Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 26
yffflU. Mánudagur 22. september 1980 (Smáauglýsingar 26 sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl. 18 -22^ Til sölu Til sölu vel meö farið sófasett, 2 stólar og þriggja sæta sófi. Rautt pluss- áklæöi. Verö 180.000.- Uppl. i sima 51793. Tvö vel með farin kvenreiðhjól til sölu, einnig skiöi, skiöastafir, skiöaskór, og skaut- ar. Uppl. i sima 37112 e.kl. 18 á kvöldin. Notuö eldhiisinnrétting til sölu ásamt AEG eldavélar- samstæöu og gufugleypi, vaski og blöndunartækjum. Uppl. i sima 37123. Til sölu talstöð. Einnig 14” svart/ hvitt Hitatchi sjónvarp. Uppl. i sima 54393. Mjög gott 3ja ára 20” svart hvitt sjónvarps- tæki til sölu, innbyggt loftnet. Einnig á sama stað sófaborð til sölu. Uppl. i sima 40305 e. kl. 18. Loftpressa til sölu, meö 3ja fasa mótor, 3 hestöfl, 10 kg. vinnuþrýstingur, 165 kg kút- ur. Verö kr. 275 þús. Uppl. I sima 77945 e. kl. 19. Netateinar Til sölu eru 160 netatemar ásamt öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 95- 3182. Oskast keypt Kafmagnsþvottapottur ca 40 1 óskast keyptur. Uppl. i sima 71034. Fiskilina 6mm óskast keypt, æskilegt aö balar fylgi, minni gerð. Simar 93-6307 og 93-6383.. Húsgögn Sófasett til sölu. 3,2,1. Uppl. i sima 36648 eftir kl. 4. Raöskápur. Til sölu vegna breytinga einn norskur raöskápurúr palesander. Uppl. i síma 31102. Palesander rúm til sölu. 190 sm. x 130 sm. frá Ingvari og Gylfa. Aöeins notað i sex mánuöi. Simi 23220 til kl. 18 og 81548 eftir kl. 19. Sem nýtt sófasett til sölu. 4ra sæta sófi, 2 stólar, sófaborö og skammel. Uppl. I sima 34785. Tveir vel með farnir Spira svefnbekkir til sölu. Uppl. i sima 14432. Tveir armstólar til sölu. Uppl. i sima 30884. Mjög fallegur nýr eins manns svefnsófi til sölu, selst fyrir hálfviröi. Uppl. i sima 28327. Modelborð 2 ný sérsmiöuö hringborö, annað úr tekki, hitt úr hnotu, til sölu, seljast ódýrt. Uppl. I sima 76845. Stórt furuhjónarúm með nátt- borðum, til sölu. Simi 34676. Havana auglýsir. Úrval af sófaborðum, teborðum, innskotsborðum. Ennþá eru til vinbarir i hnattkúlu, blómasúlur, fatahengi, onix lampar, bóka- stoðir og ýmsar tækifærisgjafir. Opið á laugardögum. Havana, Torfufelli 24. Simi á kvöldin 77223. Urval af rokkokó stólum, barrokstólum og renessance stól- um. Einnig úrval af sófaborðum meö marmara og onix, hvildar stólum, simastólum, pianóbekkj- um, taflborðum, blómasúlum o.m.fl. Greiðsluskilmálar. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, simi 16541. Antik. Masslv útskorin forstofuhúsgögn, skrifborö, sófasett, svefnherberg- ishúsgögn, stakir skápar, stólar og borð. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Hljóðfæri Básúna. Bach básúna til sölu. Tilboð. Uppl. I sima 66377. Hlj6mt«ki ooo »r» «ó Hljómbær auglýsir Hljómbær: Úrvaliö er ávallt fjöl- breytt i Hljómbæ. Verslið þar sem viöskiptin gerast best. Mikió úrval kassagitara og geysilegt úrval af trommusettum r mikil eftirspurn eftir saxófónum. Tök- um allar gerðir hljóðfæra og hljómtækja i umboðssölu. Hljóm- bær, markaður hljómtækjanna og hljóöfæranna, markaöur sport- sins. Hverfisgötu 108. S. 24610. Þá er komið að kassettutækjum. Hér þurfum viö einnig að rétta af lagerstöðuna, og viö bjóðum þér — CLARION kassettutæki frá Japan — GRUNDIG kassettutæki frá V-Þýskalandi — MARANTZ kasettutæki frá Japan — SUPERSCOPE kassettutæki frá Japan, allt vönduö og fuilkomin tæki, meö 22.500-118.500 króna afslætti miöaö viö staögreiöslu. En þú þarft ekki aö staögreiöa. Þú getur fengið hvert þessara kasettu- tækja sem er (alls 10 tegundir) með verulegum afslætti og aðeins 50.000 króna útborgun. Nú er tækifæriö. Tilboö þetta gildir aö- eins meöan NÚVERANDI birgðir endast. Vertu þvi ekkert aö hika. Driföu þig i máliö. Vertu velkomin(n). P.S. Þaö er enn hægt aö gera kjara- kaup I nokkrum tegundum af ADC og THORENS plötuspilur- um. Nú fer þó hver að veröa siö- astur. NESCO H.F., Laugavegi 10, simi 27788. Heimilistæki 2 þvottavélar til sölu. Mjöll og nýleg Hoover. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 50339 e. kl. 17.30. Þvottavél Oska eftir aö kaupa þvottavél. Upplýsingar I sima 86123. Verslun Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15, slmi 18768. Afgreiöslan veröur opin n’æst 1. til 10. okt. Pantanir á kostakjara- bókum þáafgreiddar. Fatnadur Halló dömur Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, pliseruð pils og blússur i litaúr- vali, ennfremur pils úr terelyne og flaueli, stórar stærðir. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Barnagæsla Tek börn i gæslu. Uppl. i sima 38830. Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 85342. Barnarúm Vel meö farið barnarúm óskast. Uppl. i sima 51269. Tapað - fundið Litið gullúr i hálsfesti tapaðist s.l. föstudag i Miðbæjar- markaðinum, Aðalstræti. Orið er erfðargripur og annað samskonar ófáanlegt. Finnandi vinsamlegast komi þvi til skila eða látiö vita á auglýsingadeild Visis. Góð fundarlaun. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn, slmar: 28997 og 20498. Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega i síma 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. J4ú eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath; 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Til byggingi Óska eftir að kaupa góðan byggingakiki, helst Wild- gerö. Hringiö i sima 41511. Járnaklippur Til leigu rafmagnsjárnaklippur, þriggja fasa, taka allt aö 50 mm steypujárn. Einnig rafmagns- járnakiippur, einfasa, i smærri verk, allt að 20 mm. Uppl. um helgina i sima 14996. Námskcið hefst i myndflosi um mánaðamótin. Mikið úrval af nýjum og fallegum mynstrum. Vetrarmyndir sem á að flosa með glitgarni, einnig jólateppi, jólapóstpokar og gólf- mottur. Simi 38835. Kennsla. Enska, franska, þýska, ítalska, spænska, latina, sænska ofl. Einkatimar og smáhópar. Tal- mál, þýðingar, bréfaskriftir. Hraöritun á erlendum málum. Málakennslan simi 26128. Námskeið mvndflosnámskeið Þórunnar eru aöhefjast. Upplýsingar og innrit- un i simum: 33826 og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvennafélög, saumaklúbbar og eldri félagar geta fengið keyptar myndir. Rósamálning Námskeið eru að hefjast I rósa- málningu. Upplýsingar og innritun i sima 33826. (Þjónustuauglýsingar J ER STlFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER O.FL. .Fullkomnustu tæki, Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun. ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR V' DÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgogn. Gerum föst verðtilboð. Sækjum og sendum. Greiðsluskilmálar. > Húsmunir Siðumúla 4, 2. hæð simi 39530 interRent carrental Bílaleiga Akureyrar Akureyri THHGGVMRAUT V* PHONES 217tS 4 23515 Reykjzrvflc SKErAN9 PWONES 316194 BOLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22. r Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆDI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ Tökum að okkur múrverk og sprunguviðgerðir. útvega menn i alls konar við- gerðin smiðar ofl. ofl. Hringið i síma 21283 eftir kl. 7 á kvöldin. v..................... • Nú þarf enginn að fara í hurðalaust... Inni- og útihurðir i úrvaii, frá kr. 64.900.- fuiibúnar dyr með karma/istum og handföngum Vönduð vara við vægu verði. T]bústofn Aðalstræti 9 (Miöbæjarmarkaöi) Simar 29977 og 29979 SKJARINH Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-og helgarsími 21940 Húsaviðgerðir 16956 Húseigendur Viö tökum aö okkur allar al mennar viögeröir, m.a. sprungu- múr- og þakvið- geröir, rennur og niöurföll. Glerisetningar, girðum og lagfærum lóðir. o.m.fl. ^^Uppl. i síma 16956, Einar. Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000 Greiðs/uskilmálar. Trésmiðja Þorvaldar Ö/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavik — Simi: 92-3320 V: ■SÍfA i' -i ' JJ: Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stíf/uþjónustan Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson CZ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.