Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 32
vtsm Laugardagur 20. september 1980 síminnerðóóll ... Ákvörðun úials Jóhannessonar, utanríkisráöherra: Ollum slarísmönnum Frí- hafnarinnar saal unn! veðurspá dagslns Veðurhorfur um helgina BUist er viö sunnan- og suö- vestanátt um allt land. Þar meB má búast viB úrkomu um sunnan- og vestanvert landiB, en austan til ætti aB vera þurrt veBur. Búist er viB aB hlýtt verBi um allt land miBaB viB árstima. Veðrlð hér oghar VeBriB klukkan 18 I gær. Akureyri skýjaB 8, Bergen rigning á sÍBustu klukkustund 14, Helsinki þokumóBa 10 KaupmannahöfnléttskýjaB 13, Osló alskýjaB 13, Reykjavik súld 8, StokkhóimurskýjaB 13, Þórshöfn alskýjaB 9, Aþena heiBskirt 22, Berlin léttskýjaB 17, Feneyjar þokumóBa 22, Frankfurt heiBsklrt 23, Nuuk rigning á síBustu klukkustund 4, London skýjaB 19. Luxem- borgheiBskirt 20, Las Palmas hálfskýjaB 24, Paris þrumur 20, Róm þokumóBa 22. LoKi segir Aöaliþróttaviöburður helgar- innar veröur glimukeppni milli fulltrúa kerfisins og Fri- hafnarmanaa. Spurningin er hvorir ná undirtökunum og hvaöa glimubrögöum veröur beitt. Ólafur Jóhannesson, utan- rikisráöherra, hefur ákveöiö, aö öllum starfsmönnum Frí- hafnarinnar á Keflavikurflug- velli veröi sagt upp störfum og taki uppsagnirnar gildi frá og meö 31. desember næstkom- andi. Samkvæmt heimildum Visis tilkynnti ráöherra þessa ákvöröun sina á rikisstjórnar- fundi i siöustu viku, en hún hefur fariB hljótt. Ólafur er nú erlendis, en Tómas Arnason fer meö utan- rikismálin i fjarveru hans. Tómas sagöi i samtali viö Visi i gærkveldi: ,,Ég frétti af þessu i dag, en er ekki inni i málinu og Slysiö vildi til meö þeim hætti aö tveir menn voru aö vinna i grennd viö ofninn þegar ofnfyllan hrundi, en þaö gerist þannig aö efniö I ofninum hrynur niöur og við þaö myndast sprenging. Eld- mun kynna mér þaö á mánu- dagsmorguninn. Agúst Agústsson, fram- kvæmdastjóri Frihafnarinnar staBfesti i gærkveldi þær upplýsingar Visis, aB sam- starfsnefnd starfsmanna fyrir- tækisins heföi veriB tilkynnt um ákvörBun utanrikisráöherra á fundi i varnarmáladeild utan- rikisráBuneytisins i gær- morgun. Þar hefBi veriB frá þvi skýrt, aö allar stööurnar yröu lagöar niöur, en hann vildi aö öBru ley ti ekki tjá sig um máliö. „Jú, þessi ákvörBun hefur veriö tekin, þaö er ekkert laun- ungarmál” sagöi Gunnlaugur tungurnar sem stóöu út úr ofn- inum náöu öörum mannanna og kviknaBi i skyrtu hans meö þeim afleiöingum aö hann brenndist illa á baki og i andliti. Var þegar haft samband viö sjúkrabil á Sigmundsson, deildarstjóri i fjármálaráBuneytinu, sem sæti á I stjórnarnefnd Frihafnarinn- ar. Hann sagBi, aö fram ætti aö fara gagnger endurskipulagn- ing á starfsemi Frihafnarinnar samfara minnkandi umferö um Keflavikurflugvöll og breyt- ingum á flugáætlun Flugleiöa. Þá haföi Visir samband viö Brynjar Hansson, einn starfs- manna Fríhafnarinnar, sem sæti á I fyrrnefndri samstarfs- nefnd. Hann sagöi aö starfs- mönnum heföi veriö sagt frá ákvöröun utanrikisráöherra i gærmorgun, en ekki væri búiö aö skýra nákvæmlega hvaö Akranesi og var maöurinn kom- inn á sjúkrahúsiö um hálftima eftir aö slysiö geröist. Er Visir haföi samband viö Jón Steingrimsson, sem hefur meö öryggismál aö gera á Grundar- tanga sagöi hann aö liöan manns- ins værieftir atvikum og betur liti út meömeiösli hans en haldiö var i fyrstu. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús i Reykjavik i gær. —Sv.G. fyrirhugað væri varöandi rekst- urinn. Annar fulltrúi starfsmanna i samstarfsnefndinn i, Ari Sigurösson, haföi si'öan sam- band viö Visi seint í gærkveldi og sagði, aö fulltrúi utanrikis- ráöuneytisins heföi tilkynnt sér eftir nokkrar athuganir á mál- inu siödegis I gær, aö beöiö yröi meö aö senda út uppsagnar- bréfin og máiinu frestaö. Hann kvaöst draga mjög I efa, aö þær upplýsingar, sem utanrikis- ráöherra heföi byggt ákvöröun sina á, heföu veriö réttar. Þess má geta, aö um ákvörö- un utanrikisráöherra er fjallaö 1 forystugrein VIsis i dag. —óR verkfallið í prenllðnaðlnum: verður á fðstudag, laugardag ogmánudag Við tókum þá ákvörð- un á fundi i dag, að færa verkfallið yfir á mánu- daginn, þannig að það stendur föstudag, laugardag og mánu- dag”, sagði Magnús E. Sigurðsson starfsmaður hjá Hinu islenska prent- arafélagi i viðtali við Visi i gær. Eins og blaöiö skýrði frá, barst verkfallsboöunin degi of seint til Félags islenska prentiönaöarins, þannig að FIP lýsti verkfalliö á fimmtudaginn ólögmætar aö- geröir. Þvi ákváöu prentarar aö hefja verkfallið ekki fyrr en á föstudag, eins og áöur sagði. Sáttafundur haföi veriö boðaður hjá deiluaöilum kl. 9 i morgun. —JSS. Tveir ð slysadelld Tveir menn voru fluttir á slysadeild eftir allharðan árekstur á mótum Bæjarháls og Bæjarbrautar i Artúns- höfða i gær. Þaö var um hálf-fimm leytið i gærdag, aö vörubifreið var á leiö i bæinn inn Bæjarhálsinn, en fólksbifreið var ekiö eftir Bæjar- brautinni. Lentu bifreiöarnar saman og skemmdust allmikið. Ekki var lokið rannsókn á mönnunum tveimur, sem fluttir voru á slysadeild, en ekki var taliö að um alvarleg meiösl væri að ræöa. -ATA. Verk til eftirbreytni. Dómkirkjuprestarnir, séra Hjaiti Guömundsson og séra Þórir Stephensen, tóku heldur betur til hendinni I gær. Þeir brugöu sér i vinnugallana og fegruðu umhverfi kirkjunnar. —KP/VIsismynd KAE. Vínnuslys á Grundartanga: Brenndist illa á ogí Vinnuslys varð i járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga um kvöldmatarleytið i fyrradag er maður sem var að vinna við ofn brenndist illa á baki og andliti. andliti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.