Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardagur 20. september 1980. Mál þaö, um fæbingarorlo(<sem Vlsir tók til umfjöllunar I vik- unni hefur vakift mikla athygli. Margra mána&a pfslarganga viökomandi félágskonu f fðju f gegnum kerfíö, er sjálfsagt saga sem margir kannast viö, þó ef til vill 1 örlitiö breyttu formi. I þvf tilviki, sem Vfsir fjaliaði um, fékk konan þær bætur sem henni bar meö réttu, vegna þess aö mál hennar var tekiö upp aft- ur. Henní haföi veriö synjaö um fæöingarorlof, vegna þess aö hún vann ekki nákvæmlega hálfsdags-, eöa heilsdagsvinnu, og þanníg haföi umsókn hennar veriö afgreidd. Konan var búin aö gefa upp alla von um aö ná fram rétti sinum, var ekki kunnugt um réttu leiöina f þessu tilviki og gafst þvi upp á frekari eltinga- leik viö vottorö, umsóknir og aöra fylgiíiska kerfisins. Ifennar mál er nú f höfn. En óneitanlega hlýtur aö vakna sú spurning, hvort þarna sé um aö ræöa citt dæmi af mörgum og hvar, eöa hvernig fólk geti leitaö réttar slns I slíkum tilvikum. Æösta stjórn þessara mála er I höndum stjórnar Atvinnuleys- istryggingasjóös. Hún er skipuö 7 mönnum. 4 þeirra eru kosnír af Alþingi meö hiutfallskosningu. Alþýöusamband íslands tilnefnir tvo og Vinnuveitendasamband tilnefnir einn mann. Sföan skipar ráöherra formann og varaformann ur hópi þeirra fjögurra sem Alþingi kaus. Núverandi formaöur stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóös er Jón Ingimarsson skrífstofustjóri i Heilbrigöis- og trygginga- málaráöuneytinu. Jón er I fréttaljósinu hjá okkur I dag og var hann I upphafi beöinn aö fræöa lesendur um, hvernig fram- kvæmd lagasetningar um fæöingarorlof eigi aö vera, sé rétt aö málum staöiö. ,,Lögin um fæöingarorlof eru f eðli sfnu mjög einföld. Hegla er sú, aö cf konan hefur unniö reglulega hálfsdagsvinnu eöa meira, en þó ekki heilsdagsvinnu, þá á hún rétt á ftálfum bótum. Mis- munurinn á fæöingarorlofi og atvinnuleysisbótum er sá, aö f fyrra tilvikinu er viðkomandi á vinnumarkaöinum, en fær ekki vinnu, en i síöasta tilfellinu er viökomandi á vinnumarkaöinum, en getur ckki unniö. Ef ekkert annaö kemur i staöinn, tapar hin siöarnefnda laun- um, sem hún fengi, væri allt mebfelldu. 1 báöum tilvikum er ver- iö aö reyna aö bæta viökomandi á svipaöan hátt og heföi hún haldiö áfram aö öllu óbrcyttu, þ.e.a.s. hálfs dags manneskju meö hálfum dagpeningum og heilsdags manneskju meö fullum bót- um”. Kröfur um vinnustunda- fjölda „Hvaba kröfur eru geröar um vinnustundaf jölda”? „Tlmakröfurnar eru ekki meiri en þaö, aö þeir 516 timar, sem krafist er til réttar á hálf- um fæöingarorlofs- og atvinnu- leysisbótum, eru ekki nema fjóröungur úr ársdagvinnutima og þeir 1032 timar, sem krafist er til fullra bóta eru ekki nema hálfur dagvinnutimi ársins. Ef viðkomandi vinnur hálfan dag i 6 mánuöi, er hún komin meö 516 tima. Ef hún er 6 mánuöi i fullu „Hvert verkalýösfélag hefur sina úthlutunarnefnd sem skip- uö er fulltrúum frá viökomandi verkalýösfélagi, frá Vinnuveit- endasambandinu og Vinnu- málasambandinu. Til þessara nefnda er sótt um bætur og þangaö þarf aö skila vottoröi frá vinnuveitenda um vinnustunda- fjölda. Ef nefndin er sammála, geng- ur úrskuröurinn fyrir sig á eöli- legan hátt.. Hér i Reykjavlk gengur hann til Tryggingastofn- unar rikisins, til starfsmanns sjóösins þar, sem lætur borga út bætur eftir úrskuröinn ef hann sér ekkert athugavert viö hann sem slikan. Jón Ingimarsson formaöur stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóðs: „Launafólki er tvfmælalaust ekki nógu kunnugt um þessi mál.” Jón Ingimarsson, formaður stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóðs: ,Fólk ekki nógu áhuga- samt þótt nægar upplýs- ingar séu fyrir hendi’ starfi, er hún komin meö 1032 tima. Þaö er rétt, aö það komi fram, aö i báöum tilfellum þarf hún aö vera á vinnumarkaöinum, þeg- ar hún krefst bóta, þ.e.a.s. hún veröur aö vera atvinnulaus eöa fara i fæöingarorlof. Þaö er þvi ekki nóg aö hafa unniö i sex mánuöi, en vera svo án vinnu þegar sótt er um bætur. Gagnvart þessu máli, sem Visir