Vísir - 24.09.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 24.09.1980, Blaðsíða 22
KÉSfH Kári Arnórsson. framiir- rannsókn á málefnum Flue- _____________________________ t:i i______» n.n.. u_ Miövikudagur 24. september 1980. Kári Arnórsson, framiír- stefnumaöur úr skólakerfinu, sendir mér kveöju i Visi s.l. mánudag. Aö nafninu til fjallar grein hans um málefni Flug- ieiöa en snýst þó aö mestu um meint „sjúklegt” hugarástand ritstjóra Alþýöublaösins. Sjúk- dómsgreiningin er ónákvæm, helzt aö hann hallist aö paranófu. Nú er liöin hálf öld frá þvi menn æröust svo af pólitík hér á landi aö minna mátti ekki gagn gera en aö koma geöveikis- stimpli á menn, ef þá greindi á i skoöunum. Þetta slys henti and- stæöinga Jónasar frá Hriflu um 1930. Þeir sögöu aö Jónas væri snargeöveikur. í þann tfö tóku menn pólitikina alvarlega. Viöurkenndur geölæknir var þess vegna fenginn til aö taka hús á Jónasi og votta honum þetta bréflega — í nafni visind- anna. Þetta heitir siöan stóra bomban. Flugleiöamáliö viröist nú komiö á þetta geöveikisstig, i hugum sumra. Enbæöier, aö ég erenginn Jónasog skólastjórinn hefur yfir engum Kleppi aö ráöa — bara galopnum skóla. Svona fer öllu aftur. Manni sem les um þaö i blööunum, aö hann sé veill á geöi, og heimildin er vammlaus uppalandi úr skóiakerfinu, veröur aö vonum fátt til varnar. Helzt aö spyrja framúrstefnu- manninn, i hverju sjúkdómur- inn einkum lýsir sér? Lftum á sjúkdómsgreininguna. Tvö stórveldi Skólastjórinn segir, aö tvö stórveldi I blaöaheiminum Morgunblaöiö og undirritaöur, hafi barizt gegn „athugun á starfsemi Flugleiöa”. Mogginn veröur aöbjarga sér sjálfur, þvi ég svara bara fyrir mig: Þetta er einfaldlega ekki rétt meö fariö. Ég hef hins veg- ar leyft mér aö lýsa þeirri skoö- un aö flokkskontór Alþýöu- bandalagsins sé engan veginn sjálfkjörinn til verksins. Þaö er allt og sumt. Siöar I grein sinni segist skólastjórinn svo eftir allt saman vera sammála mér. Hann segir aö þaö sé „sjálfsagt aö skamma Baldur.” Bitte nú! Þaö finnst mér hins vegar ekki sjálfsagt mál, enda geri þaö ekki ótilneyddur. Ég veit aö Baldur er góöur drengur, þótt hann geti, eins og aðrir, lent i slæmum félagsskap. Ég vona aö skólastjórinn hafi ekki smitast af meintu „sjúklegu hatri” minu i garö flokkskontórsins? Skólastjórinn segir aö þessi galni ritstjóri (undirritaöur) hafi „pint þingflokk Alþýöu- flokksins til þess aö iýsa þvi' yfir aö þeir séu á móti opinberri Jón Baldvin Hannibals- son ritstjóri Aiþýðublaðs- ins skrifar hér skorinorða grein i tilefni af skrifum Kára Arnórssonar skóla- stjóra um Flugleiðamálið og afstöðu Jóns Baldvins i þeim málum. Ritstjór- inn segir Kára fara rangt með allar staðreyndir þessa máls. „Ég held m.a.s. að hann sé dæmi- gerður fulltrúi fyrir stór- an hóp þröngsýnna og þjóðernissinnaðra íhalds- manna, sem ganga upp í þeirri dul, að þeir séu rannsókn á málefnum Flug- leiða.” Hann hnykkir á með þvi aö segja, aö þessi aumi þing- flokkur, sem kennir sig viö al- þýöuna, hafi látiö „pina sig til aölýsa andstööu viö „félagslega aöild” rikisins aö Flugleiöum”. Loksklykkir hann út meö þvl aö segja, aö þaö beri vott „sjúk- legu hatri minu á Alþýöubanda- laginu aö krefjast þess aö sam- stafsflokkar Alþýöubandalags- ins slfti samstarfi viö þaö i