Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 20
20 VtSIR Fimmtudagur 18. september 1980. (Smáauglýsingar - simi 86611 ) u Ökukennsla ökukennsia við yðar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstimá. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Slmi 36407. ökukennsla-æfingatiitiar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmunday G. Póturssonar.'Sim’:* ar 73760 0g jS3825. Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást dkeypis á auglýsinga- deild VIsis, SiOumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður notaöan bil?” Cortina 1600 L árg. ’77 til sölu. Gullfallegur 2ja dyra bili. Litur út sem nýr. Skoöaður ’80. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 36081 eftir kl. 5. Til sölu gdður bill i bygginguna með dráttarkúlu Hunter’73. Uppl. i sima 40489 eft- ir kl. 5. Bíla og vélasalan As auglýsir Til sölu eru: Citroen GS station árg. ’74 M. Benz 508 árg. ’69 (21 sæti) M. Benz 250 árg. ’70 Chevrolet Malibu árg. ’72 Trabant árg. ’78 Lada 1200 árg. ’73 og ’75 Opel Rekord 1700, station árg. ’68 Fiat 127 árg. ’74 Escort 1300 XL árg. ’73 Austin Allegro árg. ’77 Lada Sport árg. ’78 Bronco árg. ’74 Okkur vantar allar tegundir bila á söluskrá. Bilaog vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Af sérstökum ástæðum er til sölu strax Saab % árg. ’71, Góður bill, skipti á ódýrari bil möguleg. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 44870. Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Hillman Hunter station árg. ’72 til sölu. Ný skoöaður ’80, ekinn 60þús.km. Skipti möguleg. Uppl. i sima 42647. Nýkomnir varahlutir i: Ch. Chevelle ’68 Dodge Coronette ’68 Dodge Dart ’71 Austin Mini ’74 Sunbeam Hunter ’72 Kaupum einnig nýlega bila til niðurrifs. Opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-3. Bflapartasal- an Höfðatúni 10 simi 11397. Buick vél. Óska eftir vél I Buick ’72 bensin eða diesel. Uppl. i sima 16541. Herjeppi 1942. Til sölu herjeppi árg. 1942, þarfnast viögeröar. Uppl. i sima 32101. Vél úr GMC. Til sölu 350 cub. vél úr GMC.árg. 1974, ekin 80 þús. milur. Uppl. I sima 43283. Kvartmiluklúbburinn. Keppni veröur haldin laugardag- inn 20. sept. kl. 2. Skráningar- frestur rennur út fimmtudags- kvöld kl. 10. Stjórnin. Til sölu vegna flutnings Saab 96 árg. 72 i toppstandi. Upptekinn girkassi, ekinn um 100 þús. km. Möguleiki á góðum greiðsluskilmálum. Uppl. I sima 31829 og 82020. Lavland traktorserafa með framhjóladrifi árg. 1970 til sölu. Uppl. i sima 95—3136 eftir kl. 20. VW 1200 L árg. 75 til sölu. Nýsprautaður, ekinn 35 þús. km á vél. Toppbill. Uppl. i sima 20836. Skodi 110 SL, árg. ’74 til sölu. Skoðaður '80. Selst fyrir litið gegn staðgreiðslu. Uppl. i simum 66452 og 66717 eftir kl. 18. Höfum úrval notaöra varahluta i Saab 99 ’74 Skoda 120 L ’78 Mazda 323 ’79 Bronco Volgu ’74 Cortina ’74 Volvo 144 ’69 Mini ’74 Ford Capri ’70 Ch. Lagona ’75 o.fl. Kaupum nýlega bíla til niður- rifs. Opið virka daga 9-7 laugardaga 10-4 Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551 Nylonhúöum slitna dragliðsenda. Nylonhúðun hf., Vesturvör 26, Kópavogi, simi 43070. _____________^ Bílaleiga ] Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bflaleiga S.H. Skjólbraut.Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761- Veiöimaðurinn Nýtindir ánamaðkar til sölu. Uppl. I sima 33948 og i Hvassaleiti 27. Vörubilar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Bilaviðgerðir Allar almennar bilaviðgeröir, bilamálun- og rétting. Blöndum alla liti. Vönduð og góð vinna. Bilamálun og rétting Ó.G.