tók til umfjöllunar, er gangur þess alveg augljós. Til aö fá hálfar bætur, þarf aö vinna minnst reglubundna hálfs dags vinnu á siðustu 12 mánuðum og skila þessum tima. Þaö telst lika reglubundiö ef viökomandi vinnur annan hvern dag, eöa aöra hverja viku. Þaö sem veriö er aö útiloka þarna, er Ihlaupa- vinnan. Eins skal þaö tekiö fram, aö bæturnar eru aöeins greiddar miöaö viö hálfsdags- eöa heilsdagsvinnu. Þaö er ekk- ert millistig þarr.a á milli. Hvernig úthlutun fer fram J,,Hver hefur meö höndum út- hlutun þessara bóta”? „En hvert snýr fólk úti á landi sér i slikum tilvikum?” „Utan Reykjavikur er sá háttur hafður á aö máliö gengur til viökomandi umboösmanns trygginganna á hverjum staö, eftir aö úthlutunarnefnd hefur fjallaö um þaö. Umboösmaöur- inn fer eins aö. Hann greiöir bótaþega sjái hann ekkert at- hugavert viö afgreiösluna. Hlutverk umboösmanna um land allt er ekki aöeins aö inna greiöslur af hendi. Þeir eiga einnig að lita meö gagnrýni á úrskurðinn hverju sinni. Þaö kemur iöulega fyrir aö úrskurö- ur sem kveöinn er upp i úthlut- unarnefnd, er sendur til sjóös- stjórnar til endanlegs úrskuröar af viökomandi umboösmanni. Og þaö eiga auövitaö allir þessir aöilar rétt á aö leita til stjórnar- innar eftir úrskuröi, bæöi hvaö varöar fæöingarorlof og at- vinnuleysisbætur. „Berast stjórninni mörg mál eftir þessum leiðum?” „Þaö liggja alltaf fyrir nokkur mál á hverjum fundi og þau eru afgreidd endanlega hverju sinni”. „Ef viö snúum okkur ab rétti bótaþega, hver er hann?” „Sætti umsækjandi sig viö úr- skurö úthlutunarnefndar, þá er mál hans úr sögunni. En svo kann aö fara aö bótaþegi telji, aö sér sé synjaö á röngum forsendum. I þvi tilfelli á hann alltaf rétt á aö áfrýja til stjórnar atvinnuleysistryggingasjóös, sem fer meö máliö eins og ég greindi frá áöur”. Texti: Jóhanna S. þórsdóttir Sig- Nógar upplýsingar — en áhugann vantar „Telur þú aö fólk viti nógu mikiö um þann rétt sem þvi ber hverju sinni og um þær leiðir sem þaö skal fara til aö leita hans, telji þaö á sér brotiö?” „Launafólki er tvimælalaust ekki nógu kunnugt um þessi mál. En þaö má fullyröa aö sú vanþekking stafi ekki af þvi aö viökomandi geti ekki nálgast upplýsingarnar. Þaö er áhug- inn, sem er ekki fyrir hendi. A fjölmörgum stööum liggja frammi itarlegir bæklingar um trygginga - og bótamál. Þessir bæklingareru mjög aðgengileg- ir og auöskildir, en þaö vantar bara áhugann. Sannast sagna viröist, sem fólk fái ekki áhuga fyrir þessum málum, fyrr en það þarf nauö- synlega á þeim aö halda, eöa er jafnvel komiö i ógöngur meö sin erindi t framhaldi af þvi er fólk oft á tiöum alls ófrótt um hvert þaö á aö leita til aö fá leiöréttingu telji þaö sig órétti beitt. Þaö kemur ósjaldan fyrir aö hringt er i okkur sjóösstjórnarmenn, meö mál sem ekkert erindi eiga til okkar. Þetta mætti allt bæta, ef fólk væri meira vakandi fyrir upplýsingum varöandi málefni sin, frá degi til dags. A hinn bóginn er fólk almennt oröiö mjög meövitaö um aö þessir hlutir séu til staðar”. Lögin endurskoðuö „Aö lokum Jón, hvaö hefur veriö unniö i atvinnuleysis- tryggingarmálum og eru ein- hverjar breytingar væntanleg- ar?” „Lögin um atvinnuleysis- tryggingar hafa verið til endur- skoöunar og hefur nefndin sem vann það starf skilað áliti. Þaö skaöar ef til vill ekki aö geta þess til upplýsingar, aö at- vinnuleysistryggingar á Islandi i þvi formi, sem þær eru núna, eru tilkomnar sem liöur i kjara- samningi og sem afleiöing af miklu verkfalli 1955. Siöustu Atvinnuleysissjóös- lögin voru sett 1973 og nokkru siöar hófst endurskoðun þeirra, eins og ég sagöi áöan. Þessi lög eru aö sumu leyti oröin úrelt, og hafa stundum ekki verið framkvæmd eins og þau voru hugsuö. Aliti endur- skoöunarnefndarinnar var skil- aö fyrir þó nokkuö löngu til viö- komandi ráðherra, en þaö hefur aldrei komist lengra Þaö eru ekki á döfinni neinar stórvægi- legar breytingar en þær gætu þó komiö upp fyrirvaralitiö, t.d. i sambandi viö kjarasamninga og annaö slikt,” sagöi Jón Ingi- marsson aö lokum. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.