Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 4
VISIR Mánudagur 22. september 1980 NLITÍIVIA JassdaIIett Nú hefjum við nútíma jassballett til vegs og virðing- ar hérlendis. Nýr jassballettskóli, Dansstúdíó, býður ykkur velkomin um borð, og skuldbindur sig til þess að kenna einungis það allra besta sem gerist í jassballettheiminum í dag. Áhersla er lögð á leikfími og jassballett við nútíma- tónlist auk þess sem sérstaklega verða kenndir sviðs- og sýingadansar fyrir l>æði hópa og einstaklinga. INNRITUN Reykjavík: Alla virka daga kl. ld-17 í síma 75326. Keflavík: Alla virka daga kl. 9-12 í síma 92-1395. KENNSLA Kennt verður jafnt að degi sem kvöldi. 1 Reykjavík tvo daga í viku og í Kefíavík aðra tvo daga. Allir aldurshópar frá 6 ára aldri. Velkomin í nýjan og ferskan jassballettskóla, sem miðlar þekkingu og reynslu undanfarinna ára við nám og kennslu á erlendum vettvangi. dANSSTÚdíÓ Sóley Jóhannsdóttir Simar 91-75326 og 92-1395 rti Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmánuð 1980, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 4,75% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mán- uð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 18. sept. 1980. „Þú skalt ekkl...” - sagði „kaíser” Kreisky við krðnprlnslnn Bruno Kreisky, kanslari Austurrikis, gerir mjög strangar kröfur til ráöherra rikisstjórnar sósíalistaflokksins um aö þeir foröisthverskynsspillingu, og má sjálfurekki vamm sitt vita i þeim efnum. Kröfuharka hans haföi i siöustu viku nær sett stjórnina á endann, og er þaö I fyrsta sinn í tiu ára valdatima „Kaiser Bíruno”, eins og landar hans kalla hann i góöu, aö stjórnarskúta hans lendir i veltingi. Aöstoöarkanslarinn og fjár- málaráöherrann, Hannes Androsch, var nær fallinn fyrir borö, og þurfti þá töluvert til, þvi aö „krónprinsinn”, eins og Austurrikismenn kalla Androsch, hefur af mörgum veriö talinn eins og fóstursonur Kreiskys og likleg- asti arftaki hans sem kanslari og leiötogi sósialistaflokksins. Androsch þessi er 42 ára gamall, glæsimenni og hefur haft undraskjótan frama í stjórnmál- um Austurrikis. 32 ára gamall var hann oröinn fjármálaráö- herra. En hann var áöur leiöbein- andi viö skattframtöl og á enn endurskoöunarskrifstofu i félagi viöannan mann, en sá á svo aftur hluti i verktakafyrirtæki nokkru, sem unniö hefur viö smiöi 2100 rúma sjúkrahúss á vegum rikis- ins. Styrrinn spratt upp af þvi, hvort hagsmunir gætu stangast á hjá manni, sem rekur einkafyrir- tæki, en starfar sjálfur i þágu þess opinbera. — „Hver sem tekur einkafyrirtæki sitt fram yfir, er ekki hæfur til opinbers embættis”, nöldraöi Kreisky svo aö heyröist. „Ráöherra i sósial- istastjórn ætti einfaldlega ekki aö stunda kaupsýslu á eigin veg- um”. Tilefniö var hneyksli, sem kom upp varöandi sjúkrahúsbygging- una. Séö er fram á, aö fullgerö (eftir 6 ár héöan í frá) muni hún kosta 2,2 billjónir króna, sem er tiu sinnum meira en upphaflega var áætlaö. Blöö í Austurríki kenndu um ýmissi spillingu, mút- um, fölsuöum reikninga verktaka o.fl. Atta kaupsýslumenn og tveir háttsettir starfsmenn Vinar- borgar hafa veriö handteknir og kærðir fyrir misferh. Nú voru hvorki Androsch né fyrirtæki hans bendluö viö máliö, en félagi hans i fyrirtækinu var óbeint tengdur spitalabygging- unni vegna eignar sinnar á verk- takafyrirtækinu, sem áöur er getið. — Kreisky fannst samt of nærri liggja viö. Hann baö Androsch aö losa sig út Ur fyrir- tækinu. Androsch vildi ekki, fyrst i staö. Kreisky