Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 16
VÍSIR Laugardagur 20. september 1980. 16 vísm Laugardagur 20. september 1980, EINNA, LFVR” ADINGÓLFI R MINNIHLUTA- R MYNDUÐ 1949 Texti: EUert B. Schram Myndir: Gunnar V Andrésson, Eitt sinn sem oftar var ég samferða Ingólfi á Hellu frá stjórnmálafundi á Suður- landi. Ingólfur ók en ég sat f rammf. Ekki höfðum við ekið langt/ þegar ég fann að bifreiðin lét ekki að stjórn, svo ég spyr Ingólf hvort ekki sé sprungið. „Heldurðu það" segir hann og ekur áfram. Aftur segi ég og fullyrði: „Það er áreiðanlega sprungið hjá þér, Ingólfur". Hann leit á mig, tók fastar um stýrið og svaraði: „Það má vel vera, en við skulum vita hvort það lagast ekki"! Þessi gamansaga segir mikið um karakter Ingólfsá Hellu. Aldrei að láta deigan siga, halda sínu striki á hverju sem gengur, bjóða erfiðleikunum byrginn, jafnvel þótt þeir séu óyfirstiganlegir. Þetta er myndin sem skapast hefur um Ingólf Jónsson. Hann er löngu orðinn þjóðsagnapersóna, hnarreistur og höfðinglegur i útliti, fastur fyrir en jötunn til verka. Ee haf&i fariö fram á vifttal viö hann fyrir Visi, en hann færöist lengi undan, en lét aö lokum til- leiöast, ,,ef þú kemur sjálfur” sagöi hann. „Viö skulum sleppa fortiöinni, henni þarf hvort sem er aö gera miklu itarlegri skil” sagöi Hellu- jarlinn, en neitaöi þó aö hann heföi útgáfu endurminninga i huga, ,,en einhverntima ættu vissir kaflar þó aö komast á blaö”. „Um þaö, sem nú er aö gerast hefi ég minar meiningar en vona aö úr rætist, þótt margt viröist illa horfa um sinn. Já meiningar haföi Ingólfur eins og endranær, enda aldrei legiö á þeim og gjarnan haft sitt fram. I þvi hefur pólitiskur styrkur hans veriö fólg- inn. Viö náöum saman eina morgunstund yfir kaffibolla heima á Asvallagötu. Þaö heföi þó veriö meir viö hæfi aö hittast á Hellu, þeim staö sem er svo óaö- skiljanlegur nafni Ingólfs. Ræddi við ýmsa i síma Viö byrjuöum spjalliö um mál- efni Suöurlands og þann klofning sem upp kom milli sjálfstæöis- manna þar fyrir og i síöustu kosn- ingum. Hvaöa afskipti haföi Ingólfur af þeirri deilu? 1 upphafi stóö til aö hafa próf- kjör og kom fram tillaga um þaö. Hún var hinsvegar felld á jöfnu, 33:33, og hleyptu þau úrslit illu blóöi i marga og spilltu fyrir lausn málsins á siöari stigum þess. Þótt prófkjör geti veriö gallaö, viröist þó eina leiöin vera aö láta þaö fara fram, þegar ekki er fullt samkomulag um sæta- skipan á lista eöa framboö. A kjördæmisráösfundi, þar sem ég var fjarstaddur, var Eggert Haukdal boöiö aö fara i 3ja sæti á listanum. Rangæingar og Skaft- fellingar voru ekki til samkomu- lags á þeim grundvelli. Kom þá fram tillaga um sérlista. Þaö var hringt i mig og spurt hvort ég styddi slikan lista. Ég svaraöi þvi til, aö ef próf- kjöri væri hafnaö og einhugur væri i Rangárþingi og Skafta- fellssýslum um sérlista þá styddi ég þaö framboö. Þaö gekk eftir, og mér er engin launung á þvi aö ég veitti þeim lista stuöning , ekki meö þvi aö feröast milli manna heldur aöeins meö þvi aö ræöa viö ýmsa i sima. Góðir vinir í framboði Nú er sagt