Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 18
vtsm Þriðjudagur 23. september 1980. (Smáauglýsingar — sími 86611 18 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl. 18-22^ Til sölu Til sölu vel með farið sófasett, 2 stólar og þriggja sæta sófi. Rautt pluss- áklæði. Verö 180.000.- Uppl. i sima 51793. Tvö vel meö farin kvenreiöhjól til sölu, einnig skiöi, skiöastafir, skiöaskór, og skaut- ar. Uppl. i sima 37112 e.kl. 18 á kvöldin. Skiöi—Þvottavél Til sölu litiö notuö og vönduð skiöi, einnig skiöaskór og skiöa- buxur. Til sölu á sama stað sjálf- virk þvottavél. Uppl. i sima 17543. Til sölu , tvær rúllugardinur á góðu verði. Uppl. i sima 27363. Notuö eldhásinnrétting til sölu ásamt AEG eldavélar- samstæöu og gufugleypi, vaski og blöndunartækjum. Uppl. i sima 37123. Mjög gott 3ja ára 20” svart hvitt sjónvarps- tæki til sölu, innbyggt loftnet. Einnig á sama staö sófaborð til sölu. Uppl. i sima 40305 e. kl. 18. Netateinar Til sölu eru 160 netateinar ásamt öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 95- 3182. Oskast keypt Itafmagnsþvottapottur ca 40 1 óskast keyptur. Uppl. i sima 71034. Leirbrennsluofn. Oska eftir stórum leirbrennslu- ofni og fleiri verkfærum til leir- kerageröar. Uppl. i sima 45078 e.kl. 18. Húsgögn Sófasett til sölu. 3,2,1. Uppl. i sima 36648 eftir kl. 4. Singer saumavél i skáp, bæöi stigin og fyrir raf- magni, er til sölu. Einnig 11” svart-hvitt Normende sjónvarps- tæki og húsbóndastóll. Uppl. i sima 32777 i dag. (Jrval af rokkokó stólum, barrokstólum og renessance stól- um. Einnig úrval af sófaboröum meö marmara og onix, hvildar stólum, simastólum, pianóbekkj- um, taflboröum, blómasúlum o.m.fl. Greiösluskilmálar. Nýja bólsturgeröin, Garöshorni, simi 16541. Hljómtgki ooo III « Antik. Massiv útskorin forstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, svefnherberg- ishúsgögn, stakir skápar, stólar og borö. Gjafavörur. Kaupum og tökum i' umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Hljómbær auglýsir Hljómbær: (Jrvaliö er ávallt fjöl- breytt I Hljómbæ. Versliö þar sem viöskiptin gerast best. Mikiö úrval kassagitara og geysilegt úrval af trommusettum / mikil eftirspurn eftir saxófónum. Tök- um allar geröir hljóðfæra og hljómtækja i umboðssölu. Hljóm- bær, markaður hljómtækjanna og hljóöfæranna, markaöur sport- sins. Hverfisgötu 108. S. 24610. Þá er komiö aö kassettutækjum. Hér þurfum viö einnig aö rétta af lagerstöðuna, og viö bjóöum þér — CLARION kassettutæki frá Japan — GRUNDIG kassettutæki frá V-Þýskalandi — MARANTZ kasettutæki frá Japan — SUPERSCOPE kassettutæki frá Japan, allt vönduö og fullkomin tæki, meö 22.500-118.500 króna afslætti miöaö viö staögreiöslu. En þú þarft ekki aö staögreiöa. Þú getur fengiö hvert þessara kasettu- tækja sem er (alls 10 tegundir) meö verulegum afslætti og aöeins 50.000 króna Utborgun. Nú er tækifæriö. Tilboö þetta gildir að- eins meöan NÚVERANDI birgöir endast. Vertu þvi ekkert aö hika. Driföu þig i málið. Vertu velkomin(n). P.S. Þaö er enn hægt að gera kjara- kaup i nokkrum tegundum af ADC og THORENS plötuspilur- um. Nú fer þó hver aö veröa sið- astur. NESCO H.F., Laugavegi 10, simi 27788. Heimilistæki V________—------------ 2 þvottavélar til sölu. Mjöll og nýleg Hoover. Seljast ódýrt. Uppl. I sima 50339 e. kl. 17.30. & Verslun BókaUtgáfan Rökkur Flókagötu 15, simi 18768. Afgreiöslan veröur opin n’æst 1. til 10. okt. Pantanir á kostakjara- bókum þáafgreiddar. Fatnadur Halló dömur Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, plíseruð pils og blússur I litaúr- vali, ennfremur pils úr terelyne og flaueli, stórar stærðir. Sér- stakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662. .