ríkis- stjórn — vegna ummæla Báld- urs”. Þegar hér er komið sögu eru farnar aö renna á mig tvær grimur: Getur veriö, aö fariö sé aöslá Uti' fyrir skólastjóranum? Eöa er hann kannski ekki læs? Alla vega leyfir skólastjórinn sér hér aö fara rangt meö hvert einasta atriöi sem hægt er aö fara rangt meö. Um félagsleg hænsna- bú I fyrsta lagi: Undirritaöur sat ekki umræddan þingflokksfund. Ræddi ekki máliö viö einn ein- asta þingmann. Atti engan þátt i ályktun þingflokksins. Þing- flokkurinn telst þvi hafa klambraö saman margnefndri ályktun af eigin rammleik. Þaö eru nú allar pyndingarnar. 1 ööru lagi: Þingflokkur Al- þýöuflokksins hefur hvergi ályktaö eitt né neitt um andstööu viö opinbera rannsókn. Hann hefur hins vegar fordæmt rann- sóknaraöferöir Alþýöubanda- lagsins. Þaö gerir skólastjórinn einnig. i þriðja lagi: Ef „félagsleg aöild” þýöir aukna hlutabréfa- eign rikisins I Flugleiöum, (sem hún aö visu þýöir ekki sjálf- krafa) þá hefur þingflokkur Al- þýöuflokksins lýstsig samþykk- an þvi. Hitt er annaö mál, aö þingflokkur Alþýöuflokksins er á móti þjóönýtingu á erlendum túrisma. Auk þess treystir hann ekki flókkskontór Alþýöubanda- lagsins til þess aö reka svo mikiö sem hænsnabú — svo vitnaö sé til fleygra ummæla Lúöviks Jósepssonar. t fjóröa lagi: Ég hef hvergi krafist þess, aö samstarfsaöilar AB segi þvi upp trú og hollustu i rikisstjórn, út af fleiprinu i Baldri. Ég hef aöeins bent á, aö flokkserindreki Alþýöubanda- lagsins hefur glataö trausti málsaöila meö vinnubrögöum sinum. Er þvi vandséö hvaöa gagn hann getur gert sem „eftirlitsmaöur”, annaö en aö hiröa launin sin. Hitt veröa Framsóknarmenn aö gera upp viö sig sjálfir, hve- nær þeir hafa fengiö sig full- sadda af blaörinu i Ólafi Ragn- ari og Co. Þaö er smekksatriöi. Ég geri mér ekki of háar hug- myndir um smekkvísi Fram- sóknarmanna. 8 „Kitstjóri Alþýðublnðsins hefur f þessu miU sýut. «ð hana er fyrst og fremst málsvari þeirra, i | kapitalið eiga..." jStaða FlugieiOaj siúkleíki Jðns Hannihalssonar ! i i IMtkið fjaðrafok heíur verið að jð i honum míkið fjármagn. t»ar undanförnu öt af málefnum er fyrat aft ncfna hótelrekstur, IFlugleifta. Þo hagur Flugieifta en þeír reka tvö hótel i Heykja- og flugsatngöngur vift útliind vfk og eru eignaraðiiar aft hótel- Ihangi visxulega saman þá hefur um annars staðar á iandinu. miklu meíra vertð um rætt i>eir reka lika umíangsmikia Ihvernig Flugleiöir standa bilaleigu. Skyldu ekki þeir heldur er U!-----'------l“'— - - • * r - fjármunír setp þarns hafa verið festír betur hafa verið notaðir tij þess að b»ta aðstöðu til að ann- ast samgöngur? Víða annars staftar eins og tjl.í Bandarfkjun- um er flugfélögum bannaft að hcfa með höndum sifkan hiifter- neöanmals heidur en hina almennu þýftingu ■ sem öruggt miUílandafíug hefur I® fyrirþjóftarhag. Menn hufa rok ið upp til handa og fóta og Ibrigslað öðrum um aft þeir vílji drepa Fluglciðir, unnað skipti ekki málí. 8 Menn verða aö gera sér grein — fyrir þvi að þcir erfiftletkar scm | nú komu upp á yfirborðið i Irekstri Flugleifta eru ekki nýir af nálinni. f>etr höfust sirax vift Isametningu Flugíélagsins og LofUeiða. Rtkíft gekkst fyrir þvf Iaft þessi félög yrðu sameinuft. En rfkið vann þar ekki nema Ihálfverk. Sameíningin varft ekki netna nafnift tómt. Ekki