Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 18. september 1980. 21 ídacr íkvöld SUIUIMM eru e ____________í e í Te'í gr>" í si ilTa" i rsirs": 1 iveríð er að leggja tekju-i jskatt á börn og unglingaij STBTS /ETLAR LITLfí SÍTTA rróttípúttið AÐ gcfa GOÐA RÍPIUU, LITLU SfLTU !djG%? I dag er fimmtudagurinn 18. september 1980/ 262. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 06.59 en sólarlag kl. 19.43. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka T Reykjavik 12.-18. september er I Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slm- svara nr. 51600. lögregla Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla stmi 18455. Sjúkrablll og slökkvllið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. bridge tsland græddi vel á eftirfar- andi spili frá leiknum viö Austurriki á Evrópumóti ungra manna i tsrael. Austur gefur/allir á hættu Norfiur * G 4 2 V 10 4 .4 D G 8 7 2 4,- A K 6 Vestur Auctur 6 87 * K 9 » A82 VKDG76 ♦ A9 ♦ K 6 5 4 3 * D G 5 4 3 2 * 10 Sufiur * A D 10 6 5 3 V 9 5 3 ♦ to 4. 9 8 7 1 opna sanum sátu n-s Fucik og Tassul, en a-v Sævar og Guðmundur Austur Suöur Vestur Norður 1H 1S 4 H dobl pass pass pass Suður spilaði út tigultiu, Sævar drap á ásinn i blindum og spilaði strax laufi. Norður drap á kónginn, spilaði spaöa- tvist og Sævar gætti ekki aö sér. Hann lét kónginn og næstu augnablik voru hættuleg. Suð- ur drap á ásinn, tók siðan spaðadrottningu og þar með var Sævar sloppinn. Ljóst er, að spili suður litlum spaða, þá fær norður slaginn á gosann og veit upp á hár, hverju hann á að spila til baka. Sloppinn, sagði ég, en þaö þurfti meira til. Það er ótrúlegt. en suður spilaði nú laufi og meira þurfti Sævar ekki. Hann trompaöi ás noröurs, tók tromphjón siöan tromp ás og allt laufið var fritt. Unnið spil og 790 til Islands. 1 lokaða salnum sátu n-s borlákur og Skúli, en a-v Burnay og Spinn: Austur Suður Vestur Noröur 1H 2 S 4 H 4 S 5L pass 5T pass 5 H pass pass pass Ekki er ljóst hvernig n-s spiluöu vörnina, en alla vega fengu þeir 100 og Island græddi 13 impa. skák Svartur leikur og vinnur. H ± 1 ± 1 1 i t í É É # 4 s & a ® Hvltur: Zukerman Svartur: Pomar Malaga 1968. 1. ... Db5! Gefiö. Ef 2. c4 Dxc4 3. Dxc4 Bxf3+ 4. Hxf3+ 4. Hxf3 Hgl mát. Eða 2. Ddl Dxfl+ 3. Dxfl Bxf3+ 4. Dxf3 Hgl mát. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjöröur, slmi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, sími 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, sfmi 51336. Akur- eyri, slmi 11414, Keflavlk, slmi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópa- vogur, Garöabær, Hafnarf jöröur, slmi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, slmi 41575, Garöabær, slmi 51532, Hafnarfjöröur, sfmi 53445, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn- ist I slma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum jtilfellum, sem borgarbúar telja sig iþurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lœknar Slysavaröstofan i Borgarspftalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastof ur eru lokaðar á lauaardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skrftreini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll 19.30. FMingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til ki. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alladaga ki. 14 tll kl. 17 og kl. 19. tll kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tilkl. 16 ogkl,19!tilkl. 19.30. Fæöingarheimiíi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga til laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Uppskriftin er fyrir 4. Salat: 1 laukur 2 epli 150 gr pylsuafgangar 1 stór sýrB agurka Kryddlögur: 1 msk. edik 2 msk. salatolla salt pipar sykur kúmen? Salat: Skeriö laukinn I þunna hringi. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alia daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. velmœlt Listin er guBlegri en visindin. Visindin uppgötva en listin skap- ar. —J.Opie. oröiö VakiB, standiB stöBugir I trunni, veriB karlmannlegir, veriB styrk- Kryddlögur: HræriB ediki og salatollu sam- an. BragBbætiB meB salti, pipar og örlitlum sykri. HelliB krydd- leginum yfir salatiö. LátiB þaB standa 120 min. I kæliskáp fyrir notkun. StráiB ef til vill kúmeni yfir. BeriB eplasalatiB fram meB grófu brauBi Eplasalai með pylsuafgðngum AfhýBiB eplin og skeriB þau i teninga. SkeriB pylsuna og gúrkuna I teninga. BlandiB öllu saman i skál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.