Ó., Vagnhöfða 6, Simi 85353. xmxxxxxxxxxxxxxxxxx x Sérverslun | ímeð gjafavörurx K x x X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx CORUS HAFNARSTRÆTI 17 - - SÍMI 22850 ÞÆR i ÞJONA ÞUSUNDUM! smáauglÝsingar 1*86611 Björn Sofffa Túvina. Sigurðsson. Helga Gísladóttir. Björn Sigurðsson lést 11. septem- ber sl. Hann fæddist 22. ágúst 1932 i Reykjavik. Foreldrar hans voru Jóhanna Zoega Henriksdóttir og Siguröur Einarsson. Björn lauk námi viö Verslunarskóla Islands og vann fyrstu árin á eftir við skrifstofu- og bókhaldsstörf, jafn- framt þvi sem hann stundaöi leigubilaakstur, sem siðar varð hans aöalstarf. Björn kvæntist Erlu Hauksdóttur og eignuðust þau sex börn. Björn og Erla slitu samvistum. Björn hóf búskap með Unni ólafsdóttur. Unnur var ekkja og reyndist Björn börn- um hennar vel. Björn veröur jarðsunginn i dag, 18. sept. frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Soffia Túvina lést 11. sept. sl. Hún fæddist 16. nóvember 1897 i Rakovo, litlu þorpi I Rússlandi. 18 ára gömul hélt hún til Odessa aö læra tannlækningar. Arið 1921 giftist hún Riszard Túvin, ungum verkfræöingi. Þau eignuðust þrjú börn. Riszard dó árið 1968, fluttist Soffia þá til Islands og bjó hér hjá dóttur sinni Lénu. Helga Gisladóttirlést 13. septem- ber sl. Hún fæddist 19. desember 1896 i Reykjavlk. Foreldrar henn- ar voru Guðriöur Einarsdóttir og Gisli Kolbeinsson. Helga gekk I Kvennaskólann i Reykjavik. Siö- an vann Helga I nokkur ár I Smjörlikisgerðinni. Arið 1925 gift- ist hún Magnúsi Þórðarsyni, sjó- manni frá Ölafsvik. Magnús drukknaði áriö 1951. Helga og Magnús eignuðust fimm börn. Helga verður jarðsungin i dag, 18. september frá Neskirkju. tllkynnjngar Landssamtökin Þroskahjálp. Dregiö hefur verið I almanaks- happdrætti Þroskahjálpar fyrir september Upp kom númerið 1259. nr. i jan. 8232 no. i febr. 6036 no i april 5667 no. I júll 8414 hefur enn ekki veriö vitjað. aímœli Jóhannes Anna Þ. Sig- Hannesson. urðardóttir. 70ára er i dag, 18. september/Jó- hannes Hannesson vörubifreiða- stjóri, Blönduhlið 22 hér i bænum. Hann fluttist hingað til Reykja- vikur árið 1930. Kona hans er Elin Kristjánsdóttir frá Vestmanna- eyjum. Hann tekur á móti af- mælisgestum sinum á heimili sinu annað kvöld, föstudag, eftir kl. 20.00. 80ára er i dag, 18. september frú Anna Þ. Siguröardóttir, innfædd- ur Reykvfkingur, Laugarnesvegi 118 hér I bænum. Hún er ekkja Þorkels Sigurðssonar, vélstjóra. brúökoup Nýlega voru gefin saman I hjóna- band Valgeröur Gisiadóttir og Guðlaugur Gunnarsson. Birna Gerður Jónsdóttir og Guðlaugur Gislason. Þau voru gefin saman af séra Jóni Dalbú Hróbjartssyni i Dómkirkjunni. Lukkudagar 16. september 27605. Kodak Pocket A 1 myndavél. Vinningshafar hringi i sima 33622. 17. september 16263 Kodak Pocket A1 mynda- vél. Vinningshafar hringi í síma 33622. gengisskráning á hádegi 12. september 1980 Kaup Sala Feröamanna- gjaldeyrir. 1 Bandarikjadollar 512.00 513,10 563,20 564,41 1 Sterlingspund 1.236,20 1.238,90 1.359,82 1.362,79 1 Kanadadollar 440,50 441,80 484,55 485,98 100 Danskar krónur 9.309,90 9.329,90 10.240,45 10.262,89 100 Norskar krónur 10.635,60 10.658,80 11.699,16 11.724.68 100 Sænskar krónur 12.337,35 12.363,85 13.571,09 13.600,24 100 Finnsk mörk 14.089,15 14.119,45 15.498.07 15.531,40 100 Franskir frankar 12.373,10 12.399,70 13.610,41 13.639.67 100 Belg.franskar 1.792,40 1.796,20 1.971,64 1.975,82 100 Svissn.frankar 31.440,00 31.507,50 34.584,00 34.658,25 100 Gyllini 26.480,50 26.537,40 29.128,55 29.291,14 100 V.þýsk mörk 28.773,75 28.835,55 31.651,13 31.719,11 100 Lirur 60,40 60,53 66,44 66,58 100 Austurr.Sch. 4.060,30 4.069,00 4.466,33 4.475,90 100 Escudos 1.034,35 1.036,55 1.137,79 1.140,21 100 Pesetar 700,65 702,15 770,71 772,37 100 Yen 239,84 240,36 263,83 264,40 1 trskt pund 1.082,40 1.084,70 1.190,64 1.193.17

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.