Vísir - 24.09.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 24.09.1980, Blaðsíða 20
' < /• VÍSIR Mi&vikudagur 24. september 1980. (Smáauglýsingar sími 86611 j Lindargata Lindargata Klapparstígur Skúlagata Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkrofu Altikabúoin Hverfisgotu 72 S 22677 Bílaviðskipti ) Glæsilegur bill. Til sölu Mazda 929 árg. ’79, ekinn aðeins 20. þús. km, eingöngu á malbiki. Útvarp og segulband fylgja. Uppl. i sima 74775. Bila og vélasalan As auglýsir Til sölu eru: Citroen GS station árg. ’74 M. Benz 608LP’t>8 (26 m) M. Benz 508 árg. ’69 (21 sæti) M. Benz 250 árg. '70 Chevrolet Malibu árg. ’72 Trabant árg. ’78 Lada 1200 árg. ’73 og ’75 Opel Rekord 1700, station árg. ’68 Fiat 127 árg. ’74 Escort 1300 XL árg. ’73 Austin Allegro árg. '77 Lada Sport árg. ’78 Bronco árg. ’74 Okkur vantar allar tegundir bila á söluskrá. Bilaog vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi 24860. Hjólbarðar á Wagoneer —Fólksbilakerra. Til sölu litið notaðir Goddyear grófmynstrað- ir L78-15 á Wagoonerfelgum, 5 ónotaðir Goodyear íinmynstraðir F78-15, 2 notaðir 560-15. Einnig til sölu á sama stað fólksbflakerra með fuilkomnum Ijósabúnaði, beisli, varahjólbarða og yfir- breiðslu, enníremur orginal topp- grind á VW bjöllu. Uppl. gefur Svavar i sima 85533 (vinnuvimi) eða á kvöldin i sima 45867. Fallegur bill Til sölu Ch. Malibu árg. ’78, vel með farinn. Gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Möguleikar á greiðslum i skuldabrefum að mestu eða öllu leyti. Til synis á Aðalbilasölunni, Skúlagötu simi 15014. Skodi 110 SL árg. ’74 til sölu. Skoðaður ’80. Selst fyrir litið gegn staðreiðslu. Uppl. i simum 66452 og 66717 eftir kl. 18. Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Höfum notaða varahluti i flestar gerðir bila, t.d. vökvastýri, vatnskassa, fjaðrir, rafgeyma, vélar, felgur ofl. i Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’%—/ Peugeot 504, 404, 204, ’70-’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68-’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hui ter ’71 Trabant ’70 Höfum mikið úrval af kerruefn- um. Bilapartasaian, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Opið ki. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. Bilapartasalan, Höf&atúni 10. Ui( Smurbrauðstofan BJC3RIMINN Njálsgötu 49 — Sími 15105 VW 1300 árg. ’71 til sölu. Skoðaður ’80. Gott verð má greiðast mánaðarlega (skipti á góðum Moskvitch koma til greina). Uppl. i sima 10751 e. kl. 17. Húsbyggjendur—Atvinnurekend- ur. Tækifæriskaup, til sölu Ch. Malibu station, árg. ’70, skoðaður ’80. Verð 1.500 þús. eða tilboð. Góð greiðslukjör. Uppl. i sima 14698 e.kl. 19. Höfum úrval notaðra varahluta i: Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 M. Benz 250 ’69 Sunbeam 1600 ’74 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Bronco Mazda 323 ’79 Cortina ’75 Mini ’75 o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga 9—7,laugardaga 10-^. Sendum um land allt Hedd hf. Skemmuvegi 20 simi 77551. Vörubilar Bila- og véiasalan Ás auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania llOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. '74 Massey Ferguson 70 árg. '74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. 'Bilaviðqerðir^] Allar almennar bilaviðgerðir, bilamálun- og rétting. Blöndum alla liti. Vönduð og góð vinna. Bilamálun og rétting O.G.Ó., Vagnhöfða 6, Simi 85353. Bilaleiga ^ ] Biialeigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bilaieiga S.H. Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bátar Bátar — mótorar Eigum fyrirliggjandi 12 feta Terhin vatnabáta og 13,14 og 16 feta Fletcher hraðbáta til sölu á góðu haustverði. Aðeins um örfáa báta að ræða. Einnig Chrysler utanborðsmótora i flestum stærð- um. Vélar og Tæki h.f. Tryggva- götu 10 Simar 21286 og 21460. t i v v r.í.v ♦ » 20 dŒnaríregnii Ingibjörg Asbjörg Guðjónsdótt- Gestsdóttir. ir. Ingibjörg Guðjónsdóttir lést 15. sept. s.l. á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund i Reykjavik. Hún fæddist 1. júli 1913. Foreldrar hennarvoru hjónin Sigriður Hall- dórsdóttir og Guðjónsir lést 15. sept. s.l. á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund I Reykjavik. Hún fæddist 1. júli 1913. Foreldrar hennarvoru hjónin Sigriður Hall- dórsdóttir og Guðjón Guðmunds- son er var um margra ára skeið hreppstjóri i Arneshreppi. Ingi- björg fdr ung að árum i hús- mæðraskólann á tsafirði og siðar láleiðhennar til Reykjavikur.þar semhúnhóf sambúð með Jóhanni Andressyni. Ingibjörg verður jarðsungin i dag, 24. sept. frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Asbjörg Gestsdóttir lést 16. sept. sl. Hún fæddist 10. febrúar 1909 að Miðdalskoti i Kjós. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Stefánsdóttir og Gestur Bjarna- son. Asbjörg gerðist gangastúlka á kvensjúkdómadeild Landspital- ans. Þvi starfi gegndi hún um ár- abil. Asbjörg eignaðist þrjú börn. Asbjörg verður jarðsungin i dag. 24. sept. frá Bústaðakirkju kl 15.00. Œímœli Ólafur J. Guðmundur Þórðarson. Arnason. 50áraeridag, 24. sept. ólafur J Þórðarson skattendurskoðandi á Akranesi. 70 ára er i dag, 24, sept. Guðmundur Árnason listsali, Bergstaðastræti 50 A. manníagnaðir Visnakvöldað Hótel Borg i kvöld kl. 20.30. Visnavinir tilkynningar Kvenfélag Bústaðasóknar hyggst halda markað sunnudag- inn 5. október n.k. i Safnaðar- heimilinu. Vonast er til að félags- konur og aðrir ibúar sóknarinnar leggi eitthvað af mörkum t.d. kökur, grænmeti og alls konar basarmuni. Hafið samband við Hönnu sima 32297, Sillu sima 86989 og Helgu i sima 38863. Akraborgin fer frá Akranesi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá Reykjavikkl. 10.00,13.00, 16.00 og 19.00. Akraborgin fer kvöldferðir á sunnud. og föstudögum. Frá Akranesi kl. 20.30. Frá Reykjavik kl. 22.00. FERBAFÉLAG ÍSLANDS 0L0UG0TU3 -^SÍMAR 1 1798 OG 19533. Helgarferðir: 1. 26.-28. sept. Landmannalaugar — Loðmundur. (1074 m) 2. 27.-28. sept. Þórsmörk — haust- litaferð. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Ferðaféíag Ísíand's. £ UTIVISTARFERÐIR Föstudagur 26.9 ki. 20 Haustlitaferð i Húsafell, gist inni, sundlaug, sauna, gönguferð- ir i fallegu umhverfi. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Útivist mlnnlngarspjöld Minningarspjöld Blindrafélags- ins fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu félagsins Hamrahlið 17 simi 38180 Ingólfsapóteki, Iðunnarapoteki, Háaleitis- apóteki, Vesturbæjarapoteki, Garðsapoteki, Kópavogsapóteki, Hafnarfjarðarapoteki, Apoteki Keflavikur, Simstöðinni Borgar- nesi, Akureyrarapóteki og Ástu Jónsdóttur, Húsavik... Minningarkort kvenfélagsins Seltjarnar v/kirkjubyggingar- sjóðseru seld á bæjarskrifstofun- um,á Seltjarnarnesi og hjá Láru — simi 20423. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu féjagsins að tekið er á móti minningargjöfum i sima skrif- stofunnar 15941, en minningar- kortin siðan innheimt hjá send- anda með giróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrif- stofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúns- heimilisins. Lukkuflagar 23. sept. 12082 Hljómplötur að eigin vali frá Fálkanum. Vinningshafi hringi i sima 33622. Nei takk ... ég er á bílnum IUMFERÐAR RÁÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.