Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 19
VÍSIR Þriöjudagur 23. september 1980. 19 J (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ- Mánudc«ga til föstudaga kl. 9-22. ' Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl. 18-22 Atvinnaíbodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getpr, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afs-láttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Starfsstúlkur vantar til afgreiðslustarfa. Dag-og kvöldvaktir. Einnig stúlku til eld- hússtarfa. Uppl. isima 75906 eftir kl. 7. Sendill á vélhjóli Visir óskar eftir að ráöa röskan sendil sem hefur vélhjól til um- ráða. Vinnutimi frá kl. 13-17. Hafið samband i sima 86611. Visir. Afgreiðslustúlka óskast i sérverslun i Breiðholti. Vinnu- timi e.h. Uppi. i sima 75863 i kvöld og næstu kvöld. Atvinna óskast 21 árs stúika óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 28607 e.kl. 6. Stúdent við enskunám i Háskólanum óskar eftir 1/2 dagsvinnu f.h. Hefur unnið við skrifstofustörf og kennslu i grunnskóla. Aukatimar i tungu- málum koma til greina. Uppl. i sima 72984 á kvöldin. óska eftir vellaunuðu starfi. Er útlærð smurbrauðsdama. Uppl. i sima 31613. Húsnæðiiboói ) Húsaleigusahiningur ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við ’ samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, ^simi 86611. ^ Herbergi til leigu að Háaleitisbraut 113, fyrir ungan pilt, simi 83198. Vindrykkja bönn- uð. Til leigu 3 herb. ibúð i vesturbænum. Uppl. um fjölskyldustærð og atvinnu send- ist Visi, Slðumúla 8 merkt: ,,Sól- rik Ibúð”. Til leigu er 3ja herbergja ibúð frá 1. okt. Ibúðin eri Arbæjarhverfi og leig- ist aðeins i vetur til 1. mai. Tilboð sendist augld. VIsis Siðumúla 8, fyrir fimmtudagskvöld merkt „Reglusemi-skilvis greiösla.” Húsnæói óskast Háskólakennari (kona) óskar eftir að taka á leigu litla ibúð I grennd við Háskólann. Uppl. i sima 25401, herbergi 5 eða 18. Hjúkrunarfræðingur, sem er á götunni.óskar eftir 2-4 herb. Ibúð i Reykjavik, strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 16102. Fyrirtæki I Reykjavik óskar eftir að taka á leigu herbergi með húsgögnum. Helst með sér inn- gangi. Uppl. i sima 10097 e. kl. 18. Erum tveir bræðureins og tveggja ára og svo auðvitað pabbi og manna. Okkur vantar alveg hræðilega mikið 3ja-4ra herbergja ibúð (helst) i vestur-eða miðbænum. Uppl. i sima 24946. óskum eftir að taka á leigu 4ra—5 herbergja ibúð, raðhús eða einbýlishús. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i slma 35127. Hafnarfjörður Konu með 2 dætur á barnaskóla- aldri vantar ibúð til leigu I Hafn- arfirði. Reglusemi, róleg og góö umgengni. Uppl. I sima 54439 eftir Ökukennsla ökukennarafélag Isiands aug- lýsir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Finnbogi Sigurðsson s. 51868 Galant 1980 Friðbert P. Njálsson s. 15605 — 85340 BMW 320 1980 Eiður Eiðsson s. 71501 Mazda 626, bifhjólakennsla Eirikur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Friðrik Þorsteinsson s. 86109 Toyota 1978 Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guðbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guðjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Gunnar Jónsson s. 40694 Volvo 1980 Gunnar Sigurösson s. 77686 Toyota Cressida 1980 Hallfriður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626 1970 Haukur Þ. Arnþórsson s. 27471 Subaru 1978 Helgi Sessilíusson s. 81349 Mazda 323 1978 Magnús Helgason s. 66660 Audi 1979, bifhjólakennsla CZ 250 cc 1980 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason s. 75224 Datsun Sunny 1980 Þorlákur Guðgeirsson s. 83344 — 35180 Toyota Cressida Þórir S. Hersveinsson s. 19893 — 33847 Nýr Ford Fairmont Ævar Friöriksson s. 72493 VW Passat Agúst Guðmundsson s. 33729 Golf 1979 (Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611 Bílasalan HöfAatúni 10 s.188814(18870 Ford Bronco árg. ’73. Brúnn og hvitur, toppklæddur, breið dekk, sportfelgur. Tvöfaldir demparar, 8 cyl 302, sjálf- skiptur, einn fallegasti Bronco á land- inu. Verð aðeins kr. 5.2 millj. Skipti á ódýrari möguleg. Plymouth GTX árg. ’68. Rauður, plussklæddur, krómfelgur, breiö dekk. 8 cyl, 273 hight preformance. Verð kr. 3,3 millj. Honda Accord ’78 Ljósbrúnn, 3ja dvra ekinn 41 þús. km. Verð kr. 6.5 millj. Dodge Van árg. '77. Brúnn. 