Vísir - 24.09.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 24.09.1980, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 24. september 1980. r"""™""™™™"Fæpéíja7:"™ Bypjaö á byggingu Norræns húss Byggingarframkvæmdir við ■ Norræna húsið i Færeyjum eru I hafnar. Húsið verður 2500 ' fermetrar að stærð, og hefur þvi I verið valinn staður i útjaðri Þórshafnar, þar sem útsýnis nýtur yfir bæinn og Nolsöfjörð. Norræna húsið i Færeyjum B skal þjóna sama hlutverki og samsvarandi byggingar á hin- um Norðurlöndunum, og vera tengiliður eyjanna við þau. bað er reist með samvinnu allra landanna og fjármagnað af þeim. Þannig greiðir Norræna ráðherraráðið 2/3 hluta af bygg- ingarkostnaði og Færeyjar 1/3 hluta. Byggingin verður sem fyrr sagði stór og rúmgóð. Þar ma. gert ráð fyrir stórum sýningar- hljómleika og fundasal, og minni sölum, þar sem hægt er að setja upp sýningar. Norræna húsið i Færeyjum er teiknað af norska arkitektin- um, Ola Steen i Þrándheimi, og er gert ráð fyrir að það verði fullbúið haustið 1982. - ...... Jí Pllturinn sem lést Pilturinn sem drukknaði eftir að hafa ekið i höfnina aðfaranótt sunnudagsins hét Guðmundur Kristinn Helgason, til heimilis að Framnesvegi 18 i Reykjavik. Hann var 25 ára gamall. Fyrirlestur i Rennara- háskóianum: Skóli fyrir tramtíöina Dr. Yvonne Weber frá Bandarik junum heldur fyrirlestur í Kennarahá- skóla islands n.k. fimmtu- dag 25. sept. Hún er stödd hér á landi sem fulltrúi alþjóðlegra samtaka kvenna í fræðslustörfum. 1 fyrirlestrinum mun dr. Weber fjalla um eftirfarandi spurningar og leita svara við þeim: Býr skól- inn i dag nemendur sina undir að lifa i breyttu þjóðfélagi fram- tiðarinnar? Hvernig getur skólinn gefið nemendum sinum það vega- nesti, sem að gagni megi koma við gerbreyttar aðstæður. Hvernig litur þetta tæknivædda þjóðfélag framtiöarinnar út? .... o.s.frv. Fyrirlesturinn sem hefst kl. 17 I kennslustofu 301 er opin almenningi og eru áhugamenn um skólamál hvattir til að mæta. Lilja Margrét Hreiðarsdóttir (8 ára) og Elín Sigurðardóttir (9 ára) báðu Visi að koma peningunum til skila. Auk þeirra stóðu þau Sigriður Gyða, Björg, Erlendur og Tjörvi fyrir hlutaveltunni. Vísismynd: ÞL Héldu hlulaveltu: Gálu Styrkiar- lélaglnu ágóóann Sex krakkar i Arbænum héldu styrktar Styrktarfélagi hlutaveltu i hjólhestageymslu Lamaðra og fatlaðra. Alls söfn- þar i hverfi fyrir helgina. Hluta- uðust fjögur þúsund og fimm veltuna héldu krakkarnir til hundruð kíonur. Komdu með bílinn á staðinn, og þeir á verkstæðinu sjá um að setja nýtt pústkerfi undir. PÚSTKERFIÐ FÆRÐU HJÁ OKKUR Verkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 8.00 til 18.00, nema föstudaga frá kl. 8.00 til 16.00. Lokað laugardaga Síminn er 83466 1 ^ Ath.: eingöngu Bílavörubúóin Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæói 83466 Leikfimifatnaður fyrir konur á öllum aldri Sportval LAUGAVEG1116, VIO HLEMMTOR& SÍMAR 14390 & 26690 SERVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR CORUS HAFNARSTRÆTI 17 sími 22850 FÁÐU ÞÉR Erin HEITT OG HRESSANDI! HVAR OG HVENÆR SEM ER.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.