Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 6
vísnt Þriöjudagur 23. september 1980. Kúlan lór I Ivennl - og loks Degar önnur fékkst, var allt púður úr íslendlngunum tslendingarnir, sem kepptu á Bjarnasyni, forseta GSl.... FÍAT-mótinu i golfi á italíu, ásamt fararstjóra hópsins, Konráö R. íslensku Vikingarnir i borð- tennis höfðu það ekki af að koma kollegum sinum frá Heros i Nor- egi undir borð i Evrópukeppni deildarliða i borðtennis, sem haldin var i Bergen um helgina. Vikingarnir islensku töpuðu öllum 6 leikjunum i einliðaleik i ffm mxm rm grg |g| gj IS: 8f P. o tt somiispiiíse P/ þú veist svörín JLkÁ viö þessum 5 spurningum þarítu ekki bíltölvu, l Hver er hagkvœmasti akstursharðinn á hverjum tíma með tilliti til bensínspamaðar? Hvemig er vélarstillingu bílsins háttað, þarf t.d. að skipta um kerti og platínur eða stilla kveikju o.s.frv.? Hvað er mikið á bensíntankinum, nákvcem- lega, og hve langt kemstu á því? Hvert er ástand rafgeymisins? 5Hverju eyðir billinn á hundraði á því w augnabliki og við þcer aðstceður sem mceling fer fram? eíekki... Með þvt að ýta á takka á bíltölvu fcerðu svörin um hcel við þessum fimm atriðum auk 15 annarra sem öll varða bílirm þirtn, og öll spara þér dýran dropann. Hugsaöu máliö! Bættu sig um hell 70 hðgg - höfnuðu saml í næst neðsta sætl íslendingar urðu heldur aftar- lega á merinni i FIAT-keppninni i golfi, sem haldið var á Roveri golfvellinum i To-inó á Italiu nú fyrir helgina. Hver þjóö tefldi þar fram fjór- um keppendum —■ tveim körlum og tveim konum — og voru það þau sem urðu i 1. og 2. sæti á meistaramótunum i hverju landi i ár. Islandsmeistararnir Hannes Eyvindsson GR og Sólveig Þor- steinsdóttir GR voru þar bæði,svo og Jakobina Guðlaugsdóttir GR sem varð i 2. sæti á siðasta íslandsmóti i meistaraflokki kvenna. Afturá móti gat Björgvin Þorsteinsson GA sem varð i 2. sæti i karlaflokki ekki farið, og kom Ragnar ólafsson GR i hans stað. Ragnar var bestur Islending- anna i þessari keppni i Torinó. Hann lék 54 holurnar á 236 högg- um — eða á 80:78:78 og varð i 30. sæti af 40 i karlaflokki. Hannes Eyvindsson lék á 248 höggum — 80:87:81 og varð i 39. sætí. Sam- tals voru islensku karlmennirnir á 484höggum —43 höggum á eftir Englendingum sem urðu i 1. sæti i karlaflokki, en Island varð i 19. sæti af 20. Sólveig Þorsteinsdóttir varð i 35. sæti af 38 i kvennaflokki á samtals 273 höggum — eða 92:91:98, en Jakobina Guðlaugs- dóttir varð i 38. sæti i kvenna- flokknum á 293 höggum — 93:99:101. Þrátt fyrir þessar stóru tölur var islenska liðið 70 höggum betra en það sem keppti á FIAT- mótinu i fyrra. Sýnir það að golfið er hér i framför, en þó vantar þó nokkuð á að við náum vel inn i hópinn meðal þeirra bestu i Evrópu enn sem komið er. Virðist brotalömin vera þar hjá kven- fólkinu i keppni sem þessari, enda sárafá tækifæri sem þær bestu úr röðum kyfinga hér á landi fá til að keppa i sterkum mótum er- .lendis... —klp— keppninni og eru þeir þar með úr leik i þessu Evrópumóti. Vannst ekki ein einasta hrina, en mesta tap sem sást, var þó ekki meir en 21:9. Hilmar Konráðsson komst einna næst þvi að vinna leik i þessari keppni. Hann lék þá við Erik Asmundssen og hafði tapað fyrstu hrinunni 21:16 en var kom- inn i mikið form i 2. hrinu þegar kúlanbrotnaðiieinu „smassinu”. Hófst þá hin mesta rekistefna út af varakúlu og þegar hún loks fékkstsamþykkt var allt púður úr Hilmari og hann tapaði leiknum. Þetta var i fyrsta sinn sem is- lenskt lið tekur þátt i Evrópu- keppni i borðtennis, og var þátt- takan mjög lærdómsrik fyrir Vik- ingana, sem ákváðu að taka þátt i mótinu á siðustu stundu, þegar Islandsmeistarar KR hættu við að nota rétt sinn... —klp— Fá 600 DÚS. fyrir sigur Það verður til mikils aö vinna fyrir leikmenn Hvid- ovre, þegar þeir leika siöari leikinn gegn Fram.í Evrópu- keppni bikarmeistara á sunnudaginn.. Auk þess aö komast áfram i keppninni meö sigri gegn Fram fær hver leikmaður tæp 600 þúsund Isl. kr., ef sig- ur vinnst i leiknum gegn Fram. Það er þvi varia hægt að tala um áhugamennsku hjá Hvidovre. —SK Hreyfilshúsinu sími: 82980 „Reynum að sækja eins og kostur er” - seglr Hóimbert Friðlðnsson, bjálfarl Fram f Knattspyrnu um lelKinn gegn Hvidovre á sunnudag /,Viö erum ákveðnir í að gera allt sem í okkar Hólmbert Friöjónsson, þjálfari Fram, segir aö liö Hvidovre sé betra en flest 1. deildarfélögin hér á landi. valdi stendur til að sigra Danina. Þeireru með gott lið, sem ekki er auð- sigrað," sagði Hólmbert Friðjónsson, þjálfari Fram í knattspyrnu, á blaðamannaf undi,sem haldinn var í Framheimil- inu i gærvköldi. „Lið Hvidovre er að minum dómi betra lið en flest 1. deildarfélögin hér á landi og þeir munu örugglega leika stift til jafnteflis eða sigurs. Við munum reyna að sækja eins og kostur er, en megum ekki fara of geyst I hlutina. Þá gefum við þeim tækifæri aö leika þá leik- aðferð, sem þeim likar best, þ.e. draga sig nokkuö aftur, þegar andstæðingurinn hefur knöttinn en beita siðan mjög vel útfæröum skyndisóknum. Við verðum að reyna að fara milli- veginn. Sækja mátulega stift, en vera viðbúnir þvi að verjast, þegar Danirnir hafa knöttinn,” sagði Hólmbert. Framarar hafa i hyggju að endurráða Hólmbert fyrir næsta keppnistimabil og hafa boðið honum starfið Hólmbert hafði þetta um það að segja: „Ég er ekki búinn að gera það upp við mig ennþá. Ég hef þá trú, að þð sé ekki heppilegt að vera lengi með sama liðið. Þá er þetta farið aö bitna á fjölskyldunni. Það hefur verið ákaflega gaman að vinna með Fram. Hópurinn er alveg einstakur. Þetta er best félagslega þrosk- aði iþróttahópur, sem ég hef unnið með en hvort um áfram- haldandi samstarf við hann verður aö ræöa, getur timinn einn skorið úr um.” Leikur Fram og Hvidovre hefst kl. 14.00 á sunnudaginn, en forsala aö leiknum hefst á morgun i Sportvöruverslun Ing- ólfs Óskarssonar og Ferðaskrif- stofunni Útsýn. —SK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.