Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 31
KföZZZ Laugardagur 20. september 1980. Hvað gera menn í Luxemborg ef Flugleiðir segja nei takk? 1 Engar likur a samsvarandi aöstoö viö annaö flugfélag Verslunarmanna- féiag Reykjavíkur og tæðingarorlofiö: „Hefur aldrei komið fyrir hjá okkur” „Mig langaöi til aö þaö kæmi fram, ekki sist vegna þess aö félagiö okkar er einn stærsti orlofsgreiöandinn, aö viö höfum aldrei túlkaö þetta svona”, sagöi Helgi E. Guöbrandsson hjá Versl- unarmannafélagi Reykjavlkur, er hann haföi samband viö Vfsi i gær. „Viö höfum látiö þá, sem vinna meir en hálfan dag, en þtí ekki fullan vinnudag,fá hálfar bætur. Viö synjum þeim ekki og þaö hefur aldrei komiö fyrir hjá okkur. Þessi túlkun á lögunum er frá upphafi alveg fráleit, enda eru skrif ykkar tekin vel og réttilega til greina, eins og kemur fram i blaðinu í dag”, sagöi Helgi. —JSS Leiðrélting 1 frétt VIsis I fyrradag um nýtt danskt-islenskt námskeið á vegum Linguaphone Institute misritaöist nafn annars tslend- ingsins, sem séö hefur um gerö islensku handbókarinnar sem fylgir þessu tungumálanám- skeiöi. Nafn hans er Jönas Ey- steinsson. Frá Sæmundi Guðvinssyni, blaðamanni Visis i Luxemborg: Fari svo að Flugleiðir telji sig verða að hætta fluginu til Luxemborgar eru engar likur taldar á þvi hér i landi.að samsvarandi aðstoð verði boðin nýju islensku félagi. Talið er liklegra að þess i stað verði reynt að koma á samvinnu Luxair og Cargolux um að hefja ferðir á þessari flugleið. Ekki virðist rikjandi neinn sérstakur áhugi á tilboði British Áirways um flug frá Luxem- borg til Bandarikjanna um London á lægri fargjöldum en Flugleiöir bjtíöa nú. En einnig hafa félögin Finnair og Aeroflot sýnt áhuga á aö taka upp flug á þessari leiö. Steingrimur Hermannsson og Henrik Sv. Björnsson sendi- herra, áttu stuttan fund i gær- morgun meö Barthel, sam- gönguráöherra og Werner, forsætisráöherra. Þar var um kveðjufund aö ræöa og hélt islenska viöræöunefndin heim frá Lux siödegis I gær. —ATA islensku samningamennirnirhéldu frá Luxemborg siödegis f gær, eftir aö viöræöum um Flugleiöamáliö lauk. Þessi mynd er tekin af nokkrum fuiitrúum landanna á flugveliinum I Luxemborg. Visismynd. SG. Samkomulag um niðurrððun stórra samtaka í launaflokka: Ganga inn kerfi „Það er min skoðun, aö þarna hafi unnist stór áfangi. öll þessi sam- bönd, sem samið hefur veriö viö, falla nú inn I 24 launafiokka og þaö er óneitanlega mun auöveldara aö fá yfirsýn yfir raunveruleg kjör þess- ara launahópa, en áöur var”, sagöi Guðlaugur Þorvaldsson rikissátta- semjari I viötali viö VIsi I gær. hjá BSRB. Þar af æru 24 launa- flokkar virkir, þar sem fjórir neöstu flokkarnir eru einkum ætlaöir fyrir unglinga og ýmis- konar afbrigöi. í gær hófust viöræður viö smærri félögin, auk þess sem fariö verður aö huga aö fyrir- komulagi áframhaldandi viö- ræöna. Þá hefur VSI beðiö um skýrslu frá rikisstjórninni varöandi væntanlegan félagsmálapakka. Kvaöst sáttasemjari hafa rætt viö Gunnar Thoroddsen 'vegna þessa máls. —JSS. I fyrrakvöld náöist.samkomu- lag viö Málm- og skipasmiöasam- bandiö og Landssamband bygg- ingarmanna um niöurrööun starfa i launaflokka, og er þá búiö aö semja viö öll stóru landssam- böndin um þetta atriði. Félag starfsfólks I veitingahúsum hefur einnig samþykkt þetta fyrir- komulag, en eftir er aö ræöa viö nokkur smærri félög, utan lands- sambandanna. Meö þessu nýja samkomulagi um rööun starfsheita i launa- flokka kjarasamnings, ganga landssamböndin inn I 30 launa- flokka kerfi, svipaö þvl og gerist Guölaugur: Stór áfangi i samningamálunum. Þessa mynd tók Gunnar V. Andrésson af rikissáttasemjara á skrifstofu hans I gær. í 30 fiokka Ákvðröun komln hjá forráðamönnum bankanna: ðtlðnin verða takmörkuð Akveðið hefur verið að draga veru- lega úr útlánum bank- anna. Á það einkum við um lán til fjárfest- ingar, til kaupa á viðskiptavixlum og aðrar skammtima- fyrirgreiðslur, lán til einstaklinga, aukavið- bótarlán út á afurðir og lán til oliufélaga. Orsök þessa er mikil útlána- aukning bankanna og versn- andi staöa þeirra gagnvart Seölabanka. I ágúst var lausa- fjárstaöa bankanna gagnvart Seölabankanum riímum 28 mill- jöröum króna óhagstæöari en i ársbyrjun. I frétt frá Seðla- banka segir enn fremur, að aukningu útlánamegi aö veru- legu leyti rekja til rekstrar- erfiöleika atvinnuveganna og sérstakra kostnaöarhækkana, einkum á oliuvörum. Þá sé skýringar ekki slöur aö leita I mikilli og almennri útlánaaukn- ingu til flestra greina atvinnu- rekstrar, svo og til einstaklinga. Séþví ljóstaöþörf séá verulega hertu almennu aöhaldi I út- lánum næstu mánuði, ef ráöa eigi fram úr þessum vanda. I þvi skyni hafi, aT hálfu Seölabanka og innlánastofnana, veriö ákveönar þessar ráöstaf- anir . Tilgangur þeirra sé tví- þættur: annars vegar aö bæta lausafjárstööu innlánsstofnana gagnvart Seölabanka og hins vegar aö halda útlánaaukn- ingu á árinu innan viö liklegt veröbólgustig, þannig aö hún auki ekki á eftirspurnarþrýst- ing. Segir ennfremur, aö af Seöla- bankans hálfu verði geröar ráö- stafanir til aö auka aöhald i viö- skiptum innlánsstofnana viö Seölabankann. 1 þessu skyni veröi vextir af óumsömdum skuldum innlánsstofnana á viöskiptareikningi viö Seöla- bankann hækkaöir úr 4.75% á mánuöi I 5.5% á sama tima, og komi þessi hækkun til fram- kvæmda i áföngum fram til ára- móta. Jafnframt þvíað reyna aö draga þannig úr umræddum skuldum viö Seölabankann meö hækkun vaxta, veröi hvatt tíl innstæöuaukningar meö hækkun dagvaxta af innlánum innlánsstofnana iSeölabankaúr 33% i 40%.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.