Vísir - 22.09.1980, Page 1

Vísir - 22.09.1980, Page 1
r fómas1Írnas"onlólT afsKariö eitir Fríiiafnarijófiö uin" heigina: i UPPSOGNUM FRlHAFNAR- IMANNANNA EKKIFRESTAÐ ! Ákvörðun úlafs Jóhannessonar stendur óhögguö „Þessar uppsagnir koma til framkvæmda i samræmi viö fyrri ákvörðun utanrikisráð- herra og ég kem ekki til með að fresta þeim, enda löglega að þeim staðið á allan hátt”, sagði Tómas Árnason i samtali við blaðamann Visis i morgun , en Tómas gegnir nú embætti utan- rikisráðherra i fjarveru Ólafs Flugleiðir: „Máliö er í meöferö” -segir Sleingrimur ,,Það er ekki ákveðið, hvenær beiðni Flugleiða um rfkisábyrgö verður tekin fyrir á rikisstjórnar- fundi, en málið er I meðferð núna”, sagði Steingrimur Her- mannsson, samgönguráðherra, i samtali við Visi i morgun. „Það á eftir að skoða þetta mál miklu betur, sjá hvaða eignir Flugleiðir geta selt og ýmsar við- bótarupplýsingar, sem við viljum fá, áður en nokkur ákvörðun verður tekin.” Rikisábyrgðin, sem Flugleiðir fóru fram á, er upp á sex milljarða króna. —ATA HraunevialossvirKjun: Rafafl setur upp allan ralbúnaðinn „Það er þarflaust að taka það fram, hvað þetta hefur mikið að segja fyrir okkur i þessum verk- takabransa, þar sem maður veit sjaldnast af verkefnum nema 4-6 mánuði fram i timann,” sagði Sigurður Magnússon, fram- kvæmdastjóri Rafafls sf. i morg- un. Fyrirtækið hefur nú fengið staðfest samkomulag þess efnis, að það muni annast niðursetningu allra véla og rafbúnaðar i Hraun- eyjarfossvirkjun. Þegar verkið var boðið út á sin- um tima, þ.e. rafþáttur virkj- unarinnar, sem innifelur sölu á rafbúnaði og uppsetningu hans, var gerður samningur við sænska fyrirtækið ASEAum allan pakk- ann. Nú hefur ASEA gert samning við Rafafl um að annast alla vinnu á staðnum, lagnir og niðursetningu tækja. Verksamningur þessi er sagður sá stærsti, sem islenskir rafverk- takar hafa fengið til þessa og skapar fyrirtækinu verkefni fyrir fjölda manna i 1 — 11/2 ár. Samningsupphæðin skiptir hundruðum milljóna. SV Visir greindi frá þvi á laugar- daginn, að starfsmönnum Fri- hafnarinnar hefði verið tilkynnt. að þeim yrði öllum sagt upp störfum frá og með 31. desem- ber næstkomandi. 1 viðtali við Visi sagðist einn fulltrúi starfs- manna Frihafnarinnarhafa það eftir Hannesi Guðmundssyni i utanrikisráðuneytinu, að mál- inu yrði frestað og Morgunblað- ið birti frétt sama efnis á sunnu- daginn. Nú hefur Tómas Arna- son sem sagt kveðiö upp úr um að það verði ekki gert, en þegar Visir hafði samband við hann i morgun, var nýlokið fundi hans og Hannesar Guðmundssonar. Samkvæmt heimildum Visis hefur verið mikið baktjalda- makk vegna þessa máls nú um helgina og meðal annars hefur Jóhann Einvarðsson, alþingis- maður frá Keflavik, mjög beitt sér fyrir þvi aö þessari ákvörð- un yrði breytt. Jóhann hefur áð- ur haft nokkur afskipti af málefnum Frihafnarinnar og heimiidarmaður Visis kvað svo sterkt að orði, að Jóhann hefði jafnvel haft i frammi hótanir i þvi sambandi. ,,Ég tel ekki timabært að Gestkvæmt hefur verið hjá rOcissáttasemjara að undanförnu. Ljósmyndari Vfsis tók þessa mynd i hús- næði embættisins i morgun, en þá voru fulltrúar þjóna á veitingahúsum mættir þar til viðræðna. Siðar var væntaniegur hver hópurinn á fætur öðrum og lýkur fundum væntanlega ekki fyrr en seint I kvöid. ÞURSTEINN PÁLSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI VSÍ: „RÆÐUM ekki kaupliði VID ALÞÝÐUSAMBANDIД - FVRR EN LAUSN FÆST I DEILU PRENTIÐNAÐARINS Mikil fundahöld voru i húsnæði rikissáttasemjara um helgina og lauk siðasta fundinum um miðnætti I gær. Einkum var rætt um sérkröfur iandssambandanna og voru þær að mestu afgreiddar.