Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 24
Kínversklónlisl Einleikarinn Yanggin Liu Dengsen islenskum tóniistarunnendum gefst I þessari viku kostur á aö heyra hljómlist leikna á kln- versk þjóöarhljóðfæri, sem sum eiga sér meira en 3500 ára sögu. Þaö er Karlakór Reykjavlkur og Kinversk-islenska menn- ingarfélagiö sem standa fyrir músíkinni, en þessir aöilar hafa boöiö hingaö hópi hljóöfæraleik- ara og þjóðlagasöngkonu úr „Hinni þjóölegu kinversku hljómsveit.”. Sú hljómsveit hef- ur hlotið margvislegar viöur- kenningar utan Kina og i fyrra fékk hún fyrstu verölaun I keppnisem haldin var I tilefni 30 áraafmælis Alþýðulýöveldisins. Tdnleikar veröa á morgun kl. 19, 1 Austurbæjarbiói og á fimmtudaginn i Bústaöakirkju kl. 20.30. Kðbenhavns stryge kvarlel i heimsókn Strokkvartett Kaupmanna- hafnar heldur tónleika bæði i Reykjavik og á Isafiröi I þessari viku. Kvartettinn var stofnaöur áriö 1957 af þeim Tutter Giskov (fiöla) Mogens Lydolph (lág- fiðla) Mogens Bruun (lágfiöla) og Asger Lund Christiansen (cello). Þau hafa haldið fjölda tónleika, bæöi heima og heiman og leikið inn á margar hljóm- plötur. A efnisskrá sinni hefur kvartettinn yfir 125 verk, bæöi eftir sigild tónskáld á viö Beethoven, Haydn, Mozart og Schubert, og eftir dönsk tón- skáld, Gade, Nielsen og Holboe, en hann telja hljóöfæraleikarar kvartettsins meö fremstu tón- skáldum, sem nú eru uppi. Önnur heimsókn hingaö. Þetta er önnur heimsókn kvartettsins hingað, hann lék 1 Norræna húsinu áriö 1978 I til efni af afmæli hússins. Þá lék kvartettinn m.a. verk eftir Holmboe, sem tileinkað var Norræna húsinu og var frum- flutningur,og verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Aö þessu sinni veröa tón- leikarnir þrir og er sá fyrsti i kvöld, I Norræna húsinu kl. 20.30 Þá fer kvartettinn til Isafjaröar aö leika i kirkjunni þar á miö- vikudag kl. 20.30. Siöustu tón- leikar Strokkvartettsins veröa svo I Bústaðakirkju, hjá Kammermúsikkklúbbnum. Þaö veröur á sunnudaginn kl. 20.30. A efnisskránni I kvöld er Strok- kvartett nr. 23 i F-dúr eftir Mozart, Strokkvartett i D-dúr, opus 63 eftir Gade og Strok- kvartett nr. 15 i a-moll, op. 132 eftir Beethoven. Ms Bíðin i bænum ,,Ægte smil” i Háskólabiói Mánudagsmynd Háskólabiós aö þessu sinni er bandariska myndin „Quackser Fortune has a Cousin in the Bronx” frá árinu 1970. Gene Wilder og Margot Kidder (ástkona Supermans i samnefndri mynd) leika aöal- hlutverkin. Kvikmyndin segir frá manni (Wilder) sem lifir á þvi aðsafna hrossataöi og selja það garðeig- endum. Ung bandarisk náms- kona veröur ástfangin af hon- um. Myndin er bráöfyndin ef dæma má af dönskum blaða- skrifum, t.d. segir Berlingske Tidende: „myndin gefur smellna innsýn i verkamanna- fjölskyldu I Dublin, Wilder er svarti sauður hennar, neitar aö vinna i verksmiöju þvi honum finnst meira vert aö safna taði handa blómum” „Fin lille film, sikker paa at sprede ægte smil”. Fjórar góðar i Borgarbiói. „Okkur fannst timi til kominn aö sýna einhverjar virkilega góöar myndir.” sagöi