Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 19
Mánudagur 22. september 1980 Sófasett ■ i ■ þessi stórglæsilegu sófasett Einstaklega gott verð Greiðsluskilmálar, sem allir ráða við Laugavegi 166 — Simar 22222 og 22229 FORYSTJt IPSWICH ORBIN ÞRJÚ STIfi - Mikið skorað í ensku knaitspyrnunni um heigina og pð nokkuð um övænl úrslit - Blackburn Rovers |ók forskol sill f 2. deiifl Ipswich hefur náð þriggja stiga forustu í 1. deild ensku knattspyrn- unnar eftir að hafa sigrað Coventry á laugardaginn var, með tveimur mörkum gegn engu. Nottingham Forest og Southampton deila öðru sætinu og þriðja sætinu með 10 stig. óvænt úrslit voru fá. Þó er öruggt að sæti Malcolm Allison hitnaði að mun eftir að lið hans Manchester City tap- aði á heimavelli fyrir Stoke 1:2. Stoke má vel við una þvíþetta var fyrsti úti- sigur Stoke Úrslit helgarinnar: 1. deild A.Villa-Wolves 2:1 Birmingham-W.B.A. 1:1 Brighton-Norwich 2:0 Everton-C.Palace 5:0 Ipswich-Coventry 2:0 Leeds-Manch. Utd 0:0 Manchester C.-Stoke 1:2 Middlesb.-Arsenal 2:1 Nott.For-Leicester 5:0 Southampt.-Liverpool 2:2 Tottenh.-Sunderland 0:0 2. deild Blackburn-Grimsby 2:0 Bolton-Swansea 1:4 Bristol C-Notts C. 0:1 Cardiff-Bristol R. 2:1 Chelsea-Preston 1:1 Derby-Wrexham 0:1 Luton-Orient 2:1 Newcastle-Oldham 0:0 Sheff. Wed.-Q.P.R. 1:0 Shrewsb.-Cambridge 2:1 West Ham-Watford 3:2 Aðalleikur helgarinnar fór fram i Southampton er Liverpool keppnistimabilið i fyrra og hafa einungis tapað einu stigi i sjö leikjum til þessa. John Wark skoski miðvallarleikmaðurinn hjá Ipswich hefur verið i miklu stuði og skoraði bæði mörk Ips- wich gegn Coventry. Annað skoraði hann úr vitaspyrnu. Hann hefur þvi skorað sex mörk fyrir Ipswich þessa vikuna þvi hann skoraði fjögur af fimm mörkun- um sem Ipswich skoraði gegn griska liðinu Aris Salonika i UEFA keppninni á miövikudag- inn og er jafnframt markahæsti leikmaður Ipswich i 1. deildinni ensku nú. Ipswich hafði mikla yf- irburði yfir Coventry og það var einungis frábær markvarsla markmanns Coventry sem bjarg- aði liðinu frá algjöru hruni Everton gjörsigraði Crystal Palace með fimm mörkum gegn engu. Bob Latchford skoraði þrjú mörk á 11 minúlna kafla og er greinilega að finna sig á ný. Everton hefur þvi sigrað þrjá leiki i röð og virðist liklegt til af- reka i vetur. Crystal Palace hefur aftur á móti staðið sig afleitlega og tapað sex leikjum en unnið einn. Liðið hefur fengið á sig tutt- ugu og eitt mark i sjö leikjum og mátti greinilega ekki við þvi að selja Ken Sansom enska lands- liðsbakvörðinn til Arsenal en þar hefur Sansom blómstrað. Manchester United hefur ekki sýnt sitt rétta andlit ennþá enda margir af þeim bestu mönnum meiddir. Joe Jordan gat til dæmis ekki spilað með gegn Leeds og vantar tilfinnanlega brodd i sókn United enda endaði leikurinn gegn Leeds með markalausu jafntefli. Allan Clarke hinn nýi framkvæmdastjóri Leeds verður heldur en ekki að taka til höndun- um ef að takast á að rifa Leeds upp úr þeirri lægð sem þeir eru i markið fyrir Aston Willa en Mel Eves skoraði fyrir Wolves. Brighton sigraöi Norwich 2:0 og skoruðu þeir Robinson og Stevens mörk Brighton I annarri deild eru Blackburn Rovers i fyrsta sæti með 12. stig. Blackburn