Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 18
vtsm Fimmtudagur 18. september 1980. (Smáauglýsingar 18 i) simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl. 18-22 Til sölu Gluggatjöld (notuö) 121engjur, 2V85 m hver á lengd, til sölu. Einnigfarangursgrind, skiöi og 2 rafmagnsmótorar frá ollu- kyndingu. Uppl. i sima 42531. Húsgögn Havana auglýsir. Orval af sófaboröum, teboröum, innskotsboröum. Ennþá eru til vinbarir I hnattkiilu, blómasúlur, fatahengi, onix lampar, bóka- stoöir og ýmsar tækifærisgjafir. Opiö á laugardögum. Havana, Torfufelli24. Simi á kvöldin 77223. Svefnbekkur mjög vel meö farinn til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima 37799. Orval af rokkokó stólum, barrokstólum og renessance stól- um. Einnig úrval af sófaboröum meö marmara og onix, hvíldar stólum, simastólum, pianóbekkj- um, taflboröum, blómasúlum o.m.fl. Greiösluskilmálar. Nýja bólsturgeröin, Garðshorni, simi 16541. Antik. Massiv útskorin forstofuhúsgögn, skrifborö, sófasett, svefnherberg- ishúsgögn, stakir skápar, stólar og borö. Gjafavörur. Kaupum og tökumi umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. (ffljómtaki ooo »»» «Ó Hljómbær auglýsir Hljómbær: Úrvalið er ávallt fjöl- breytt i Hljómbæ. Verslið þar sem viðskiptin gerast best. Mikiö Urval kassagitara og geysilegt Urval af trommusettum / mikil eftirspurn eftir saxófónum. Tök- um allar geröir hljóöfæra og hljómtækja i umboössölu. Hljóm- bær, markaður hljómtækjanna og hljóöfæranna, markaöur sport- sins. Hverfisgötu 108. S. 24610. Þá er komiö aö kassettutækjum. Hér þurfum viö einnig aö rétta af lagerstööuna, og viö bjóöum þér — CLARION kassettutæki frá Japan — GRUNDIG kassettutæki frá V-Þýskalandi - MARANTZ kasettutæki frá Japan — SUPERSCOPE kassettutæki frá Japan, allt vönduö og fullkomin tæki, meö 22.500-118.500 króna afslætti miöaö viö staögreiöslu. En þú þarft ekki aö staögreiöa. Þú getur fengiö hvert þessara kasettu- tækja sem er (alls 10 tegundir) meö verulegum afslætti og aöeins 50.000 króna útborgun. Nú er tækifæriö. Tilboö þetta gildir aö- eins meöan NtlVERANDI birgöir endast. Vertu því ekkert aö hika. Driföu þig i máliö. Vertu velkomin(n). NESCO H.F., Laugavegi 10, simi 27788. P.S. Þaö er enn hægt aö gera kjara- kaup i nokkrum tegundum af ADC og THORENS plötuspilur- um. Nú fer þó hver aö veröa síö- astur. ____________ CARRARD SP 25 MK IV plötuspilari til sölu, meö ORTOFON F 150 PICK-UP, 7 ára gamall. Selst ódýrt. Uppl. i sima 37924 eftir kl. 5. Magnari til sölu, Pioneer SA 508. Uppl. i sima 10976. [Heimilistgki Lltil Hoover þvottavél 1 árs, til sölu. Hagkvæm 1 eldhús eöa baöherbergi. Uppl. i sima 75305 eöa 43343. Verslun Bókaútgáfan Rökkur. Bókaafgreiöslan er i dag og til miös septembers kl. 4-7 daglega. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15simi 18768. Svaraö i sima 18768 árdegis. Fatnadur Halld dömur. Stórglæsileg nýtísku pils til sölu, pliseruö pils og blússur i litaúr- vali, ennfremur pils úr terelyne og flaueli, stórar stæröir. Sér- stakt tækifærisverö. Uppl i sima 23662. .MB7 Hreingerningar Töku.’n aö okkur hreingerningar á ibúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn, simar: 28997 og 20498. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fatt senr stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath/ 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantiö timanlega I slma 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Tapaó-fundió Karlmannsgleraugu i brúnni umgerö töpuöust aöfara- nótt sunnudagsins sl. á leiöinni frá Bústaðahverfi aö Fossvogi. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 84871. Kennsla Námskeiö I skermagerö og vöfflupúðasaumi eru aö hefj- ast. Höfum allt sem með þarf. Upplýsingar og innritun I Uppsetningabúöinni Hverfisgötu 74, simi 25270. Rósamálning Námskeiö eru aö hefjast i rósa- málningu. Upplýsingar og innritun i sima 33826. Námskeiö — myndflosnámskeiö Þórunnar eru aö hefjast Upplýsingar og inn- ritun I simum: 33826 og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvennafélög, saumaklúbbar og eldri félagar geta fengiö keypt mynstur. Tilkynningar ATH. Breytt símanúmer. KJÖTMIÐSTÖÐIN, SIMI 86511. Dýrahald Tveir fallegir kettlingar (læöur) fást gefins. Uppl. i sima 66482 e.kl. 17. Þjónusta Mokkaskinnsfatnaöur. Hreinsum mokkafatnaö. Efna- laugin, Nóatúni 17. Tek aö mér aö skrifa eftirmæli og afmælis- greinar. Viötalstimi frá kl. 11-12 f.h. Helgi Vigfússon, Bólstaöar- hliö 50, simi 36638. Múrverk — steypur — flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypu. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Dyrasimaþjónusta Önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Ryögar bíllinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verðtilboð. Viö erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góöu veröi. Komið i Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Opið dag- lega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaö- inn. Bilaaöstoö hf. Traktorsgrafa MF 50B til leigu i stærri og smærii verk kvöld og helgar. Uppl. I sima 34846, Jónas Guömundsson. Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siöumúla 8, simi 86611. Aöstoðarmenn óskast til framleiðslustarfa. Garðastál simi 52922. Sendill á vélhjóli Visir óskar eftir aö ráöa röskan sendil sem hefur vélhjól tií um- ráöa. Vinnutimi frá kl. 13-17. Hafiö samband i sima 86611. Visir. Afgreiðslustarf I raftækjaverslun eftir hádegi laust til umsóknar. Æskilegt aö viökomandi geti hafiö starf sem fyrst. Tilboð sendist augld. Visis, Siöumúla 8, fyrir fimmtudags- kvöld merkt „Raftækjaverslun”. óskum eftir aö ráöa mann til aksturs á dráttarvélum. Uppl. i sima 71386. Garöaprýöi. Stúlku vantar til afgreiöslustarfa i söluskála I austurborginni. Vaktavinna, þri- skiptar vaktir. Svör meö nafni og simanúmeri sendist Visi, Siöu- múla 8, sem fyrst merkt „Af- greiöslustarf 121”. Atvinna óskast Tollskjöl — Sölustarf o.fl. Skrifstofumaöur óskar eftir vinnu i ca. 2-3 mánuöi. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 10118 f.h. næstu daga. Takiö eftir. 22ára háskólagengin stúlka óskar eftir vinnu fram að áramótum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 39475. (Þjónustuaufllýsingár D NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR, baðker, O.FL. ;Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun. lÁSGEm HAUDÓRSSÓNAK DÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gerum föst verðtilboð Sækjum og sendum. Greiðsluskilmálar. Húsmunir Síðumúla 4, 2. hæð sími 39530 > BÓLSTRUN interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYCGIMRAUT V4 PHONES 21715 4 23515 Rcykjavik SXENN9 PHONCS 316154 Tökum að okkur múrverk og sprunguviðgerðir. útvega menn í alls konar gerðir, smiðar ofl. ofl. Hringið í síma 21283 eftir á kvöldin. Nú þarf enginn að fara í hurðalaust... Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22. r Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ABYRGÐ 4 SKJÁRINN Inn'h og útihurðir i úrvali, frá kr. 64.900.- fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduð vara vlð vægu vorði. BÚSTOFN Aftalstrati 9 (Miftbcjarmarkafti) Slmar 29977 og 29979 0 Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-og helgarsími 21940 Afgreiðslutimi 1 til 2 sóF arhringar Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar n I m Qilpns úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000 Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorva/dar Ö/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 $tini|)iagerð SpHaUsilg 10 - Shni 11640 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin teki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stíf/uþjónustan Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.