Gunnar Jósefsson forstjóri Borgarbiós, en bióiö er nú aö taka til sýninga fjórar nýjar myndir sem hafa vakiö geysimikla athygli erlendis. Þetta eru myndirnar Exorcist II: The Heretic, Zombie, Breaking Glass og Quadrophenia. Flestir þekkja myndina Exorcist sem sýnd var hér á landi fyrir nokkrum árum, nú er komiö framhald af þeirri mynd og leika ekki óþekktari leikarar en Linda Blair, Richard Burton og Max Von Sydow og fleiri. Sýningar á þessari mynd hefj- ast núna á næstunni. Þegar sýningum á Exorcist II lýkur taka viö sýningar á breskri mynd sem ber nafniö „Breaking glass” þessi mynd f jallar um pönkiö og hefur aöal- leikkonan I myndinni , Hazel O’Connor.oröið mjög umtöluö fyrir leik sinn i myndinni. Zombie heitir mynd sem verður sýnd i Borgarbiói á eftir Breaking glass, og þykir hún meö hryllilegustu myndum sem sýndar hafa verið. Myndin fjall- ar um þaö þegar ekki er meira pláss fyrir þá dauðu i hinu neöra og þeir leita upp á jöröina á ný og komast i meirihluta. Fjóröa myndin sem Borgar- bió hefur tryggt sér er breska myndin Quadrophenia. Myndin er samin i < kring um tónlist þeirra félaga I hljómsveitinni The Who og annast þeir allan tónlistarflutning i henni sjálfir. 1 breska blaðinu The Screen var hún valin besta myndin áriö 1979. Fjölmennir „Linan”? Nýja bió hefur byrjaö sýning- ar á bandarisku kvikmyndinni FatsonMatargar. Höfundur handrits og leikstjóri er Anne Bancroft (hún var m.a. i the Graduate og The Turning Point) og er þetta i fyrsta sinn sem hún reynir sig á þeim sviðum. Arangurinn ku vera bráöfyndin biómynd um matarsjúkan fitu- kepp, sem ákveöur aö fara i bindindi fyrir orö systur sinnar. Hann fer til Mataræöisfræöin^s og i Matargatshemlana (Lin- una) og reynir alls kyns megrunarkúra, Fitukepp- urinn er leikinn „stórkostlega” af Dom DeLuise og Anne Bancroft „slær enn einu sinni i gegn” i leik sinum sem systirin. Veröur amma sæmd afmælisoröu Jazzvakningar AMMA ÞÍN HVAÐ? Boö Magnússon hljóðrliar i Hfjóðrita á afmæii Jazzvakningar Afmælistilstand Jazzvakning er fimm ára. í tilefni afmælisins ætlar klúbburinn aö senda frá sér myndarlegt afmælisrit, bjóöa félögum sinum jazzplötur fyrir hálfvirði, 10% afslátt i plötu- deild Fálkans og Karnabæ og ýmis friðindi í sambandi við tónleika. A sama tima hækkaöi bennivinið i 11.000 krónur og NOMUS sendi fimm danska jazzleikara meö beinu flugi til Islands. Hafnarfjarðartilstand Fæöingarbær Jazzvakningar (og Guömundar „Papa Jazz” Steingrimssonar) lætur ekkisitt eftir liggja á þessum merku timamótum. Gafl-Inn viö Reykjanesbraut hyggst efna til jazzkvölda i framhaldi af frá- bærum árangri meö kalt borö og volgt rauövin, og Hljóöriti h/f viö Trönuhraun kemur til meö aöfesta á segulband tónlist með Guömundi Ingólfssyni, Guömundi P.J. Steingrimssyni, Viöari Alfreössyni, Rúnari Georgssyni, Gunnari Ormslev og Bob Magnússon. Gunnar Reynir, hirötónskáld Vakn- ingarinnar, hefur eitthvaö veriö aö glugga i gömul söng- og sálmalög frá dögum ömmu hans Bobs i tilefni upptökunnar. Jón Múli og amma Magnússon Fyrir nokkrum mánuöum siöan lék Jón „okkar allra” Múli nokkur lög meö efnilegum jazzbassistum i jazzþætti sinum ogútvarpsins. Aö sjálfsögöu lék Múli fáein lög meö Ama Egils- syni (sem sumir telja vera svar okkar Islendinga viö dvöl Red Mitchells á Noröurlöndun- um), og siöan hljómplötu meö bassaleikaranum Bob Magnús- son. Þessi þáttur olli miklu fjaöra- foki meöal islenskra jazzáhuga- manna. 