kom upp úr þriöju deild f vor undir stjórn gömlu Everton kempunnar Howard Kendall. önnur kempa Duncan McKenzie er aðal driffjöðurin i liði Blackburn en Kendal greip til þess ráðs að færa McKenzie úr sókninni i miðjunni en þar hefur hann átt mjög góða leiki og stjórnar spili liðsins. West Ham og Notts County sem bæði voru meðal efstu liða i ann- arri deild i vor sem leið unnu um helgina og eru i öðru og þriðja sæti með 10 stig. Staðan i 1. deild: Ipswich 7 6 Nott. For. 7 4 Southpton 7 4 Liverp. 7 3 Everton 7 4 A.Villa 7 4 Manch. U. 7 2 Lið Ipswich er i góðu formi um þessar mundir og John Wark (I miðið) skorar grimmt. Sunderl. 7 3 2 2 10:5 8 Notts. C. 7 4 2 1 9:8 10 Arsenal 7 3 2 2 9:7 8 Swansea 7 3 3 1 10:6 9 Tottenh. 7 2 4 1 8:7 8 Sheff. Wed 7 4 1 2 8:5 9 Middlesb. 7 3 2 2 10:11 8 Ilerby 7 4 1 2 9:9 9 Coventry 7 3 1 3 8:8 7 Oldham 7 3 2 2 7:4 8 W.B.A. 7 2 3 1 7:8 7 Wrexham 7 3 2 2 9:9 8 Birmingh. 7 1 4 2 9:10 6 Newcastlc 7 3 2 2 7:10 8 Brighton 7 2 2 3 10:11 6 Cardiff 7 3 1 3 10:10 7 Stoke 7 2 2 3 8:15 6 Luton 7 3 1 3 7:9 7 Wolves 7 2 1 4 5:8 5 Bolton 7 2 2 3 9:8 6 Norwich 7 2 0 5 9:14 4 Orient 7 2 2 3 11:11 6 Leeds 7 1 2 4 5:12 4 Chelsea 7 1 4 2 9:10 6 Leicester 7 2 0 5 4:14 4 Watford 7 3 0 4 9:11 6 Manch. C. 7 0 3 4 8:16 3 Preston 7 1 4 2 5:7 6 C. Palace 7 1 0 6 10:21 2 Shrewsb. 7 2 2 3 8:12 6 Cambridge 7 2 1 4 8:10 5 Grimsby 7 1 3 3 4:8 5 Staðan i 2. deild. Q.P.R. ' 7 1 2 4 7:7 4 Blackburn 7 5 2 0 13:4 12 Bristol R. 7 0 4 3 4:11 4 West Ham 7 4 2 I 13:5 10 Bristol C. 7 0 3 4 3:7 3 sótti heim Kevin Keegan og félaga hans. Keegan hefur náð sér eftir meiöslin sem hafa hrjáð hann i nokkurn tima og þaö var greinilegt að hann ætlaði ekki að gefa sinum fyrri félögum i Liver- pool eftir þumlung. Souness náði forustu fyrir Liverpool snemma i fyrri hálfleik en miðvörður Southampton Chris Nicoll náði að jafna skömmu siðar. Phil Boyer markahæsti leikmaður ensku 1. deildarinnar i fyrra náði þvi næst forustu fyrir Southampton eftir mikil mistök Avi Cohen hjá Liverpool. í hálfleik var staðan 2:1 fyrir Southampton. Liverpool hóf seinni hálfleik af miklum krafti og David Fairclough (hver annar) jafnaði 2:2 og skömmu siðar misnotaði Phil Neal vitaspyrnu fyrir Liverpool og jöfnum og skemmtilegum leik lauk með jafntefli 2:2. Ipswich hófu keppnistimabilið af sama krafti og þeir enduðu núna en nóg er af góðum mann- skap hjá Leeds. Hið unga en dýra lið Malcolm Allison, Manchester City , hefur ekki unnið leik til þessa i ensku knattspyrnunni og átti að bæta úr þvi á laugardaginn er Stoke kom að spila á Maine Road veili Manchester City. Erwin og Chap- man gerðu áætlanir Malcolm Allisons að engu er þeir skoruðu tvö mörk i fyrri álfleik en gamla kempan Tueart svaraði með einu marki fyrir Manch. City. I seinni hálfleik gerðist ekkert markvert og endaði leikurinn þvi með óvæntum sigri Stoke 2:1. Úlfarnir töpuðu á útivelli fyrir Aston Villa og þar skoraöi Emlyn Hughes eða Crazy Horse eins og hann er kallaður i Englandi sjálfsmark. Emlyn hefur ekki verið i góðu formi i haust og enda settur út úr enska landsliðinu er keppni á móti Noregi fyrir hálfum mánuöi. Geddis skoraöi hitt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.