Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 2
útvarp Föstudagur 19. september 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttormssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur’’ eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (29). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Lesiö úr sagnaþátt- um Fjallkonunnar. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassísk tönlist. 14.30 Miödegissagan: ' „Tvlskinnungur” eftir önnu ólafsdóttur Björnsson. Höf- undur les sögulok (4). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Balletttónlist eftir Arna Björnsson úr sjón- leiknum „Nýársnóttinni”, Páll P. Pálsson stj./Narciso Yepes og Sinfóniuhljóm- sveit spænska útvarpsins leika Concertino i a-moll fyrir gitar og hljómsveit op. 72 eftir Salvador Bacarisse, Odón Alonso stj. 17.20Litli barnatiminn: Þetta viljum viö heyra. Börn á Akureyri vélja og flytja efni meö aöstoö stjórnandans, Grétu ólafsdóttur. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 „Víxillinn og rjúpan”, smásaga eftir Svövu Jakobsdóttur.Höfundur les. 20.00 „Báröardalur er besta sveit”. Þáttur i umsjá Böövars Guömundssonar. Aöur útv. 14. þ.m. Leiösögu- menn: Svanhildur Her- mannsdóttir og Hjördis Kristjánsdóttir, Sögu- maöur: Siguröur Eiriksson á Sandhaugum. 22.00 Samleikur í útvarpssal. Guöný Guömundsdóttir, Mark Riedman, Helga Þórarinsdóttir og Carmel Russill leika. a. „Move- ment” fyrir strengja- kvartett eftir Hjálmar Ragnarsson. b. Kvartett eftir Snorra S. Birgisson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik.Bergur Björnsson þVddi. Halla Guö- mundsdóttir les (7). 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Cinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 20. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir.' Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Aö leika og lesa, Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 t vikulokin. Umsjónarmenn: Guömund- ur Arni Stefánsson, Guöjón Friöriksson, óskar Magnússon og Þóruhn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hringekjan. Blandaöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stjórnendur: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 16.50 SfÖdegistónleikar. Fil- harmóninusveitin i Bad Reichenhall leikur Vals úr óperunni „Faust” eftir Charles Gounod, Wilhelm Barth stj./Lenotyne Price og Placido Domingo syngja dúetta úr óperum eftir Puccini meö Nýju filharm- oniusveitinni, Nello Santi stj./Sinfóniuhljómsveitin i Malmö leikur þætti úr „Hnotubrjótnum”, ballettsvitu eftir Pjotr Tsjaikovský, Janos Furst stj. 17.50 „Sjóræningjar I Strand- arvlk”, gömul færeysk saga. Séra Garöar Svavarsson les þýöingu sina. (Aöur útv. i þættinum „Ég man þaö enn”, sem Skeggi Asbjarnarson sá um 29. f.m.). 18.20 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson þýddi. Gísli Rúnar Jónsson leikari les sögulok (42). 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 Handan um höf.Asi I Bæ rabbar viö Thor Vilhjálmsson rithöfund um Pa ris og fléttar inn i viötaliö franskri tónlist. 21.30 Hlööuball. Jónatan G aröarsson kynnir amerlska kúreka- og sveita- söngva. 22.15 Veöurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömunds- dóttir les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Svava Jakobsdóttir ies sögu sina, „Vixillinn og rjúpan” á föstudagskvöldiö. Hljóðvarp föstdag ki. 19.40 Víxillinn 09 rjúpan „Ég held persónulega tölu- vert mikið upp á þessa sögu”, sagöi Svava Jakobsdótir, en á föstudagskvöldið les hún sögu sina „Vixillinn og rjúpan” i hljóövarpinu. „Sagan er ekki alveg ný af nálinni. Hún er I smásagna- safninu „Veisla undir grjót- vegg”, sem kom Ut áriö 1967, en sagan er ekki eins þekkt og margar aörar sögur úr þvi safni. „Vixillinnog rjúpan” fja.’jr um efni, sem er jafn brýnt nú og þegar ég skrifaöi hana. Maöur er kominn I hús- byggingavixlanet, sem allt of oft snýst upp 1 liífsgæöakapp- hlaup. Sagan fjallar um þetta og þá pressu, sem kapp-, hlaupið hefur á manninn”, sagöi Svava. —ATA Hiióðvarp laugardag kl. 16.20 Börn á öllum aldri í Hringekjunni „Hringekjan” nefnist þáttur, sem er á dagskrá hljóövarpsins klukkan 16:20 á laugardag. Umsjónarmenn þáttarins eru þær Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 1 dag- skrárkynningu er Hringekjan sögö blandaöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Þær stöllur ræöa viö börn og fá fram þeirra sjónarmiö á flestum hlutum milli himins og jaröar, og þá má ekki gleyma bröndurunum, sem krökkum ergefinn kosturá aö segja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.