aö þessi deila hafi átt rætur sinar aö rekja til framboös- ins 1978, þegar bæöi þú og Guö- laugur Gislason hættuö. Þá þótti mörgum sem þú heföir átt aö beita þér fyrir þvi aö Steinþór Gestsson yröi efsti maöur listans á Suöurlandi. Ég gekk út frá þvi, aö Steinþór yröi efsti maöur listans og Rang- æingar lögöu þaö til, aö Rangæ- ingur yröi i ööru sæti, en Vest- mannaeyingar vildu ekki una þvi. Eölilegast heföi þá veriö aö hafa prófkjör og láta vilja meiri hlut- ansráöa, þaö mætti ásaka mig og fleiri fyrir þaö, aö hafa ekki þá krafist þess aö prófkjör færi fram. Ég hef til dæmis veriö gagn- rvndur fvrir aö velia ekki minn eftirmann úr Rangárvallasýslu. En ég vildi leyfa flokksmönnum aö ráöa þvl. Fjórir góöir vinir minir hugöu á framboö. Þaö fór ekki á milli mála hvern ég studdi, en ég haföi mig ekki i frammi, þvi fólkiö sjálft átti aö ráöa fram- boöinu. og ég átti ekki gott meö aö beita mér gegn neinum þeirra, sem alltaf höf&u veitt mér örugg- an stu&ning. En hvaö meö stu&ning Eggerts Haukdal viö núverandi rikis- stjórn. Haföir þú áhrif þar á? „Þegar ég heyröi fyrst talaö um þaö af einum framsóknar- manni aö veriö væri aö vinna aö þvi aö fá 6-7 sjálfstæöismenn til aö tryggja Framsókn og Alþýöu- bandalagi meirihluta til stjórnarmyndunar, trúöi ég þvi ekki. Mér þótti þaö svo mikil fjar- stæöa aö ég tók þaö ekki alvar- lega. Ég haföi ekki áhrif á Eggert til eöa frá, en tel þaö honum til af- sökunar aö hann haföi ekki veriö tekinn inn I þingflokkinn þegar þessir atburöir áttu sér staö, þótt fyrir lægi beiöni um þaö. En þetta eru geröir hlutir. Nú veröur aö finna lei&ir til aö klofn- ingurinn veröi ekki til varanlegs tjóns. Ég el þá von I brjósti aö sjálfstæöismenn læri af reynsl- unni og þetta endurtaki sig ekki. Menn sjá aö þaö veikir flokk sem hefur mörg áhugamál og hug- sjónir til aö berjast fyrir. Þrátt fyrir klofning um stundarsakir trúi ég því, aö menn gleymi þvi sem gerst hefur og taki höndum saman fyrr eöa siöar. En er ekki þessi klofningur sambærilegur viö þaö þegar þú og fjórir aörir þingmenn sjálfstæöis- flokksins neituöu aö styöja stjórnarmyndun Sjálfstæ&is- flokksins og nýsköpunarstjórnina 1944? „Nei, þessi staöa nú er annars e&lis. Viö vorum ekki gerendur. Þá var þaö meirihluti þingflokks sem samþykkti aö ganga til þess stjórnarsamstarfs, en viö neituö- um aö vera meö. Nú er þaö öfugt. Viö vorum heldur ekki I andstööu viö rikisstjórnina þegar hún flutti mál, sem viö töldum horfa til bóta, viö greiddum ekki atkvæöi meö vantrausti á rikisstjórnina, en þaö var borið fram fljótt eftir aö hún tók við.” Tryggvi og Jónas höfðu á- hrif á unga menn Ingólfur, þaö hefur veriö sagt aö þú hafir veriö framsóknar- ma&ur I fyrstu? Ég er samvinnumaður á þann hátt aö ég vil aö samvinnufélögin njóti sannmælis og jafnréttis. Ég hef veriö forsvarsmaöur I sam- vinnufélagi og I forystu fyrir kaupfélagi. Framsóknarflokkur- inn og samvinnustefnan er ekki eitt og hiö sama. Foreldrar minir voru sjálf- stæöismenn. Þaö hef ég alltaf veriö i eöli minu, en þaö má vel vera aö ég hafi séö maret i stefnu