var Isjáanlegi að ticinn verulegur sparnaftur yrfti af þossari Isameiningu og olli þar fyrst og fremst ósamkomuiag um hver ■ hlutur hvors féiags tetti að vera. ■ Flugfélagsmenn stOftu þar 8 miklu betur saman en Loítleíða- ® menn voru óatuegfttr með sinn 8 hiut og innbyrðis ósammála. Af þessum eínföidu ástæðum vor B ekkí hægt að koma við veruleg í um breytingum til hagraeðis. A6 B þessu leyti var fyrirtækift iátift jtrcka á reiftanum. Og nú var alit stoppast. Þá fyrst reif 7 forystan sig upp I þaft aft rcyna 8 :iö gera citthvaft og ætlaftí sér að Igera þaft að mestu án samráös vift starfsfólkið og iáte kné Ifylgja kviði. En nú var þetta of seínt. Tfminn sem félagift heffti Iþurft aft nota til þess aft aðlaga sig breyttum aðstaeðum var | liðinn. ■ Fiárfestmaar 8 A meðan a þessu stoft voru 8 eignaraðíiar 1 Flugleiftum önn- I" um kafnír vift að stofna dóttur- fyrirUeki útí í heimi. i»að læftist ftahf,n Iað sá grunur að þeir hafí með ÍM,a, a - - --*• þeim h*tti verið nð bjarga sinu ,na * Flugleiftum. m akinni elgnalego séft. það er Ci. 8 reyndar furfta aft samgöngu- Sjuktegt hatur ■ ráftuneytið skuli ekki hafa óskaft Mmgunbiaðið og Jón Baldvin *>(iir rsBMAVr A M «iS tiV« H;innlh»kcnn h»f« oonolA Kári Arnórsson fjaliar um mál- efni Flugieiða, ákvarðanir rlkisstjoraarinnar til þess aft Styrkja stöftu fyrirtekifiias og afstoðu AlþýftufíokksÍÐS og mái- gagas haas tii féiagxiegrar aöiidar aft Flugleiðum. rekstur. Slikt skapar lika mikia einokunaraðstöðu gagnvart ferftamönnum. En rfkisstjórn Islands sem cr að bjóftast tii aft leggja hluia af skaitbyrfti tslendinga i tap rekstur Flugleiða gerír engar krtjfur tii þess aft þcssír þasttir séu aUiugaftir. Og stjórnarand- staðan bryst um é ' ar að Flugleiðum. Þeír hafa lika ■ ailtaf verið þvl fylgjandi að tap ■ stór4yrirt*kja v*ri þjóðnytt án ■ þess að rikift fengi nokkuft að® hafa afskipti af rekslrinum. 8 Þetta er aiþekkt dæmi m.a. úr * útgerð og fiskvinnslu. Hínu hljóta mcnn að verða ® raeira hissa ð að ritstjóri 8 Alþyðublaðsins skuli vera á" algerum mála hjá Morgun- ■ blaðsmönnum að þessu Jeyti. ■ Hann hefur í skrifum slnum f ■ þessu málí, og reyndar fíeirum. * sýnt það að hann er fyrst og I íremst málsvari þeirra sem ? kapitalið eiga. Hann hefur nú 8 pint þingflokk Alþýðuflokksins í til þess að lýsa þvi yfir að þeir | séu á raólí opinberri rannsókn á B mélefnum Flugleifta. Þetta ger- | ir þingfíokkurinn þrátt fyrir að m talsmenn hans hafi sinn eftir | sinn talaft um þaft i þingsöium i að nauftsynlegt sé aft koma upp I opinberum rannsóknarneínd- | um. Þetta er gert I skjóli j frumhlaups Baldurs Oskars- I sonar. Auftvitað var sjálfsagt að I skamma Baldur. En krefjast ' þess að samstarísflokkar Alþýftubandalagsins slitu sam- starfi v«6 það i rlkisstjóru vegna ummcla Baldurs er sjuklegt. Þetta er sjúklegt hatur Jóns Hanníbalssonar a Alþýðu- bandalaginu og öliu sem þvi víð kemur. Þaft keinur nú fram I m FlugleiðamáUnu og þaft iöngu 8 éftur en tillðgur rfkiwtjórnar- * innar Jágu fyrir. Það blrtíst reyndar i flestum skrtfum rjt- stjórans. Afleiðingaroar verða svo þ®r aö Ijrfla Alþýðubanda- laginu upp a sutll. i umneðúnni um FlugleiðamáUð er Svavar Gestsson íélagsmálnráðherra á margfalt hærra plani heldur en Jón Baldvln. Svavar fór ekkert dult með aft