Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 18.09.1980, Blaðsíða 24
r Fimmtudagur 18. september 1980 síminner 86611 veöurspá dagsins Um 600 km vestur af Irlandi er 975 mb. lægö, sem þokast austur, yfir Grænlandi er 1025 mb. hæft og þaöan hæöar- hryggur suöur um vestanvert Grænlandshaf. Hæöin og hryggurinn færast austsuö- austur. Viö suöurströndina er dálitiö lægöardrag, sem eyö- ist. Varla veröur kaldara i bili, en oröiö er, þó er viöa hætt við næturfrosti. Suöurland og Faxaflói: Norö- austan gola eöa kaldi, sums staöar skýjaö I fyrstu, en léttir til slöar. Breiöafjöröur: Austan og noröaustan kaldi eöa stinn- ingskaldi og siöar hægari, skýjaö meö köflum, en léttir til. Vestfiröir: Noröaustan gola eöa kaldi, dáiitil slydda eöa skúrir noröan til fram eftir degi, en siöan bjart aö mestu meö hægri breytilegri átt. Strandir og Noröurland vestra: Norðaustan gola, skýjaö meö köflum. Noröurland eystra: Austan og noröaustan kaldi, skýjaö og smá skúrir á stöku staö. Austuriand aö Glettingi: Noröaustan kaldi og sums staöar stinningskaldi, skúrir. Austfiröir: Noröan og norð- austan kaldi, skúrir noröan til. Suöausturland: Viöast hægur vindur,en vföa noröan kaldi eöa stinningskaldi, léttir til. Veðrið hér ogpar Kiukkan 6 I morgun: Akureyri alskýjaö 3, Reykja- vlk skýjaö 6, Helsinki þoku- móöa 11, Kaupmannahöfn léttskýjaö 12, Osló léttskýjað 9, Stokkhólmur rigning 12, Þórshöfn alskýjaö 9. Klukkan 18 I gær: Berlin rigning 14, Chicago léttskýjaö 17, Feneyjar heiö- rikt 21, Frankfurt skýjaö 17, Nuuk skýjaö 6, London úr- koma i grennd 16, Luxemburg skýjað 15, Las Palmas heiö- rikt 25, Mallorca heiðrikt 25, Parisskýjaö 18, Róm heiörikt 23, Malaga hálfskýjaö 24. Loki segir Mér svelgdist á kaffifrétt I Morgunbiaöinu i morgun þar sem sagt er aö veröi hækkun- arbeiönir afgreiddar hér muni þær vega upp á móti kaffi- veröslækkuninni i Dan- mörku... Þiö áttiö ykkur á þessu, er þaö ekki? Nýr samnlngafundur með ráðamdnnum í Luxemborg hafinn: „0F SNEMMT AB SPYRJA AB LEIKSLOKUM HÍR" sagði Steingrímur Hermannsson Frá Sæmundi Guðvins- syni, blaðamanni Visis i Luxemborg i morgun: ,,Það verður að nota daginn vel og stefna að þvi að ljúka viðræð- unum fyrir kvöldið, þvi að rikisstjórnin er með fund um þetta i fyrra- málið, þar sem þetta mál verður tekið fyrir”, sagði Steingrimur Hermannsson, sam- gönguráðherra, i sam- tali við blaðamann Visis i morgun. Fundur viöræðunefndanna hófst aö nýju klukkan átta i morg- un aö staöartima. Er Visir ræddi viö Steingrim fyrir fundinn vildi hann engu spá um hvort sam- komulag tækist eöa ekki. „Fundurinn I gær var aðeins byrjunarviöræöur og það er allt of snemmt aö spyrja aö leikslokum hér i Luxemborg. Viö lögðum þarna fram samþykktir rikis- stjórnarinnar og þvi var út af fyrir sig tekið mjög vel að við komum meö ákveönar tillögur og taliö mjög mikilvægt innlegg i máliö. Hins vegar er ómögulegt að segja á þessu stigi hver niður- staöan verður”, sagöi Stein- grimur Hermannsson ennfremur. Ég spuröi Steingrim hvort til umræöu væri aö Islendingar og Luxemborgarar skiptu jafnt á milli sin taprekstrinum af Atlantshafsflugi Flugleiða. „Þeir buðu i fyrri samþykkt i júni aö visu svipað og viö svo þaö kann aö vera að stefnt sé aö þvi eöa aö það liggi til grundvallar aö