Framsóknarflokksins sem mér þótti athyglisvert. Ég las Timann, þegar þeir Tryggvi Þór- hallsson og Jónas frá Hriflu skrifuöu i hann. Þeir höfbu áhrif á unga menn og boöuöu framfarir. Tryggvi fór seinna úr flokknum og Jónas var hrakinn þa&an. Þaö hefur margt breyst i Framsókn frá dögum þessara tveggja manna.” Nú sast þú á þingi i 36 ár eöa 40 þing samtals. Skilur þaö ekki eftir nein sár, aö berjast svo lengi gegn pólitiskum andstæ&ingum? Einn á móti Þegar rifjaöar eru upp kosn- ingahrinur frá fyrri tið, finn ég engan i huga mér, sem ég er ósáttur viö. Ég átti lengi i baráttu viö Sveinbjörn Högnason, Helga Jónasson og Björn Fr. Björnsson o.fl. Eftir kjördæmabreytinguna 1959, fjölgaöi þeim sem varö a& glima viö, en þaö er kannske vegna þess hversu litill baráttu- maður ég er, að ég finn hvorki til sárinda eöa gremju gagnvart þeim. Það væri rökrétt aö ætla aö það hafi ráöiö nokkru um hug minn til þeirra, sem voru i and- stöðu viö mig, aö kosningaúrslitin i kjördæminu voru mér og minum flokki alltaf hagstæö. Þaö var sagt aö Ólafur Thors heföi lofað þér rá&herrastóli, ef þú sigraöi framsóknarmennina i Rangárvallasýsiu? „Þegar minnihlutastjórnin var mynduö 1949 man ég eftir þvi, aö Ólafur hvislaði aö mér um leiö og hann gekk framhjá mér i þing- salnum: „Þab kemur a& þér seinna”. Þetta var sagt meö brosi á vör, eins og Ólafs var vani, en ekki kannast ég viö nein loforö I þessu sambandi. Þegar ég var kjörinn ráöherra 1953, fékk ég öil at- kvæöin i þingflokknum nema eitt, atkvæöi Lárusar Jóhannessonar. Hann sagöi mér seinna, aö hann heföi séö eftir þvi. Þegar viöreisnarstjórnin var mynduö var enginn ágreiningur um ráöherradóm minn”. En þú varöst ekki ráöherra I stjórn Geirs Hatlgrlmssonar, þótt þú sætir þá á þingi. „Ég sóttist ekki eftir ráöherra- stól þá. Ég heföi sjálfsagt getaö oröiö ráðherra,engeröiekkerttil þess, fremur en áöur þegar Sjálf- stæöisfl. stóö aö stjórnarmyndun. Ég fékk 13 atkvæöi i þingflokkn- um, en 12 þingmenn veittu mér ekki atkvæði. Viö þá var ég og er nú vissulega sáttur. Ég haf&i setið i rikisstjórn i nærri 15 ár og notið stu&nings alls þingflokksins. Þegar ég kom heim af fundinum sagöi ég viö konuna o.fl. sem voru þar, „Ég er ánægöur. þaö verður ekki sagt aö ég hafi skor- ast undan þvi aö taka á mig á- byrgö, en liklega lifi ég 5 árum lengur fyrir þaö að vera utan rik- isstjórnar”. Vildi ekki varaformennsk- una Sóttist þú aldrei eftir meiri frama innan Sjálfstæöisflokks- ins? „Þegar Bjarni Benediktsson var formaöur studdi ég Jóhann Hafstein sem varaformann. Ég taldi þvi sjálfsagt aö Jóhann tæki viö þegar Bjarni féll frá. Hins- vegar var bæöi þá og oftar fast sótt á mig um að gefa kost á mér i varaformennsku. Ég hafnaöi þvi ávallt og m.a. studdi ég Gei r Hallgrimsson i þaö embætti, og ég stakk upp á Magnúsi Jónssyni, þegar Geir varö formaöur. Ég fór meö Geir til Magnúsar og viö sát- um lengi yfir honum, þar til aö hann lét tilleiöast aö gefa kost á sér. Min afstaöa byggöist yfirleitt á þvi, aö varaformaöur eigi aö vera yngri maöur en formaöurinn sjálfur^a.m.k. ekki mikiö eldri. A