Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 23.09.1980, Blaðsíða 22
Henni MargrétiTurnerfrá Santa Cruz I Kaliforniu fannst harla illt I efni, er hún frétti.aö hennar raað- ur i t'orsetaframboöiDemókrataflokksins skyldibiöa lægri hlut fyrir Carter, forseta. Hún lét þvf búa til fyrir sig þennan bangsa meö andliti Teds, svo aö hún gætihaft hann sem oftast fyrir augunum. Mótmælaaögeröir. Þessi leikaraflokkur fór um götur Teheran íyrir skömmu í táknrænum gervum frjálslyndishópa I Chile, Vietnam, Yemen og Palestinu auk þess sem nokkrir reyndu aö llkja eftir þeim Sam frænda, iranskeisara og Begin. Lee A. lacocca, einn stjórnarformanna Chryslers umboösins, býr sig undir aö setjast undir stýri á Plymouth Reliant, árgerö 1980. Þessi bfll mun væntanlegur á markaöinn hér nú meö haustinu og áætlaö verö eru litlar 11 milljónir. 22 Breski leikarinn, Peter O’Toole, leikur þarna á sekkjaptpur i mót- töku, sem haldin var vegna uppsetningar Macbeths i Old Vic leikhús inu i London á dögunum. O’Toole fer þar sjálfur meö aöalhlutverkiö. Dean Martin hefur fram til þessa neitaö aö leika I auglýsinga myndum, en nú hefur oröiö breyting á Leikarinn hefur allist á að koma fram i auglýsingaherferð fyrir simafélagiö American Telephone & Telegraph Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.