Þó hefur ekki náðst samkomulag við Verkamannasamband tslands, né Landssam- band bvggingarmanna, og voru fulltrúar þeirra boðaðir á fund sátta- semjara kl. 14 i dag. Þá voru f gær ræddar sameiginlegar kröfur heiidarsamtakanna, bæði ASt og VSl. A laugardag voru fundir með bókagerðarmönnum og viðsemj- endum þeirra. Þar slitnaði upp úr viðræðum og hefur nýr fundur i deilunni ekki verið boðaður. Vinnuveitendasamband íslands hefur tekið þá ákvörðun að ræða ekki kaupliði kjarasamninga við Alþýðusambandið fyrr en hreyfing komist á viðræður i kjaradeilu bókagerðarmanna. „Við höfum tekið það fram, að þaö verði ekki um að ræða um- ræður um þetta efni, meðan deil- an er enn óleyst. Við teljum að þessar viðræður eigi að fylgjast aðog teljum eölilegt að þessi mál séu leyst samtimis”, sagði Þor- steinn Pálsson framkvæmda- stjóri VSl i viötali við Visi i morgun. „Þetta þýðir ekki aö við- ræðurnar séu komnar i strand, þvi það er nóg af verkefnum, sem þarf að leysa, áður en kemur til viðræðna um kjaraliöinn”. Auk þess aö ræða sérkröfurnar, verður haldið áfram viðræðum við ýmis smærri félög um niður- röðun starfa i launaflokka. Mat- reiðslumenn hafa enn ekki gengið inn I samkomulagið og horfir fremur erfiðlega með það, að sögn Guðlaugs Þorvaldssonar rikissáttasemjara. 1 morgun höfðu þjónar, svo og starfsfólk veitingahúsa, veriö boðaðir til fundar hjá sáttasemjara. Þá hafa mjólkurfræöingar veriö boðaðir til fundar i dag, netagerðarmenn, hljóðfæraleikarar o.fl. —JSS segja nokkuö um þetta mál núna og ég tel þaö ekki hafa verið rétt hjá Visi að fjalla um máliö eins og blaðiö gerði á laugardaginn. Er ég þá fyrst og fremstaðhugsa um starfsmenn Frihafnarinnar”, sagði Jóhann Einvarðsson þegar blaðamaöur Visis spuröi hann álits á þessum rnálum i morgun, áður en yfir- lýsing Tómasar ia fyrir. -Fm. Lá hryggbrot- inn á slys- stað I tvo kluKkutíma Lögregiunni i Keflavik var um sjö-leytið á sunnudagsmorgun til- kynnt unv bilveltu á Reykjanes- braut skamint frá afleggjaranum til Grindavikur. Er að var komið var þar Volvobífreið utan vegar og lá ökumaðurinn hryggbrotinn við hlið hennar en talið er, að hann hafi legið þar i a.m.k. tvær klukkustundir. Aö sögn ökumannsins,sem er 21 árs gamall Keflvikingur, mun hann hafa misst stjórn á bíf- reiöinni vegna hálku á blautum veginum með þeim afleiðingum, að bifreiðin fór út af og valt nokkrar veltur. Manninum tókst aö komast it úr bilnum af eigin rammleik,?a lengra komst hann ekki, enda hryggbrotinn eins og áöur segir. Um tvær klukku- stundir liðu áður en vart varð víð slysið en aö sögn lögreglunnar i Kéflavik var rigning og slæmt skyggni er slysið átti sér stað. Maðurinn var fluttur á sjúkra- hús i Keflavik og siðan á slysa- deild Borgarspitalans og er liðan hans sögð eftir atvikum. —Sv.G. Siasaðist alvarlega Alvarlegt umferðarslys varð á Húsavik um kvöldmatarleytið i gær, en þar lentu saman bifhjól og fólksbifreið meö þeim af- leiöingum að átján ára piltur, sem ók bifhjólinu, slasaðist al- varlega. Var pilturinn þegar fluttur i læknisfylgd meö sjúkra- flugvél til Reykjavikur, þar sem gert var að meiðslum hans. Blaö- inu tókst ekki aö afla nánari .fregna af liöan piltsins i morgun, en taliö er að hann hafi hlotið beinbrot og slasast á höföí. —Sv.G.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.