Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 1
Guðlaugur: Málið skýrist I dag. Samninga vlöræðup I slranfl Framhaidið ræðst i dag 1 gærkvöldi strönduðu viöræður Vinnuveitendasambands tslands annars vegar og Landssambands byggingarmanna og Málm- og skipasmiðasambandsins hins vegar. Viðræðurnar höfðu ein- ungis snúist um niöurrööun starfa f launaflokka. Aftur á móti náðist samkomulag við starfsfólk veit- ingahúsa um röðunina. Ekki vildi Guðlaugur Þorvalds- son ríkissáttasemjari tjá sig um ástæðu þess að viðræðurnar strönduðu, er Visir ræddi við hann i morgun. Guölaugur varð- ist einnig frétta um þaö hvort mikill ágreiningur hefði verið á fundinum i gær og á hvoru sam- bandinu hefðí strandað. „Það skýrist væntanlega á fundinum sem hefst núna kl. 10 hvernig málin liggja fyrir”, sagði hann. Þá hafa matreiðslumenn á veit- ingahúsum einnig verið boðaöir til viðræöna hjá sáttasemjara á morgun. Guðlaugur sagði, að ekkert væri hægt að segja um framhaldið aö svo stöddu. Það réðist allt af þvi hvort viðræðuað- ilar næðu saman á fundinum fyrir hádegi. —JSS viðræðurnar I Lux: Orsllt ráð- ast f dag Frá Sæmundi Guðvinssyni, blaðamanni Visis I Luxemborg, i morgun: Þaö hefur verið ákveöið, aö Steingrimur Hermannsson eigi viðræður við Pierre Werner, for- sætisráðherra Luxemborgar, fyr- ir hádegi i dag. Talið er, að þar muni ráðast úrslit þeirra við- ræöna, sem hér fara nú fram i Luxemborg, enda er Werner sagður ráöa þvi sem hann vill ráða I rikisstjórninni. Siðdegis verður svo enn fundur Josy Barthel, samgönguráö- herra, og Steingrlms Hermanns- sonar. Frekari fundarhöld höfðu ekki verið ákveðin klukkan niu I morgun. —ATA jBRETAR UHDIRBJOÐA j FLUGLEIÐIR I LUX - Bjóða lægra verð vestur um haf með viðKomu í London. en Flugleíðir um Keflavík British Airways hafa gert til- boð um að hefja flug milli Luxemborgar og New York, með millilendingu i London, á lægra verði en Flugleiðir bjóða vestur um haf. Tilboð British Airways gerir ráð fyrir að far- þegar geti haft viödvöl i London á hagstæðum kjörum og telja margir það girnilegra en að eiga viðdvöl á Islandi. Þetta til- boö er til athugunar hjá yfir- völdum hér I Luxemborg. Hvort Luxemborgarar vilja styrkja Flugleiðir til áfram- haldandi flugs er ómögulegt að segja. Luxavia hefur nú dregið til baka tilboð sitt um framlag i nýtt flugfélag, sem stofnað yrði með þátttöku Flugleiða. Cargo- lux veröur ekki með i sllku fé- lagi en Luxair hefur ekki enn Frá Sæmundi Guðvinssyni, blaðamanni Vísis i Luxemborg i morgun: fengist til að gefa ákveðin svör. Það virðist liggja ljóst fyrir aö ekki verður af stofnun nýs félags hér I Luxemborg þessa dagana til að taka við Atlants- hafsflugi Flugleiða, leggist það niður 1. nóvember. Til þess er allt of skammur timi og þvi er ekki óliklegt að samið verði um bráðabirgðalausn til að gera Flugleiðum kleift að halda flug- inu áfram einhvern ákveðinn tima. Luxemborg gerir loftferðasamning við Bandarikin A lokuöum fundi þingsins hér i Luxemborg, sem haldinn var i gærdag, var upplýst að rikis- stjórnin hér hefur samið við bandarisk stjórnvöld um að löndin geri loftferðasamning sin á milli. Sllkur samningur hefur lengi veriö á döfinni en það er ekki fyrr en nú að ákveðnar upplýsingar koma fram um að samningurinn veröi gerður. Lokaðir fundir hér eru aö þvi leyti frábrugðnir slikum trúnaöarfundum á Islandi, að erfitt reynist að fá upplýsingar um hvað þar fer fram. Fundurinn I gær var haldinn að kröfu sósialdemókrata, það er stjórnarandstööunnar, og á dagskrá voru erfiðleikar stál- iðnaðarins, og svo flugmálin. | Samkvæmt heimildum sem _ ég hef leitað til upplýstist á fundinum að háttsettur emb- ættismaður utanrikisráðu- | neytisins i Luxemborg hafi á b fundi með ráðamönnum i Wash- ington fyrir stuttu gengið frá þvi ■ að loftferðasamningur yröi ■ geröur milli landanna sem ■ heimilaði að flugfélög sem skráö væru hér héidu uppi ílugi milli Luxemborgar og Bandarikjanna. Hvort þessi ■ samningur er eingöngu gerður fyrir Cargolux varðandi vöru- flutninga eða hvort hér er verið aö búa i haginn fyrir nýH- far- þegaflug er spurning, sem mér reyndist ekki unnt að fá svar við að svo stöddu. —ATA t gær voru busar I Menntaskólanum I Kópavogi vigðir inn i samfélagiö. — Visismynd: KAE Rektorum dlöskrar oldeldiö: „Astæða tll að endur- skoða busavígsiurnar’ „Þetta er I einu skiptin, sem það kemur fyrir, aö þeir eldri séu vlsvitandi aö reyna að beygja og auömýkja þá sem yngri eru. Þau greyin, koma I skólann, algjörlega ókunnug skólaandanum og þau taka þetta oft dálitiö nærri sér, kannski meira en ástæöa er til. Þetta eitt er næg ástæöa til þess, aö þetta veröi tekiö til endur- skoðunar”. Svo fórust örnólfi Thorlacíus, rektor við Menntaskólann i Hamrahlið, orð. er Visir ræddi við hann um busavigslur og ým- islegt þeim viökomandi. Busa- vlgslur I menntaskólum hafa vakiö nokkra umræðu, ekki sist nú i haust. Astæðan er sú, aö fólki finnst sem þessar athafnir einkennist æ meira af ofbeldi frá ári til árs, jafnframt þvi sem þar virðist lagt allt kapp á að auðmýkja yngstu nemendurna. Visir ræddi þetta mál ; viö nokkra menn og spuröi þá álits á þessari þróun. Sjá'nánar á 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.