einum áratug hefur þaö gerst aö Bjarni Benediktsson féll frá, Jóhann Hafstein veiktist og er nú látinn og Magnús Jónsson dró sig i hlé af heilsufarsástæöum. Þaö er mikiö áfall fyrir einn flokk aö sjá á eftir svo mikilhæfum mönn- um á stuttum tima”. Samvinna i stað samein ingar Vandamál Flugleiöa og flug- samgöngur almennt hafa mjög veriö á dagskrá aö undanförnu. Nú varst þú samgönguráöherra i nær fimmtán ár. Hvaö viltu segja um ástandiö? „Ég var samgönguráðherra þegar reglulegar flugsamgöngur hófust milli Luxemburg'og Bandarikjanna, þegar fyrsta ferðin var farin og leiðin opnuö 1955. Þaö voru áhugasamir og stórhuga menn sem réöust i þetta áætlunarflug á sinum tima á Sky- master DC4. Næstu árin var mik- ill uppgangur og atvinna sem leiddi af umsvifum i flugmálum. Það er mikið harmsefni hvern- ig nú er komiö. Ég tel þaö mjög misráöiö aö flugfélögin skyldu sameinuö, þvi þaö átti ekki aö gera. Hinsvegar átti aö auka samvinnu þeirra I milli, þannig aö bæöi flugféiögin væru ekki a& fljúga meö hálftómar vélar á sömu flugleiöum, eins og var allra siöustu árin fyrir samein- inguna. A sinum tima haföi ég áhuga á þeirri samvinnu og geröi tilraunir til þess, en þá voru flugfélögin mjög sjálfstæö og þurftu ekki á fjárhagsaðstoö hins opinbera aö halda. Afskipti rikisvaldsins aö þessu leyti áttu ekki upp á pall- boröiö. Með samvinnu þá og nú hefðu erfiöleikarnir oröiö miklu minni. En um þetta er tilgangslaust aö ræöa nú. Þaö sem veröur aö gera er aö bjarga málunum, flug verð- ur aö halda áfram. Flugvöllur fyrir austan fjall En hvaö meö vegamálin. Sagt hefur veriö aö þaö hafi veriö fyrir þitt tilstilli, sem þingmanns Sunnlendinga, sem varanleg vegagerö hófst meö veginum austur? Varanleg vegagerb hófst i minni ráðherratiö, en fyrsti veg- urinn var ekki lagöur austur heldur til Keflavikur. Siöan var bundið slitlag lagt bæ&i á veginn upp i Kollafjörö og austur að Sel- fossi. Þetta átak var mögulegt, þvi ég beitti mér fyrir þvi aö afla er- lendra lána til vegageröarinnar, en það hafði ekki áöur tiðkast nema til Suöurnesjavegar vegna sérstaklega mikillar umferöar, þar átti Ól. Thors stærstan hlut aö máli. Nokkur tregða var á þvi i upphafi, aö sú stefna yröi tekin og erfitt var um lán. M.a. sögöu ráöunautar okkar að Alþjóöa- bankinn væri ekki tilbúinn til slikra lánveitinga. Eigi aö siöur var horfið aö þvi ráöi, eftir aö vitað var að unnt væri að fá lán hjá evrópskum banka á góbum kjörum. Hvaö meö tilboö Bandarikj- anna um veg upp i Hvalfjörö. Varst þú i rikisstjórninni þegar þaö tilboö barst? Nei, þaö var fyrir mina tiö, en það var á flestra vitorði aö Bandarikjamenn buöust tii ab leggja varanlegan veg bæöi upp I Hvaifjörö og austur fyrir fjall. Þar hugöust þeir byggja flugvöll. Or þessum ráöager&um varö þó aldrei. Of mikiðtalað um offram- leiðslu Sú landbúnaöarpólitik, sem hefur veriö aö sliga þjó&ina meö niöurgreiöslum og útflutningsbót- um hefur vcriö kennd viö þig. Ég er sannfærður um aö þaö var rétt stefna að auka ræktun, þannig að öll heyföng fengjust af ræktuöu landi. Þvi marki var náö I lok