Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 3
vísm Laugardagur 20. september 1980. „Sjáöu hvernig nálin hreyfist” Með rafmagnstakka i klofinu. „Mér finnst eins og tæknin sé aö sljóvga menn og þeir standa til dæmis ekki eins vel viö orö sin og þeir gerðu áöur” segir Konráö þegar taliö berst að breyttum timum. „Nú lita menn bara i klofið á sér og leita eftir einhverjum raf- magnstakka og þeir geta ekki reiknaö nema að styöjast viö tölv- ur, þannig aö heilinn missir alla þjálfun” „Ef maöur fer til dæmis til em- bættismannanna þá er alltaf sama svariö: „bað er i tölvunni”, þeir eru eins og steinbiturinn, þeir bita sig fasta i reglurnar og halda sig þar þó af þeim væri skorinn hausinn. —Ég held aö þetta geri fólk sljótt. Ég hef ekkert á móti tækninni, en þessi tækjaþróun virðist vera of ör” segir Konráð og virðist þegar vera kominn i þunga þanka um framtiö mannkynsins. Þá bætir hann við ,,Ég sæi þá nú fyrir mér reyna aö botna eitthvaö i þeim tækjum sem Kólumbus notaöi er hann sigldi til Ameriku” og Visis- menn sáu sjálfa sig i ámátlegri neyð úti á reginhafi. Konráö haföi svo sannarlega rétt fyrir sér, hvaö varöar öra tækniþróun. En starfið hélt áfram og Visis- menn rötuöu af einin rammleik á útihuröina aö vinnustofu Kon- ráðs, eftir fróölegt spjall um átta- vita og breytt mannlif. —AS Mcðalstór kompás kostar i dag um 130.000 krónur, sagði Konráð þar sem hann stóð við hillurnar yfirfullar af viðgerðum áttavit- um. En fallegur fugl! ' ■ ■ ................................................ • Mdtor; 4 cyl. yfirliggj- andi knastás slagrými 1770 cc (1,8 litrar) • Girkassi: 5 glra bein- skiptur f gólfi/3ja þrepa sjáifskiptíng. • Bremsur: Diskar að framan, skátar að aftan. • Hestöfl: 88 din. • Lengd: Fólksbíll 435 cm. Station 440 cm. • Breidd: 166 cm. • Hæð: 140 cm. • Þyngd: 1100 kg. • Dekk: Bridgestone RD 108 Steel 165 SR 14. • Burðarþol: Fólksbill 475 kg, Station 550 kg. • Benslntankur: 62 Utra. • Hániarkshraöi: ca. 165 km. • Bensineyðsla: Innanbæj- ar 12 litrar pr. 100 km. • Utanbæjar: 8,5 litrar pr. 100 km. Samkvæmt úttekt hjá virtu dönsku bilablaði. DATSUN BLUEBIRD Nýsmíði sem þegar er fullreynd Fullkomið mælaborð Bíll fyrir þá sem gera kröfur um meira pláss. Loksins er rétti fólksbíllinn kominn á götuna Verðið kemur á óvart ÞEIR GERAST VART rúmBETRI INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — simi 33560 Varahlutaverslun - Rauðageröi - Símar 84510 - T1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.