúli, en a-v Burnay og Spinn: Suöur Vestur Norður Austur pass pass ÍG 2S 3s pass 3G pass pass pass Það er auövelt fyrir n-s að lenda i þriggja granda gildr- unni, en ef tekið er tillit til þess að grandopnun noröurs er siö- ur en svo klassisk, þá er ég ekki frá þvi aö hann eigi aö segja fjögur lauf við þremur spöðum. En hvað um það. Austur spilaði út spaöakóng og Þor- lákur gat ekki fengið nema sjö slagi. Það voru 13 impar til Austurrikis. skák Svartur leikur og vinnur. 1 1 1 H t t 1 i # t t % 4 At & ABCD2FGH Hvitur: Karafing Svartur: Neistath Bréfskákkeppni ’65-’66. 1....—He3! Hvitur gafst upp. Ef 2. Bxe3 Rf3+ og 3. ... Rxd4. Ef 2. Dxe3 Rfl + , eða 2. Hd3 Rf3+. heílsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem' hér segir: Landspitalinn: Aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 45 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl.20. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. (slands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skritreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeýjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynn- ist i sima 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum txirgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglá simi 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200.- Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. bókasöín AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokað á laugard. og sunnud. . Lokað júlimánuð vegna sumar- leyfa. SÉRÚTLAN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraða. HLJOÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, simi 86922. Hljóöbóka- þjónusta við sjónskerta. Opið mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumar- leyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. oröiö Takiö þvi hver annan aö yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýröar. Róm. 15,7 mmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmu íeiöalög HffLAG ÍSIAHDS OIUUGOÍU 3 SÍMAR. 11 798 og 1Í533. Helgarferðir 19.-21. sept.: Landmannalaugar — Jökulgil (ef fært verður). Alftavatn — Torfahlaup — Stór- konufell. Brottför kl. 20 föstudag. Þórsmörk — haustlitaferð. Brott- för kl. 08 laugardag. Allar upplýsingar á skrifstofunni Oldugötu 3. Ferftafélag tslands. tHkynnmgar Kvenfélag Bústaftasóknar. Hyggst halda markað sunnud. 5. okt. n.k. i saínaðarheimilinu. Vonast er til að félagskonur og aðrir ibúar sóknarinnar leggi eitthvað af mörkum, t.d. kökur, grænmeti og alls konar basar- muni. Hafið samband við Hönnu sima: 32297, Sillu: 86989 og Helgu: 38863. Akraborgin fer frá Akranesi kl. 8.30-11.30-14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00-13.00-16.00 og 19.00. Akraborgin fer kvöldferðir á sunnud. og föstudögum. Frá Akranesikl. 20.30. Frá Reykjavik kl. 22.00. Gióðaðar(grillaðar) lambakótllettur velmœlt Mennt (þekking) er máttur. — Bacon (o.fl.). BeUa Hjálmar sagfii afi ég væri •sérfræfiingur I afi misskilja hlutina, en þab tek ég nú sem gullhamra. Uppskriftin er fyrir 5 12 lambakótilettur 6 tómatar Kryddlögur: 1 msk. matarolia salt pipar grillkrydd Þerriö kótiletturnar. Skerið 3-4 skuröi upp I hliöarnar á þeim. Hræriö eöa hristiö kryddlöginn saman. Pensliö kótiletturnar að utan meö kryddblöndunni og látið þær biða I 1-2 klukkustund- ir. Leggið þær á glóðarrist og glóöiö (grillið) þær I u.þ.b. 4 minútur á annarri hliðinni. Skeriö tómatana i tvennt og leggiö þá á glóðarristina. Snúið kótilettunum viö og glóöið þær i 4 mln. ásamt tómötunum. Berið kótiletturnar fram með steinselju (persille) og soðnum kartöflum og hrásalati.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.