viöreisnar. Framleiösla jókst og lögleyfðar útflutnings- bætur dugöu vegna þess aö verö- bólgu var haldið i skefjum. Verö- bólga var ekki nema 10.5% aö jafnaöi öll viöreisnarárin. Verö- bólguskriðan fer ekki af stað fyrr en meö tilkomu vinstri stjórnar 1971. I framhaldi af valdatöku hennar og ferli magnaöist vand- inn vegna þess aö lögleyföar út- flutningsbætur hafa ekki hrokkið til á seinni árum. Verðbólgan hefur valdiö þvi aö viö höfum misst marka&i. A viö- reisnarárunum fengust 60-80% af heildsöluverði dilkakjöts. Nú fást aöeinsum 30% af kostnaöarveröi. Þetta segir sina sögu. Veröbólgan eykur vanda landbúna&arins eins og annarra atvinnuvega. Kostna&arhækkanir hér eru miklu meiri en gerist I markaðs- löndum. Stjórnin dæmd af verkum sinum Hver er sko&un þin á núverandi rlkisstjórn? Ég legg ekki dóm á þessa stjórn, eöa hvort hún ver&ur lang- lif eöa skammlif. Hún veröur dæmd af verkum sinum. Staö- reyndin virðist þvi miöur sú, aö veröbólgan geisar fram i ekki minna mæli en áður. Þvi miður segi ég, þvi hvort sem maður er stuöningsmaöur stjórnarinnar eða andstæðingur, þá tel ég að allir tslendingar eigi a& óska hverri stjórn velfarnaöar, þvi ef vel gengur þá njóta þess allir. Þegar illa gengur verður öll þjóö- in aö gjalda þess. Þjóöfélagið hvilir á atvinnu- vegunum en þeir eru ekki nógu Iraustir, eins og ekki er viö aö bú- ast, þegar ekki er veitt viönám, gegn veröbólgu. En getur þetta ekki átt sér staö hvort sem Sjálfstæ&isflokkurinn er utan stjórnar eöa innan? Ég tel aö þaö sé lifsnauösyn aö Sjálfstæ&isflokkurinn sé i rikis- stjórn. Flokkurinn hefur ávalt beitt sér i þágu atvinnulifsins og lagt áherslu á aö atvinnuvegir séu traustir og framleiðslan gangi vel. i landinu. Vatnsföllin, jarö- hitinn, gró&urmoldin og fiskurinn i sjónum eru gagnslaus verömæti ef þau eru ekki nýtt. Skilyrði þess er aö stjórnin sé i höndum manna, sem hafa réttan skilning á at- vinnulifinu. Albert stofnar ekki flokk Lifskjör manna fara vitaskuld eftir þvi hvort framleiöslan er mikil. Eins og nú horfir er hætta á þvi að þjóöartekjur fari minnk- andi, og þá er ekki aö efa aö lifs- kjör fari eftir þvi. Viö erum enn á hefur sagt i áheyrn margra aö nauösyniegt sé aö efla Sjálf- stæöisflokkinn af alefli, ný flokks- myndun komi ekki til greina. Ég hef ekki rætt viö rá&herr- ana, en ég trúi þvi aö i næstu al- þingiskosningum muni sjálf- stæöismenn á Vesturlandi og i Norðurlandi vestra standa aö sameiginlegu framboöi. Þá vil ég heldur ekki trúa ööru en Gunnar Thoroddsen vilji aö einn framboöslisti veröi borinn fram i Reykjavik af sjálfstæöis- mönnum. 1 ............... Ekki í pólitík fyrir sjálfan mig I i Þú virðist enn viö hestaheilsu. Af hverju hættir þú á þingi? Ég hætti 1978, þá 69 ára, eftir aö hafa setiö 40 þing á 36 árum. Ég vildi halda i heiðri þá venju og hefö, aö menn dragi sig i hlé um sjötugt. Þaö getur veriö vafasamt að menn hætti ef heilsan er góö en þetta er viðtekin venja. Þaö baö mig enginn um aö hætta á þingi, heldur miklu fremur var skoraö á mig aö gefa aftur kost á mér. Þú hefur alltaf haft tvö heimili. Hefur þaö