6 cyl sjálf- sk. ekinn 66 þús. km. Verð kr. 6.5 millj. Ch. Malibu Classic station Pontiac Grand Prix Toyota Mark II Vauxhall Viva de lux Oldsm. Cutlass Brough.D Mazda 929,4ra d. Ch. Malibu Classic Cortina 2000 E sjálfsk. Scout II V-8 beinsk. Ch. Blazer Cheyenne M. Benz 22 m Galant4d. Ch. Malibu Sedan Lada 1600 Mazda 626 4d Bronco beínsk. 6 cyl Daihatsu Charade Mazda 323 5 d. Ford BroncoRanger Ch. Malibu Classic station Ch. Caprice Ciassic M. Benz 230, sjálfsk. Voivo 343 sjálfsk. VW Passat G.M.C. TV 7500 vörub. 9t. Ford Fairmont Dekor Ch. Nova Hatchback Dodge Pickup 6 cyl.sjálfsk Volvo 245 sjálfsk. Olds.M. Delta diesel Dodge DartSwinger Scout II 6 cyl beinsk. Mazda 929 st. Buick Apollo Scout II V8 Raliý Datsun 220 C diesei Ch. Nova Concours 2d Ch.Capri Cl. Datsun Pickup Ch. Malibu Sedan sjálfsk. GMC Suburban SER 25 Man vörubifreið Saab 96 Ranault 12 Automatic I0LET ’78 ’78 ’77 ’77 ’79 ’74 ’78 ’76 ’74 ’77 ’73 ’79 '78 ’78 ’79 ’74 ’79 '80 ’76 ’79 ’78 ’72 ’77 '74 ’75 ,’78 ’75 ,’75 ’78 ’78 ’76 ’73 '77 ’74 ’78 ’72 ’78 ’79 '79 ’74 '70 ’74 '77 TRUCKS 8.500 11.700 4.950 3.300 12.000 3.200 7.700 4.000 4.800 9.000 7.300 6.500 6.900 3.500 6.500 4.500 4.900 5.800 6.500 10.300 9.500 5.200 4.800 2.700 14.000 6.300 5.500 4.500 9.600 8.500 4.500 3.500 4.800 3.500 8.900 2.200 7.500 7.500 5.600 8.500 8.500 9.500 2.500 4.000 'Samband Véladeild 11 ÁRMÚLA 3 SÍMI 3SS00 Egill Vilhjá/msson h.f. Simi 77200 Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200 Mazda 929 station árg. '78, ekinn 37 þús. km. Sjálfskipt- ur, grænsanseraður, upphit- uð framsæti, failegur bili. Verö kr. 5.800 þús. Fiat 132 GLS 1600 árg. ’78.ek- inn 32 þús. km. 5 gira, bein- . skiptur, dökkblár, plussæti, góö kaup. Verö kr. 6.000.000.- Ford Cortina 1600 L árg. ’74 ekinn 76 þús. km. 4ra dyra, gulur, dráttarbeisli. Góður bill. Verö kr. 2.600.000.- Skipti á ódýrari. Vekjum athygli á þessum notuðu bílum: Fiat131 1977 3.000.000. Dodge Volare 1978 7.100.000. Mazda 616 1974 2.500.000. Mazda 929 station 1978 5.800.000. Simca 1307 GLS 1978 4.500.000. Fiat 127 1978 3.500.000. Opið laugardaga kl. 10-17. Greiðslukjör SÝNIMGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI Ch.Nova 77/ ekinn 46 þús. km. Mjög vel með farinn. útb. aðeins 2,5 millj. Toyota Cressida station 78 ekinn 50 þús. Fiat 132 2000 árg. 78/ sjálfskiptur/ útborgun aðeins 1600 þús. Mazda 323 77 Toyota Corolla '80/ blár/ ekinn 7 þús. Ch. Maiibu 79/ Ekinn 23 þús. km. Skipti á ódýrari Volvo 145 station 77/ ekinn 43 þús. Skipti á ódvrari Volvo. Benz 240 diesel '75, sjálfskiptur. Toppbíll. Saab 96 ‘77, ekinn 40 þús. Góður bíll. Honda Accord EX '80/ 5 gira, glæsilegur bíll. Volvo 144 70. útborgun aðeins 800 þús. Síaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Subaru hardtop 78, ekínn 27 þús. km. Brúnn, litað gler, Toyota Hi-Luxe 4ra drifa '80 Lada 1600 79, ekinn 30 þús. km. Wartburg 79, ekinn 11 þús. km. rauður. Galant 1600 GL '80 ekinn 10 þús. Volvo 144 De Luxe 74 góður bíll. Datsun 180 B station 78 góðir greiðsluskilmálar. Subaru 4x4 78, rauður, fallegur bíll. Audobianchi 77, góðir greiðsluskilmálar. Lada Sport 78, ekinn aðeins 14.500 km. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA, NEMA LAUGARDAGA FRA KL. 10-19. fallegur bíll. GUÐMU^DAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík — Simar 19032 — 20070

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.