Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 3
Islenskir radlóamatörar ætia aö leggja sig alla fram í keppninni. M.a. hafa þeir unnið að þvi að koma upp góðum loftnetum, til að ná sem bestum árangri. Radíöamatör- ar raiia íslenskir radlóamatörar munu stefna að fjölmennri þátttöku I norrænni alheim skeppni, sem haldin verður á næstunni. Stendur hún yfir tvær helgar og nota þátt- takendur bæði mors og tal. Arlega fara fram margar slikar keppnir, sem ýmsir aðilar sjá um. Ein af þeim stærstu, sem Evrópubúar standa fyrir, er Scandinavian Activity Contest. Er keppnin i þvi fólgin að norður- landabúar hafa sambönd við stöðvar utan Norðurlandanna og öfugt. Skiptst er á ákveðnum upp- lýsingum, sem verða að komast réttar til skila, eigi sambandið að teljast gilt. t framkaldi af þvi eru hverri stöð svo reiknuð stig eftir fjölda sambanda og fjölda landa eða kallsvæða, sem haft er sam- band við. Keppt er I nokkrum flokkum einstaklinga og hópa. Einnig keppa Norðurlöndin á milli sln um farandbikar. Hafa Finnar verið ósigrandi siðustu árin I keppninni um hann. Að þessu sinni stefna tslendingar að fjölmennri þátt- töku, vegna þess að tsland er nú I fyrsta sinn talið til Norðurland- anna I þessari keppni. Hefur félagið m .a. unnið að þvi a ð koma upp góðum loftnetum, til að ná sem bestum árangri i keppninni, sem verður 20-21. september og 27.-28. september. —JSS Oboðlnn í nælurheimsokn Hatði vesklð á nroit meá sép Aðfaranótt laugar- dagsins var stolið tals- verðu af peningum og ávisun úr húsi á Laugarásveginum. Hafði hinn óboðni gestur kom- ist inn um ólæstar dyr og gengið um húsið i leit að fjármunum. Hirti hann veski húsbóndans með 40.-50 þús. krónum og ávis- un. bá hafði hann á brott með sér skjalatösku, sem hafði að geyma ýmiskonar skólavörur. Húsráðendur voru i fasta- svefni á þessum tima og urðu ekki varir við þessa óvæntu heimsókn fyrr en munanna var saknað. Málið er nú i höndum rannsóknarlögreglu rikisins. —JSS Allt a einum stað p p D D D D D D D D D D rv Komdu með bílinn á staðinn, og þeir á verkstæðinu sjá um að setja nýtt pústkerfi undir. PÚSTKERF/Ð FÆRÐU HJÁ OKKUR Verkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 8.00 til 18.00, nema föstudaga frá kl. 8.00 til 16.00. Lokað laugardaga Síminn er 83466 \=^f Ath.: Verkstæðið fæst eingöngu við ísetningar pústkerfa Bílavörubúóin Skeifunni 2 y fc* E innoiM 82944 UUUKIIv. Púströraverkstæói 83466 000.- með ryðvö Daihatsu Charade w a Þrátt fyrir skef jalaust gengissig undanfarnar vikur og mánuði, sem hefur hækkað bílverð upp úr öllu valdi, hefur okkur tekist að tryggja fast og hagstætt verð á nokkru magni Daihatsu Charade. Að auki bjóðum við viðskiptavinum okkar afar rúm og hagstæð greiðslukjör, sem henta ætti fjárhagsstöðu einstakiinga i þessu verðbólgu- báli. Þeim sem ekki ráða við kaup á nýjum bil á þessari stundu getum við boðið að bankagreiða bilinn með 1 og 1/2 milljón kr. og leysa hann síðan út eftir hentugleikum. iisí Kaup á Daihatsu Charade eru vörn gegn verðbó/gu Rekstur á Charade er vörn gegn verðbó/gu Daihatsu Charade, billinn sem uppfyllir a/lar aksturskröfur liðandi stundar og framtiðarinnar ARMULA 23 - SIMAR 85870 - 39179

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.