Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 4
4 5 Sunnudagur 21. september 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljém- sveit Semprinis leikur. 9.00 Morguntónleikar a. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Erindaflokkur um veöur- fræöi.Markils A. Einarsson talar um veöurspár. 11.00 Messa I Hallgrimskirkju f Reykjavlk. Prestur: Séra Karf Sigurbjörnsson. Organleikari: Antonio D. Corveiras. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Spaugaö I lsrael. Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisögur eftir Efraim Kishon i þýöingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (15). 14.00 Viö eigum samleiö 15.00 Fararheill. Þáttur um útivist og feröamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. M.a. fjallaö um mengun á feröam annastööum á hálendinu og rætt viö Lud- vig Hjálmtýsson feröa- málastjóra. 15.45 Kórsöngur: Karlakór hollenska útvarpsins svngurlög eftir Franz Schu- bert. Stjórnandi: Meindert Boekel. Pianóleikari: Eliza- bet van Malde. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudags- þáttur i umsjá Arna Johnsens og ólafs Geirs- sonar blaöamanna. 17.20 Lagiö mittHelga Þ. Step- hensen kynnir óskalög bama. 18.20 Harmonikulög Franco Scarica leikur. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferö um BandarOcin. Sjöundi og siöasti þáttur Páls Heiöars Jónssonar. 20.05 Strengjakvartett I C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven .Cleveland-- kvartettinn leikur. 20.35 Þriöji heimurinn Maria Þorsteinsdóttir flytur slöara erindi sitt frá kvennaráö- stefnu. 21.05 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.35 „Handan dags og draums". Umsjón: Þórunn Siguröardóttir, sem velur ljóö og les ásamt Hjalta Rögnvaldssyni og Karli Guömundssyni. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda áriö" eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömunds- dóttir les (9). 23.00 Syrpa.Þáttur i helgarlok I samantekt Óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 22. sept. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Tómas Sveinsson flytur. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Ottar Geirsson. Fjallaö um riöu- veiki I sauöfé og aöra sauö- fjársjúkdóma. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Tónleikasyrpa. Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: 15.00 Popp. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (23). 17.50 Tdnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldisns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Ingi Sigfússon eölisfræöinemi talar. 20.00 Aö skoöa og skilgreina. 20.40 Lögunga fólksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Otvarpssagan: 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi. 23.00 Kvöldtónleikar. Barokk- 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Hijóðvarp mánudag kl. 20:40 STUTTI EN OMISS- ANDI ÞÁTTURINN? „Lög unga fólksins” er meö eldri þáttum I hljóövarpinu og vinsældir hans viröast slöur en svo minnka meö árunum. Margir landsfrægir menn hafa haft umsjón meö „Lög- um unga fólksins” og nú sér Hildur Eiriksdóttir um þátt- ínn. Unglingarnir viröast hafa þaö helst út á þáttinn aö setja, aö hann sé allt of stuttur og komast langt frá öll bréf til skila á þessum rúma klukku- tima. Viö sendum elsku stutta en ómissandi þættinum frábærar stuö- og baráttukveöjur meö þökkum fyrir þaö liöna. Hildur stórnandi má svo hiröa restina af kveöjunum, ef einhverjar eru. —ATA Manniegur póstpakki! „Þetta er mannleg mynd og raunveruleg og alveg sæmilega skemmtileg”, sagöi Kristín Mantyla, þýöandi myndarinnar „Styrjaldarbarn” sem er á dag- skrá sjónvarpsins á mánudag. „Hún fjallar um finnska konu, sem var send til Sviþjóöar á strlös- árunum, aöeins sex ára gömul. Hún var tekin I fóstur á sænsku heimili hjá ágætum fósturforeldr- um. 1 myndinni er konan aö rifja upp bernskuna og gera upp viö sig, hvaöa áhr>f flutningurinn hafi haft á hana, hvort hain hafi haft áhrif á sálarlif hennar I æsku. Þegar hún kemur til Svlþjóöar, skilur hún ekki máliö og nokkrum árum slöar er hún send til Finn- lands aftur og er þá búin aö gleyma móöurmálinu. Eftir þetta erhún bara póstpakki, sem flækist á milli og á hvergi heima, eins og konan segir sjálf í myndinni. Þetta er engin