Alþýðubandalagiö vildi félagslegan rekstur á flug- somgönguuum en sagðí jafn* 8 framt aft slíkt vacri ekki tíl um- * I I I I I I h») nc “v/ annv vkii Ul Ulll' r®6U nð hí:it,ur va?ri vcr‘Ö «6 I tomenn- fja|la um aöst05 ^ nuVerandi * rekgtur Flugleiða. En þíng- B flokkur sem kennir sig vift m alþýftuna lét pina sig til aft lýsa 8 andstöftu vift félagslega aðild, B fyrirtæki til þess aö ljúka þess- um rannsóknum I eitt skipti fyrir öll? Ég legg til aö rikis- stjörnin veröi rannsökuö, sem og rikisfjármálin og rlkis- reksturinn eins og hann leggur sig: allar rikisstofnanir, allir rikisbankar, sjálft rikisbók- haldiB og rlkisendurskoBunin og allt rikiseftirlitiB meB rikis- rekstrinum alveg niBur i rlkis- ferskfiskeftirlitiB — bara svona tilöryggis. Svo aö hvergi leynist grunur. Svona til þess aB vammlausir heiöursmenn og barnafræöarar geti loks fengiö friö i sálu sinni. Vondur still Hér mætti svo sem vera Amen eftir efninu. Og þó. HvaB stend- ur eftir af ákæruskjali skóla- stjórans? Ekki neitt. Og minna en ekki neitt. Hann getur ekki einu sinni fariö rétt meö staö- reyndir, þegar hann tekur útúr- dúr frá efninu. Hann fullyröir aö i Bandarikjunum sé flugfé- logurn bannaB meö lögum aö eiga og reka hbtel og aöra þjón- ustustarfsemi. Staöreyndin er, aö öll helstu flugfélög f Banda- rikjunum reka heilar hótelkeBj- ur og hvers kyns aöra fyrir- greiöslu viB feröamenn. Rétt skal vera rétt. Þetta var vondur still hjá skólastjóranum. Hver er sinum gjöfum likastur. Grein hans er full af dylgjum. Hann brigslar samborgurum sinum um óheiö- arleika án þess aö finna oröum slnum staö. Hann vænir and- stæöinga i skoöunum um sjúk- legtsálarástand. Hann fer rangt meö allar staörey ndirþess máls sem hann þykist þó vera maöur til aö upplýsa: Hann fer rangt meö skrif Alþýöublaösins. Hann fer rangt meö ályktun þing- flokks Alþýöuflokksins. Hann fer rangt meö staöreyndir um málefni Flugleiöa, svo sem um kröfur fyrirtækisins til fram- laga af almannafé til aö greiöa taprekstur. Um er aö ræöa, aö fella niöur gjöld af rekstri, sem engum tekjum skilar i rikissjóö, ef hann félli niöur. Menn gætu freistast til aö halda, aö skóla- stjórinn sé ekki læs. Samt held ég aö hann sé þaö. Og ég hef enga ástæöu til aö ætla annaö en aö hann sé viö hesta- heilsu — andlega. Ég held m.a.s. aö hann sé dæmigeröur fulltrúi fyrir stóran hóp þröng- sýnna og þjóöernissinnaöra ihaldsmanna, sem ganga upp i þeirri dul, ab þeir séu „vinstri menn”.. Taóismi Inngrónir fordómar þessara ^■Gegn hugarfaii rannsóknarréttarlns i/vinstri menn' segir Jón Baldvin meöal ann- ars i grein sinni. Grunsemdir Skólastjórinn segir, aö „þaö læöist aö sér sá grunur” aö „miklir fjárflutningar hafi átt sér staö úr rekstri Flugleiöa til útlanda” — til aö bjarga skinni forkólfanna. M.ö.o. þennan vammlausa skólastjóra grunar aö forkólfar Flugleiöa séu brot- legir viö lög: aö þeir séu þjófar og bófar. En oröalagiö er var- færnislegt, eins og vammlaus- um uppalanda sæmir. Sami grunur hefur aö sögn læöst aö Olafi Ragnari Grimssyni. Samt eru þeir ekki alveg vissir i sinni sök. Þetta er kynlegt. Þetta hefur ekki vafist fyrir mönnum á rit- stjórnarskrifstofum Þjóöviljans hingaö til. A þeim bæ hafa menn þótst vita þaö meö vissu, aö at- vinnurekendur séu mestan part þjófar og bófar („undanskilin útgeröin á Neskaupsstaö”) Af einhverjum ástæöum hvarflar þaö ekki aö þessum heiöurs- mönnum, aö hér hafi veriö um aö ræöa ábatasaman atvinnu- veg, sem rekinn hafi veriö meö hagnaöi, og i' leiöinni tryggt fjöldanum öllum af sérhæföum starfskröftum vel launuö störf. Látum vera. A ekki aö rannsaka máliö, spyrja þeir, allir i kór, sárreiöir og stórhneykslaöir? Þvi ekki þaö? Þegar svo stórt er spurt, veröa svörin næsta lágkúruleg. Égfyrir mina parta verö t.d. ab játa, aö ég hreinlega veit ekki, hvort forsvarsmenn Flugleiöa eru þjófar og bófar. Ég þekki mennina hreint ekki neitt. Þess vegna hef ég ekki þoraö aö fullyröa neitt um þaö — jafnvel ekki treyst mér til aö gefa þaö f skyn. Skóla- stjórann grunar sitt af hverju. M.a.s. sjálfur ólafur Ragnar er ekki viss i sinni sök. Þvi' ekki aö rannsaka máliö? Þá er bara aö finna einhvern, sem er nógu klár og hefur yfir nægum mann- afla aö ráöa. Þetta er svo risa- vaxiö verkefni, aö flokkskontór- inn ræöur ekki viö þaö, enn sem komiö er — hvaö svo sem siöar veröur. Og ekki dugar aö fela þetta manni, sem veit ekki „hvaö snýr upp eöa niöur á efnahagsreikningi eöa reksturs- reikningi”, eins og hitaveitu- stjóri lýsti formanni þingflokks AB, aö lokinni rannsókn hans á fjárhag Hitaveitu Reykjavikur. Hvað dvelur orminn langa? En hvaö dvelur orminn langa? Hvers vegna lætur rikis- stjórnin ekki rannsaka máliö? Ekki get ég komiö i veg fyrir þaö. Ekki er ég rikisstjórnin. Alþýöubandalagiö er rikis- stjörnin. Arnalds ræöur yfir rikisbókhaldi og rikisendur- skoöun. Hann hefur i sinni þjón- ustu tugi sérhæföra manna, sem eiga aö vita hvaö snýr upp og hvaö niöur i bókhaldi. Hvaö heldur aftur af þeim? Ekki ég. Ekki skólastjórinn. Ekki ölafur Ragnar. Ekki Baldur fóstbróöir. Mér væri m.a.s. nær aö halda aö jafnvel forstjóraskúrkana hjá Flugleiöum bresti brátt þolin- mæÖina.Ætli þeir vilji liggja undir því endaiaust, aö vera (kannski) þjófar og bófar. Þeir hljóta aö fara aö krefjast rann- sóknar. En loksins, þegar þessari viöamiklu rannsókn veröur far- sællega lokiö, og vammlausir menn geta aftur fariö aö snúa sér aö barnauppeldi i friöi og spekt, leyfist mér aö leggja til aö viö ráðum okkur svo sem eins og eitt ameriskt ráögjafar- manna gegn heilbrigöum at- vinnurekstri eru þjóöarböl. Blind og bernsk trú þeirra á einskis nýta rikisforsjá stendur lifskjörum þessarar þjóöar fyrir þrifum. Merkingarlausir oröa- leppar, eins og „félagsleg viö- horf” eöa „félagslegur rekstur”, sem þeir skreyta sig meö til þess aö skýla hug- myndafátækt sinni og vöntun á rökréttri hugsun, stendur viti borinni þjóömálaumræöu á Is- landi fyrir þrifum. Þeir ættu aö spyrja Pólverja hvaö oröalepp- arnir „félagsleg eign fram- leiöslutækjanna” Iraun og veru þýöir. AB lokum þetta: Skólastjórinn vill gera mér upp óvild i garö Alþýöubandalagsins og Alþýöu- bandalagsmanna. Þaö er mikill misskilningur, — eins og Gunn- ar llioroddsen kemst gjarnan aö oröi. Afstaöa mln til Alþýöu- bandalagsins mótast fyrst og fremst af góðviljaöri vorkunn- semi. Ég hélt aö þaö þyrfti ekki aö taka það fram. Hver hefur ekki samúð meö andlegum smælingjum? Þaö skal tekiö fram aö þessi yfirvegaöi taó- ismi umburöarlyndisins nær lika til skólastjórans. — JBH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.