lagöi þá fram drög aö tiu nýjum siögæöisreglum, sem meöal annars geröu ráö fyrir, aö kaupsýsluhagsmunir allra, sem ráðherraembættinu gegna, væru geröir opinberir. Gárungarnir hentu þetta strax á lofti og köll- uðu „hin tíu boöorð Kreiskys”, og þótti þarna bent aö Androsch. Um leiö lagöi Kreisky fram tillögur um skipulagsbreytingar, sem m.a. fólu I sér, aö draga mundi Ur valdi fjármálaráöherraembættis- ins. — „Ég mun ekki aögeröarlaus standa hjá og horfa upp á, aö sá oröstir, sem Austurriki hefur getiö sér i heiminum, veröi eyöi lagður, og menn fari aö halda aö þaö sé eitthvert Balkanriki, þar sem hver hvi'tþvær annan”, sagöi Kreisky, oghótaöiaösegja af sér, ef hann fengi þetta ekki fram. Androsch boðaði til blaöa- mannafundar og sagöist reiöubú- l Hollywood- sin „Krónprins” Androsch sýn- ist hálf niðurdreginn á þess- ari mynd af honum og „keis- ara Kreisky” sem tekin var cftir uppgjör þeirra. — Lifs- munstur Androsch þykir ekki beinlinis sama jafn- aöarmanni. Hann „lifir hátt”. Býr í lUxusvillu i dýr- asta snobbhverfi Vlnar, og sagður eiga hundraö al- kiæönaöi i fataskápnum og hefur risnu, sem skákar sjálfum kansiaranum, en tekur þaö óstinnt upp, ef á er minnst: ,,Er ætiast tii þess, aö ég sötri bjór eöa kannski jafnvel limonaði? Ég er þó aö hafa ofan fyrir mönnum, sem eru Austurriki mikii- vægir”,sagöi hann eitthvert sinn. — Fyrir tiu árum reis hann til metoröa sem fulltrúi lægri stéttanna. inn aö segja af sér, en flokks- bræöur hans fengu talið honum hughvarf. Hann lofaöi Kreisky, aö hann skyldi losa sig við fyrir- tækið, „þegar vel stæöi á”, eða fara úr stjórninni ella. Viö þaö sat, og var þó hvorugur ánægöur. ,,Die Presse”, eitt virtasta blaö Vinar, komst svo aö oröi i leiöara, eftir þau málalok: „Androsch veröur áfram, Kreisky veröur áfram. Þaö, sem ekki veröur áfram, er traust manna á stjórn- málum”. fikta viö ljósniyndavél, og þótti „englinum" ekki eiga sem best við. Sendi hún honum yfir boröið flösku i höfuðiö. 1 góösemi aö sjálfsögöu og tii þess sennilega aö koma meiningunni betur inn i hausinn á 'onum. En heppnastur er O'Neal i þvi aö vera ekki samtiöa Guömundi kóngi á Glæsivöllum, þviaövarla heföi O'Neai haldist á siikum veislubæti fyrir honum. Úr knattspyrnu (myntlölsun Knattspyrnuunnendur minnast kannski Peter Storey, kappans úr framlinu Arsenals, sem lék 19 landsleiki meö iandsliöi Eng- lands, áöur cn hann hvarf úr knattspyrnuljósinu. Hann er oröinn 35 ára og þykir hafa lagst lágt, þvi aö hann var nýlega dæmdur I „Old Bailey" refsíréttinum iLondon.til þriggja ára fangelsis fyrir myntfölsun, sem hann játaöi á sig. oniöigun á indlandi V'araforscti Indlands segir, aö fjölskyldustærö veröi aö tak- marka viö tvö börn, clla veröi horft fram á dapurlega framtiö i lndlandi. Offjölgunin er oröið svo mikiö vandamál hjá Indverjum. íbúar Indlands eru sagöir um 660 milljónir, og vcröa þeir orönir milljaröur um næstu aldamót. veisluslðir Giæsivalia l heiðri hafðir Farrah Fawcett, sjónvarps- stjarnan og leikkonan, varö fræg af engilfegurö sinni I þeim vin- sælu sjónvarpsþáttum vestan hafs, „Englar Charlies". Ryan O’Neal, leikari, þótti heppinn aö ná I hana á dögunum. 1 samsæti fyrir skemmstu sýndi hún. aö flcira á þessi hugljúfa mær sameiginlegt meö ódauöleg- uni kvenskörungum, eins og Hall- Farrah Fawcett heföi veríö vei veisluhæf á Glæsivöllum. geröi langbrók og Guörúnu Ósvifursdóttir, heldur en yfir- bragöiö eitt. Einhver var þar aö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.