Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 18. september 1980. 15 bridge Austur Suður Vestur Norður Umsjón: Stefán Guðjohnsen. Sveit Óöals komin í undanúrslit Bikarsins Nýlega lauk þriðja leiknum i þriðju umferö Bikarkeppni Bridgesambands tslands og átt- ust við sveitir óðals og Sigriðar Sigurjónsdóttur. Sveit óðals vann sannfærandi sigur og er þar með þriðja sveitin, sem tryggir sér rétt I undanúrsiit keppninnar. Aðeins er eftir að spila einn leik í þriðju umferð, milli sveita Hjalta Eliassonar og Ólafs Lárus- sonar. Spilið i dag kom fyrir I leikn- um milli sveita Óðals og Sigriðar. Austur gefur/a-v á hættu. 873 D64 A AKD862 AKG1096 K93 KG7 3 4 G875 843 G10954 D52 A102 D109652 1L pass 2T pass pass pass Guðmundur var fljótur að taka elleftu slagi, um leið og hannhugsaði: „Þarnakom eitt, sem fellur.” En vikjum i opna salinn. Þar sátu n-s Trausti Valsson og Páil Hjaltason, en a-v Simon Simonarson og Jón Asbjörns- son. Hér byrjuðu sagnir einu sagnstigi hærra, vegna annars sagnkerfis: Austur Suður Vestur Norður 2L 2T 3 L 3 S! 3G? pass 4 L 4 T pass pass! pass Símon og Jón rugla n-s heldur betur i riminu og þeir bættu gráu ofan á svart með vörninni. Útspil Jóns var spaðafjarki, drepið i blindum og tigulkong spilað. Simon drap á árinn, spilaði spaða og Jón trompaði. Þá kom lauf, meiri spaði til baka og aftur trompaði Jón. Það var fjórði slagur varnar- innar — einn niður og 50 til a-v. Dregið hefur verið i undan- úrslitum Bikarkeppninnar og skal leikjum lokið fyrir 28. september. Sveitir Óðals og Þórarins Sigþórssonar spila annan leik- inn, en sveit Sigfúsar Arnar Arnasonar spilar við sigur- vegarann i leik Hjalta og Ólafs. I lokaða salnum sátu n-s fyrir Óðal, Guðmundur Pétursson og Karl Sigurhjartarson, en a-v JónPáll Sigurjónsson og Ólafur H. Ólafsson: Frá Bridge- félagl Selfoss Úrslit i 1. kvölds tvimennings- keppni, sem háð var fimmtu- daginn 11. sept. 1980: 1. Kristján Jónsson— stig Gunnlaugur Sveinsson 130 2. Vilhjálmur Þ. Pálsson — Sigfús Þórðarson 128 3. Leif österby — Þórður Sigurðsson 124 4. Halldór Magnússon — Haraldur Gestsson 123 5. Þorvarður Hjaltason — Sigurður Hjaltason 119 6. Páll Arnason — Kristinn Pálsson 113 7. Sigurður Sighvatsson — Bjarni Guðmundsson 110 8. Hannes Ingvarsson — Gunnar Þórðarson 109 Meðalskor 110. Næsta fimmtudag 18. sept. verður sveitakeppni milli norður og suðurbæjar. Fimmtudaginn 25. sept. hefst hraösveitarkeppni, félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja spilara. Tafl & Bridge byrjar með firmakeppni Vetrarstarfsemi Tafl & Bridgeklúbbsins hófst s.l. þriðjudag með aðalfundi félags- ins i Domus Medica. Stjórnar- kjör, lagabreytingar og fl. mál voru til umfjöllunar og einnig fóru fram verðlauan- afhendingar fyrir s.l. vetur. Fimmtudaginn 18. september verður eins kvölds firmakeppni hjá félaginu og hefst hún kl. 19.30 stundvislega. Frá Bridgefélagi Suðurnesia Bridgefélag Suðurnesja hóf vetrarstarfsemi sina þriðjudag- inn 2. september stiðastliðinn með upphitunaræfingu i tvi- menningi, sem og var gert þriðjudaginn 9. sept. Næsta keppni hjá Bridge- félagi Suðurnesja verður þriðju- daginn 16. september, kl. 20. Þá verður spilaöur einmenningur. Hann verður spilaður tvö næstu þriðjudagskvöld og siðan verður spilað til úrslita laugardaginn 27. sept. Undanfarna vetur hefur verið spilaði i Félagsheimilinu Stapa, en nú hefur orðið sú breyting á að spilað verður i nýinnréttuðum húsakynnum mötuneytis Skipasmiðastöðvar Njarðvikur. Sófasett þessi stórglæsilegu sófasett Einstaklega gott verð Greiðsluskilmálar, sem allir ráða við Laugavegi 166 — Símar 22222 og 22229 /fiff RA /RJONA' l>USUNDUM! wssm smáauglýsingar «86611 Er nokkuð, sem skapar meiri stemningu en logandi kristalssnjóbolti frá KOSIAlfRODAj Við vitum það Þrír snjóboltar skapa þrefalt meiri stemningu — og fimm snjóboltar skapa heila sinfóniu af kristal og eldi Kynningarverð kr. 8.900.- Kristalssnjóboltar frá Kos'I.V BODA (Elstu kristalsmiðju í Svíþjóð, stofnuð 1742) KOSTAll BODA Bankastræti 10 — Slmi l 31 22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.