Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 29
vism Mánudagur 22. september 1980 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavlk 19.—25. sept. er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opiB til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slm- svara nr. 51600. lögregla Reykjavík: Lögregla slmi 11166. Slökkvillð og sjúkrablll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvllið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. bridge I annarri umferö Evrópu- mósts ungra manna spilaöi ísland viö Belgíu og vann 13-7. tsland græddi óvænta 14 impa i eftirfarandi spili. Austur gefur/allir á hættu Norður A AG43 V K96 .4 G1086 + D6 Vestur Auttur A D109652 * K8 V A V DG1083 * AK7 ♦ 95 * 1084 * AG75 Suður * 7 V 7542 4 D432 A K932 t opna salnum sátu n-s Sævar og Guömundur, en a-v Christiaens og Vercammen: Austur Suður Vestur Norður 1H pass 2L pass 3 L pass 3 H! pass 4 H pass pass pass Þetta var heldur óskemmti- legur samningur og ef til vill var sagnhafa vorkunn, þótt hann fengi ekki nema sex slagi. Hins vegar viröist erfitt aö komast hjá þvi aö fá fjóra trompslagi, ás og kóng i tigli og laufaás. Nú en hvaö um þaC — tsland fékk 400. I lokaöa salnum sátu n-s Backes og Leboulenge, en a-v Þorlákur og Skúli: Austur Suöur Vestur Norður ÍH pass 1S pass 1G pass 3 T pass 3G pass pass pass Suöur var óheppinn meö út- spiliö, sem var laufa tvistur. Sagnhafi drap drottningu noröurs, spilaöi spaöakóng og meiri spaöa þegar hann var gefinn. Noröur drap á gosann, spilaöi tigli og sagnhafi sótti spaöaásinn. Noröur spilaöi nú laufi og þar meö var sagnhafi kominn meö tiu slagi i vonlausu spili. skák Hvftur leikur og vinnur. II® > i i 4 i i i A t± A B C O E F Hvitur: Velimirovic Svartur: Csom Amsterdam 1974 1. Bxf7+! Hxf7 2. Dxe8+ Rxe8 3. Hxe8+ Hf8 4. d7 Dd6 5. Hfl! Gefið BRETAR UNDIRBJÓÐA FLUGLEIÐIR í LUX bilanavakt Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarnarnes/ slmi 18230, Hafnar- fjörður, slmi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, sími 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavlk, slmi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jöröur, slmi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavtk og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, srmi 51532, Hafnarfjöröur, sfmi 53445, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn- ist I slma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á lauoardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Ef tir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis- skrltreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. FWðinsardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Ofnsteikt Dorskflök með grænmeti Uppskriftin er fyrir 4 Kcal. 305 á mann. 4 þorskflök (750 g) safi úr 1. sltrónu salt 1 laukur 1 græn paprika 1 rauö paprika 2 tómatar 40 g plöntusmjörliki 1 1/4 dl soö 5 msk. hvitvin 4 msk. rjómi 1 msk. maizenamjöl 1 tesk. rósapaprika pipar 1 búnt dill. Má vera þurrkaö. Dreypiö sitrónusafa á flökin og látiö þau biöa i 10 minútur. Grófsaxiö laukinn. Hreinsiö paprikuna og skeriö i strimla. Skeriö tómatana i sneiöar. Látiö laukinn krauma um stund i smjörlikinu á pönnu. Setjiö paprikustrimlana saman viö og látiö krauma i u.þ.b. 5 min.Helliö tómötunum, soöi og hvitvini i. Jafniö meö maizena- mjöli, hræröu út i rjómanum. Bragöbætiö sósuna meö salti, pipar og rósapapriku. Látiö sós- una sjóöa i u.þ.b. 5 min. Leggiö flökin i ofnfast fat og hellið sósunni yfir. Látiö lok á fatiö og setjiö þaö inn i ofn viö 220 C i u.þ.b. 20 min. Stráið söx- uöu eöa þurrkuöu dilli yfir. t dag er mánudagurinn 22. september 1980, 266. dagur ársins, Haustjafndægur, Máritíusmessa. Sólarupprás er kl. 07.11 en sólarlag er kl. 19.28. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30, Á sunnudögum kl. 15 tilkl. 16 ogkl.l»itilkl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga ki. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. velmœlt bar er hver maöur veikastur fyrir, sem hann heldur sig sterk- astan. — N. Emmons. oröiö Jesús Kristur er I gær og i dag hinn sami og un> aldir.— Hebr 13.8. ídagsins önn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.