ekki veriö dýrt? Ertu efnaöur? Ég er hvorki efna&ur né fátæk- ur i þeirri merkingu, sem felst i menn þola aö láta draga sig i dilka og kalla sig Gunnars- eöa Geirsmenn. Ég tel aö menn ein- blini yfirleitt of mikið á persónur. Foringi veröur aö vera glæsileg- ur, greindur og velviljaöur, en hann veröur ekki áhrifamikill nema flokksmenn vilji standa meö honum. Allir foringjar Sjálf- stæ&isflokksins hafa veriö um- deildir á vissum timum, jafnvel okkar bestu menn. En þeir hafa sta&ib þaö af sér, vegna yfir- buröa sinna. Ég vil friö i flokknum og ein- ingu, og ekki draga fram ávirö- ingar. Nú ri&ur á a& bera sáttar- orö á milli. Hver veröi formaður ræ&st á 900 manna landsfundi, þvi þar er þverskuröur sjálfstæöis- manna hvarvetna á landinu. sá sem er rétt kjörinn á kröfu á stu&ningi allra sjálfstæ&ismanna, sem kjósa aö vinna undir merki lý&ræ&is. Næsti landsfundur mun skera úr hverjir veröa valdir til forystu. Þótt nú bresti i flokknum, þá breytir þaö ekki þvi, aö Sjálf- stæöisflokkurinn hefur miklu hlutverki aö gegna. Hann er kjöl- festa og boöberi frelsis og athafna, sverö og skjöldur at- hafnalifsins og lifskjaranna. Islenska þjóöin má ekki kasta fyrir borð þessu þjóöfélagsafli, þvi þaö er vörn gegn upplausn. ýmsan hátt eftirbátar annarra þjóða i tækninotkun og fram- leiöni. úr þvi veröur aö bæta til þess aö kjör manna hér á landi veröi ekki lakari en þar, sem þau gerast góö. Þaö veröur aö höggva aö rótum veröbólgunnar , ná jafn- vægi I atvinnu- og efnahagsmál- um til þess aö góö lifskjör veröi tryggö. Hlutverk Sjálfstæöis- flokksins er aö vinna aö betra þjóðfélagi, aukinni framlei&slu og fjölbreytni i atvinnulifi og tryggja þjóöinni freisi og góö efnahagsleg og pólitisk skilyröi. Er Sjálfstæöisflokkurinn aö klofna? Ég el þá von I brjósti aö atburö- irnir s.l. vetur valdi ekki varan- legum klofningi. Andstæöingar sjáifstæöismanna hafa vonaö aö Sjálfstæöisflokkurinn klofnaöi og nýtt flokksbrot veröi myndaö. Þaö er kunnugt aö Albert Gu&mundsson sem hefur stutt stjórnina viil efla Sjálfstæöis- flokkinn og vinna aö samheldni hans, og neitar þvi ákveðiö aö hann standi aö neinu ieyti aö nýrri flokksmyndun. Sama get ég sagt um Eggert Haukdal, en hann þessari fyrirspurn. Ég er þeirrar skoöunar aö sá sem er i pólitik eigiekki aö vinna fyrir sjálfan sig og veröa ríkur á spekúlasjónum. Þá reglu hef ég haldiö i heiöri. Hvaö ertu aöallega aö a&hafast núna? Ég hef a&stö&u hjá syni mlnum, sem rekur lögfræðiskrifstofu niöri i Garöastræti ásamt Jóni Zoega. Þar hef ég skrifborö og sima og tala viö menn aö austan. Ég þarf aö nota mikinn tima á hverjum degi til lestrar, nokkurn tima í skriftir og oft all-langan tima i símtöl og önnur viötöl viö ýmsa menn. Þannig hefi ég nægi- legt aö gera. Hvort ég geri eitt- hvert gagn lengur, á þaö er ég ekki dómbær. Þótt bresti í f lokknum.... Þaö eru margir, Ingólfur, sem biöa eftir aö heyra þig tala opin- skátt um innanflokksástandiö I Sjálfstæöisflokknum. Ertu Gunn- ars- eöa Geirsmaöur? Ég hef aldrei skiliö hvernig

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.