________srffr'ar ' Barnagæsla Tek börn I gæslu. Uppl. i sima 38830. (Tapað - fundið Litiö guIIUr i hálsfesti tapaðist s.l. föstudag I Miöbæjar- markaöinum Aöalstræti. (Jrið er erföargripur og annaö samskonar ófáanlegt. Finnandi vinsamlegast komi þvi til skila eöa látiö vita á auglýsingadeild VIsis. Góö fundarlaun. JMQ. Hreingerningar Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath/ 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn, simar: 28997 og 20498. Kennsla Námskeiö hefst i myndflosi um mánaöamótin. Mikiö úrval af nýjum og fallegum mynstrum. Vetrarmyndir sem á að flosa meö glitgarni, einnig jólateppi, jólapóstpokar og gólf- mottur. Simi 38835. Kennsla. Enska, franska, þýska, italska, spænska, latina, sænska ofl. Einkatimar og smáhópar. Tal- mál, þýðingar, bréfaskriftir. Hraðritun á erlendum málum. Málakennslan simi 26128. Námskeiö myndflosnámskeiö Þórunnar eru aöhefjast. Upplýsingar og innrit- un isimum: 33826 og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvennafélög, saumaklúbbar og eldri félagar geta fengiö keyptar myndir. Rósamálning Námskeiö eru aö hefjast I rósa- málningu. Upplýsingar og innritun I sima 33826. Námskeiö i skermagerö og vöfflupúöasaumi eru aö hefj- ast. Höfum allt sem meö þarf. Upplýsingar og innritun i Uppsetningabúöinni Hverfisgötu 74, simi 25270. Þjónusta Mokkaskinnsfatnaöur. Hreinsum mokkafataaö. Efna- laugin, Nóatúni 17. Múrverk — steypur — flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypu, Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Ryðgar bfllinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verötilboö. Viö erum meö sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu veröi. Komiö i Brautarholt 24, eða hringiö i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Opiö dag- lega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaö- inn. Bflaaöstoö hf. Traktorsgrafa MF 50B til leigu I stærri og smærri verk kvöld og helgar. Uppl. i sima 34846, Jónas Guðmundsson. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Innrömmun^) Innrömmun Margrétar Vestur- götu 54a. Ný komið mikiö úrval af ramma- listum, sérstaklega fallegum utan um málverk og saumaðar mynd- ir. Einnig nýkomnir kringlóttir rammar. Hagstætt verö. Inn- römmun Margrétar, Vesturgötu 54a opið frá kl. 2 til 6 e.h. simi 14764. Dýrahald Skosk—islenskur hundur, mjög gæfur, fæst gefins á gott heimili. Uppl. i sima 26272. Einkamál <8 25 ára kona meö eitt barn óskar eftir kynnum viö barn- góöan karlmann 30-40 ára, sem gæti aðstoðaö okkur viö ýmislegt. Tilboð merkt: „Góöur vinur” sendist Visi, Siöumúla 8, sem fyrst. Atvinnaíboði Húshjálp. Reglusöm kona óskast til aöstoö ar á heimili i Skerjafiröi. Engin smábörn. Vinnutimi sveigjanleg- ur, 15-20 klst. á viku. Tilboö send- ist Visi merkt SK 25 fyrir 26. sept. nk. (Þjónustuauglýsingar 3 ER STIFLAÐ? NDÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER O.FL. Tríit Fullkomnustu tæki ; Simi 71793 1 ! og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR / / DÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgogn. Gerum föst verðtilboð. Sækjum og sendum. Greiðsluskilmálar. > Húsmunir Síðumúla 4, 2. hæð sími 39530. V interRent carrental w Bílaleiga Akureyrar Akureyrl TRVOGVM89UUT V* Fteytýavflt SKEFAM9 PMONES 21715 « 23515 L. PMONES 31615« * P69t5 w\ð9erö" 21283 Hósav—21283 Tökum að okkur múrverk og sprunguviðgerðir. útvega menn i alls konar við- gerðir, smiðar ofl. ofl. Hringið í síma 21283 eftir kl. 7 á kvöldin. Nú þarf enginn að fara í hurðalaust.. Inni- og útíhurðir i úrva/i, frá kr. 64.900.- fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduö vara viö vægu verði. BÚSTOFN Aðalstrati 9 (Miöbæjarmarkafti) Simar 29977 og 29979 BÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Símar 18580 kl. 9-18 ^_____85119 kl. 18-22. Siónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-og helgarsími 21940 Húsaviðgerðir 16956 Húseigendur Viö tökum aö okkur allar al mennar viögeröir, m.a. sprungu- múr- og þakviö- geröir, rennur og niöurföll. Glerisetningar, giröum og lagfærum lóöir. o.m.fl. Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000 Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorvaldar Ö/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 .\Vpp' I sima 16956, Einar. r j.\ l lír Er stif/aó? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stíf/uþjónustan Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.