Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 10
vtsm Laugardagur 20. september 1980. 10 llrúturinn. 21. mars-20. april: Þú átt i einhverri samkeppni i dag og ert taugaástyrkur þess vegna. Allar aðstæ&ur eru þér i hag og þú þarft ekkert að óttast. Nautið. 21. aprí]-2l. mai: Þú færð stórkostlega hugmynd og ættir að koma henni i framkvæmd. Astamálin eru ekki alveg á hreinu, kipptu þvf strax i lag. Tviburarnir, 22. mai-2l. júni: Þetta er heppilegur dagur til að ræða deilumál. Fólk er frekar opinskátt og segir hug sinn. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Vertu ekki meö ótimabærar fullyrðingar. Betra er að segja ekki alltaf hug sinn. Mundu að flas er ekki til fagnaðar þegar teknar eru mikilvægar ákvarðanir. I.jóniö, 24. júli-2.t. agúst: Þú ert eitthvaö niðurdreginn i dag, en það ætti að hýrna yfir þér með kvöldinu. Þér mun ef tií vill veröa boðið i samkvæmi þar sem þú munt njóta þin vel. Mevjan. 24. ágúsl-2:t. sept: Hvildu þig vel i dag, vinnan krefst mikils af þér og betra að vera vel hvildur fyrir átök vikunnar. Ferðalag gæti komið þér i bráðskemmtilegt skap. Vogin. . 24. sept.-23. okt: Þú mátt búast við breytingum á högum þinum til hins betra. Þú skalt ekki öfund- ast yfir velgengni annarra. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Venus hefur áhrif á hugmyndaflugið. Vertu viðbúinn að hrifast af annarri manneskju I dag. vvj tm Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. Eitthvað óvænt gæti ruglaö ölium fyrir- ætlunum. Þú bjóst við deginum i ró en ef til viil koma vinir þinir og bjóða þér I samkvæmi. Steingeitin, , 22. des.-20. jan: Þetta veröur skemmtilegur dagur sem þú eyðir með kunningjum þinum. l i Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Láttu ekki sunnudaginn hlaupa frá þér I leti. Starfaðu að verkefni sem þú ert búinn a& fresta lengi. Faröu snemma að hátta þvi morgundagurinn kann a& verða anna- samur. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Óraunsæi og rangt verðmætamat koma þér I klipu. Reyndu að kynna þér betur staðreyndir hvers máls. Taktu kvöldið ró- lega og sinntu hugarefnum þinum. Vinskapur hafði náðst hjá mönnunum tveimur og þeim innfæddu. Tarsan og John fengu gó&an svefnstaö. CMlC^Ehi A LA KlMe F;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.