Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 15
I I I Arnór Guöjohnsen var mjög spenntur fyrir aö hitta félaga sina frá islandi og leika meö þeim i landsliöinu I knattspyrnu á móti Tyrklandi á miövikudaginn. Gn nú er sá draumur úr sögunni. Hann meiddist þaö illa á æfingu meö Lokeren í vikunni aö hann veröur aö sitja eftir heima i Belgiu. Kjartan bætti nu 3. deild í satnið Þaö eru ekki margir knatt- spyrnuþjálfarar á Islandi sem geta státaö sig af öörum eins árangri meö liö og Vestmannaey- ingurinn Kjartan Mááson. Hann bætti enn einni rós i hnappagatið hjá sér i gær, en þá stjórnaöi hann liöi sinu, Reyni frá Sandgeröi til sigurs i 3. deild Islandsmótsins i knattspyrnu. Reynir mætti þá Skallagrimi frá Borgarnesi i úrslitaleiknum i 3. deild og sigraöi Reynir 4:2 eftir aö staöan i hálfleik haföi verið 1:0. Leikurinn var fjörugur og skemmtilegur og hinir ungu'iéik menn sýndu oft skemmtilega takta. ,,Ég get ekki verið annaö en ánægöur meö þetta” sagöi Kjart- an eftir leikinn. „Okkur var ekki spáö neinum frama i upphafi þvi Reynir missti 6 leikmenn úr hópnum sem lék i 2. deild i fyrra, og féll þá niöur. En þaö var ekki gefist upp og viö byrjuöum að æfa af krafti um miöjan janúar. Það var alveg frábært aö vera með strákana i Reyni.Þeir lögöu sig alla fram og fólkið i Sandgeröi sem er alveg sérstakt, vár meö okkur allan timann. Haföi þaö sitt aö segja enda getum viö nú þakk- að þvi fyrir stuðninginn meö endurheimtu sæti i 2. deildinni og sigri i 3. deildinni”. Kjartan er ekkert óvanur þvi aö stjórna liöum til sigurs i deildar- keppnum. Hann var á sinum tima meö liöiö Götu i Færeyjum og stjórnaði þvi til sigurs þar i 3. deild og kórónaöi siöan allt meö sigri i bikarkeppninni i Færeyj- um. Hann var annar þjálfari Vest- mannaeyjaliðsins i fyrra þegar þaö sigraöi i 1. deildinni. Hann var meö sama liö þegar þaö sigraði i 2 deildinni 1976 og nú bætti hann 3. deildinni i safnið hjá sér. — klp— Arnór ekki meö á mðti Tyrkjum Arnðr Guðjohnsen knatt- spyrnumaöur í Belgiu, verður ekki með íslenska landsliöinu þegar það mæt- ir Tyrkjum i undankeppni heimsmeistarakeppninnar i Tyrklandi á miðvikudag- inn. Arnór lenti i samstuöi viö danska landsliösmanninn Preben Larsen á æfingu með Lokeren á föstudaginn og meiddist það mik- iö á læri, að hann gat ekki leikið með Lokeren i 1. deildinni i gær. Arnór átti aö fara á móti Islenska liöinu til Kaupmanna- hafnar i gær, en þar ætlaði allur hópurinn aö hittast og ná tveim æfingum á sunnudag og mánu- dag, áöur en haldið yrði til Tyrk- lands. Ekki er vitaö hver kemur inn i hópinn i stað Arnórs, en trúlega verður þaö Kristján Olgeirsson frá Akranesi sem kom inn á i leiknum viö Sovétmenn hér á Laugardalsvellinum á dögunum. —klp— Ný sending af leikföngum í fuglabúr. Fjölbreytt úrval. GULLFI9KA ♦ BÚ-ÐIN { Aðalstræti4 (Fischersundi)Talsimí 11757 /Götuskór \/í\lý sending Teg: 1196 Litur: brúnt leöur Stæröir: 36 1/2-41 Verö: 30.500,- Teg: 1158 Litur: ljósbrúnt ieöur Stæröir: 36-41 Verð: 32.500,- Teg.: 9107 Litur: ljósbrúnt nutikk Stærðir: 36-41 Verð: 22.500,- Teg: 23568 Litur: rautt leður Stærðir: 36-41 Verð: 33.990,- Teg: 6382 Litur: svart leður Stærðir: 36-41 Verð: 26.550. Teg: 27024 Litur: oxbiood leöur Stærðir: 36-41 Verð: 36.450,- Teg: 6203 Litur: drappað nutikk Stæröir: 36-41 Verð: 26.550,- Teg: 250110 Litur: svart og brúnt leöur Stærðir: 36-41 Verð: 35.790,-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.