stórátaka-mynd, heldur róleg og mannleg. Konan veltir fyrir sér spurningunni, hvort ekki heföi veriö betra fyrir hana aö vera áfram hjá móöur sinni í Finn- landi þrátt fyriróþægindi stríösins, heldur en aö vera send I öryggiö til Sviþjóöar, þar sem hún þekkti eng- an”, sagöi Kristín. —ATA Anja litla Dahl, ein 70 þúsund finnskra barna sem voru flutt til Svfþjóöar á striðsárunum. Saga hennar er sögö i mynd- inni „Styrjaldarbarn” sem er á dagskrá sjónvarpslns á mánudag. Hildur Eiriksdóttir, umsjón- armaöur „Laga unga fólks- ins”. Óli H. Þóröarson kfkir I augu fóiks og rabbar viö Axei Thorsteinsson um gamla morgunútvarpiö I þættinum „Syrpa”, sem er á dagskrá hljóövarps- ins á sunnudagskvöld. HlióOvarp sunnudag kl.23: Eru augu rómantfsk? „Ég er einmitt aö ganga frá þættinum núna”, sagöi Óli H. Þóröarson, er Visir náöi I hann. „Ég ætla aö spila nokkur lög, sem tengjast augum. Menn eru mjög róman- tlskir I skáldskap I sambandi viö augu, samanber „Astleitnu augun þin brúnu” og „Bláu augun þin”. Ég fæ Hörö Þor- leifsson, augnlækni, i heimsókn til þess aö segja mér álit sitt á þvi, hvort augu séu svona svakalega rómantlsk. Seinni hluta þáttarins nota ég til aö rifja upp þátt Axels Thorsteinssonar I morgunútvarp hér áöur fyrr. Ég rabba viö Axel og forvitnast örlítiö um þaö hvernig morgunútvarpiö var hér áöur fyrr, en Axel var óaöskiljanlegur hluti þess”, sagöi óli. —ATA sjonvarp Sunnudagur 21. september 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Ólafur Oddur Jónsson, prestur i Keflavi'k, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma Hégómagirnd Þýöandi Kristin Mantyla. Sögumaö- ur Tinna Gunniaugsdóttir. 18.15 Óvæntur gestur Attundi þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.40 Frá Fidji-eyjum Heimildamynd um lifiö á Suöurhafseyjum. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Þulur Katrln Arnadóttir 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 „Viöskulum til gleöinnar gá”Kór Menntaskólans viö Hamrahllö flytur íslensk tdnverk. Stjórnandi Þor- geröur Ingólfsdóttir. Stjórn upptcScu Andrés Indriöason. 21.00 Dýrin min stór og smá Sjöundi þáttur. 21.50 Heilablóöfall (Explosi- ons in the Mind) Heimilda- mynd frá BBC. Mannsheil- inn er viökvæmur, og jafn- vel lltils háttar truflun getur valdiö miklu tjóni. Þaö kall- ast „slag”, þegar æöar bresta, og leiöir oft til lömunareöa dauöa. Enheil- innreynir af sjálfsdáöum aö rétta sig viö eftir áfalliö, og vísindamenn kappkosta aö greiöa fyrir endurhæfing- unni. Þýöandiog þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.40 Dagskrárlok Mánudagur 22. september 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tvar Gull Sænsk teikni- mynd. Ivar er einn af þess- um náungum, sem taka stórt upp I sig og veröa aö taka afleiöingunum (Nord- vision — Sænska sjón- varpiö) 20.40 iþróttir Umsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. 21.15 Styrjaldarbarn Finnskt sjónvarpsleikrit, byggt á bók eftir Annu Edvardsen.. Höfundur handrits og leik- stjóri Eija-Elina Bergholm. Aöalhlutverk Ritva Vepsa, 22.40 Hrun Bretaveidis (Decline and Fall) Bresk heimildamynd. Stefna sú, sem rikisstjórn Margaret Thatcher fylgir, er mjög I anda Nobelsverölaunahaf- ans Miltons Friedmans. Ýmsir hagfræöingar telja nú, aö hún muni leiöa Breta út I miklar ógöngur og jafn- vel efnahagslegt hrun. Þýö- andi Sonja Diego. 23.10 Dagskrárlok Aumingja Siegfrled gengur ekki allt of vel aö fá reikningana greidda. Robert Hardy I hlutverkl Siegfrieds Farnon. Sjúnvarp sunnudag ki. 21: Háll sem all .JDýrin mln stór og smá” eru á dagskrá á sunnudags- kvöld aö vanda og nefnist sjö- undi þáttur: „Háll eins og áll”. Siegfried er i slæmu skapi. Þaö llöur aö greiösludegi viö- skiptavinanna, og þeir eru ekki allir lömb aö leika sér viö þegar þeir eiga aö borga. Sér- staklega er Dennis Pratt af- leitur. Hingaö til hefur enginn getaö séö viö honum,en nú skal hann ekki sleppa. James leitar til læknis I öörum bæ, þegar gera þarf hættulegan uppskurö á tlk einni. Honum kemur á óvart hve allt er fullkomiö þar, ger- óllkt þvi sem hann á aö venj- ast heima I Darrowby. Greiösludagurinn rennur upp og Pratt er mættur. Borg- ar Patt? Eöa tekst honum aö snúa á Siegfried? —ATA. Sjónvarp mánudag kl. 21:15 *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.