svipaö þurfi aö koma héöan. Þessar viöræöur hérna ganga fyrstogfremstútá þaðhvaðhægt er að fá hér, hvaö Luxemborg- arar vilja gera fyrir framhald flugsins”, svaraöi Steingrimur. Aöspurður um hvort Luxem- borgarar vildu fá beina aðild aö fluginu vestur um haf svaraði Steingrimur: „Þeir hafa áöur lagt þaö til eöa rætt og sú afstaða þeirra liggur þvi alveg fyrir. Viö viljum hins vegar reyna að byggja fram- haldiö upp innan Flugleiöa en þetta skýrist vonandi allt i dag”, sagöi Steingrimur Hermannsson, samgönguráöherra. —ATA Þessi mynd var tekin I Hafnarfirði I gær, þegar unniö var aö löndun kolmunnaaflans úr Hafþóri. VIsis- mynd: K.A.E. Skyndiverkföll bókagerðarmanna boðuð Engin hlöð í 3daga Dagblööin koma ekki út þrjá daga i næstu viku, ef fram heldur sem nú horfir. Eins og Visir skýröi frá i gær, var kominn mikill verkfalls- hugur i prentara, og voru hugsanlegar verkfallsaögerö- ir til umræöu á fundi fulltrúa- ráös í fyrradag. Seinni hluta dags I gær á- kváöu svo Bókbindarafélag lslands, Grafiska sveinafélag- iið og Hiö islenska prentarafé- lag, aö boöa til vinnustöðvun- ar I dagblaöaprentsmiöjunum 25., 26. og 27. þessa mánaðar, öörum prentsmiöjum innan FIP og Gutenberg.dagana 28., 29. og 30. þessa mánaöar. Samningar ofangreindra bókageröarfélaga hafa nú verið lausir um niu mánaða skeiö, og þykir litiö hafa þokaö i samningaviöræöum. —JSS. Vetrariegt fyrir austan F’remur bjart var yfir Aust- urlandi i morgun er þeir Aust- firðingar risu úr rekkju, en viða vetrarlegt eftir þá hörku- hrið sem geisaði i fyrrinótt. Svo virðist sem óveðrið hafi haft mjög skörp skil þvi ibúar Reyðarfjarðar sluppu við hriðina, sem virtist takmark- ast við Skammadal, norðan Reyðarfjarðar að sunnan, en gekk allt yfir til Vopnafjaröar að norðan.Fagridalur skartar þvi i vetrarbúningi sinum og mun að likindum skarta hon- um fram á næstu hlýinda- skeið. —AS. Hafhór nýkominn úr kolmunnalelðangri „Sæmiiegar veiðihorfur” - seglr Guðni Þorsteinsson leiðangursstjðri Hafrannsóknarskipið Hafþór kom að landi í Hafnarfirði með um 75 tonn af kolmunna# sem veiðst hafði á miðunum úti fyrir Seyðisfirði/ nánar til- tekið á Þórsbanka. Guöni Þorsteinsson, fiskifræö- ingur.sem jafnframt var ieiöang- ursstjóri i þessari ferö, sagöi i viötali viö VIsi, aö sá fiskur, sem feneist heföi, væri nokkuö vænn, eða aö meöaltali um 32 sm aö lengd. Aöspuröur um veiðihorfur sagöi hann, aö þær mættu teljast sæmilegar. A þessum slóöum ætti aö vera hægt aö fá um 100 tonn á dag i þokkalegu veðri. „Viö fórum út 1. september”, sagöi Guöni enn fremur. „Viö vorum aö leita og fiskuöum smá- slatta, sem við lönduöum. Viö lönduöum á Eskifiröi um 50 tonn- um, en þeir geta ekki tekið viö meiru. Þaö er engin leiö fyrir okkur aö fiska i bræöslu. Skipiö er ekki útbúiö til slikra veiöa”. Þá sagöi Guöni, aö leiöangurs- menn heföu fariö um vestursvæö- iö siöast I ágúst, en þar heföi ekk- ert fundist. Þangaö yröi fariö aftur I haust til leitar. Sá afli, sem Hafþór kom meö aö landi fer aö eins mikiu leyti og unnt reynist I skreiöarvinnslu i Hafnarfiröi og Grundavik. Aö sögn Sigurjóns Arasonar fiski- fræöings fer sú vinnsla fram á vegum Rannsóknarstofnunar fiskiönaöarins og viökomandi verkunaraöila. —JSS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.