1 fyrsta lagi var þaö auöheyrilegt aö Bob Magnússon jaöraöi viö aö vera „snillingur” áhljóöfæri sitt (Nú gætu dansk- ir fariö aö vara sig og sina Nielsa Henninga örsteda Peter- sena), og svo hitt — Múlinn lýsti þvi yfir i áheyrn alþjóöar aö amma drengsins heföi veriö islensk, meira aö segja aö noröan, alveg eins og Ingimar Eydal og Finnur! Amman að norðan A einni nóttu varö amman hans Roberts Magnússon aö umræddustu konu islensku jazz- klikunnar. Valinkunnir félagar i stjórn Jazzvakningar þóttust jafnvel kunna deili á konunni og sveitungum hennar i Skaga- firöinum áriö sem Rufus Brown æföi sigá orgeliö I The Abyssin- ian Church I New York. Arni Þórarinsson, sem eins og alþjóö er kunnugt, er ættfræöingur mikill á jazzsviöi (sbr. rekstar- sviö. stiórnunarsviö og önnur sviö á flugleiöamáli) létekkisitt eftir liggja. Ami ritaöi ýtarlega grein i listapóst ónefnds helgar- pósts þar sem hann gerir enn frekari grein fyrir ömmunni. Óskabarn Vegna þessarra verðskulduöu athygli, sem amma hans Roberts hefur vakiö meöal jazzpostula landsins, gæti fjaörafokiö hugsanlega leitt til þess aö sómakonan aö noröan veröi sæmd afmælisoröu Jazz- vakningar meö G-lykli og for- merkjum. Hvaö svo sem Ööm liöur, þá er gamla konan óafvitandi búin aö gera barna- barn sitt aö óskabarni þjóöar- innar, en þann sæmdartitil hafa aöeins fyrirtæki eins og Eimskipafélagiö, Flugleiöir og Sædýrasafniö boriö áöur. „minn eða þinn sjóhattur?” I einu framhaldi af allri þessari sæmd er rétt aö geta þess, aö Bob Magnússon er bráðsaklaus bandarikjamaður af Islensku bergi brotinn, — maður eins og þú og ég, nema hvað aö hann er talinn efnileg- astur bassaleikara i jazzinum vestan hafs. Margir þar ytra hafa taliö hann af sænskum ætt- um, nafnsins vegna. En nú er, eins og áður er sagt og ritað, búiö aö koma honum og ömmu hans á hreint. Má þvi vænta þess aö ekki fari fyrir honum eins og Leifi heitnum heppna, sem nokkur hluti bandarisku þjóöarinnar fagnar einu sinni á ári sem sönnum norömanni og góöum dreng. Viðburðir og vonbrigði Jonni I Skuld, lay-outmaöur, likkistumálari og formælandi Jazzvakningar hefur látiö prenta heljarstórt veggspjald meö tilkynningu um jazzkvöld meö Bob Magnússon. Vegg- spjaldiðber yfirskriftina „Jazz- viöburöur”. Þvi er ekki aö leyna, aö undirritaöur varö fyrir miklum vonbrigöum meö spjaldiö. Bob Magnússon tekur sig, aö visu, mjög vel út á mynd, en einhvern veginn átti ég von á mynd af jazzömmunni marg- umtöluöu i staö bassaleikarans. Bob Magnússon íeikur á afmælisjazzxvöldi Jazzvakn- ingar i Glæsibæ á þriöjudag. Mætiö I búningum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.