Vísir - 26.09.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 26.09.1980, Blaðsíða 4
VÍSIR „Þiö farift ekki hér inn í þessum fötum”, sagfti frúin I dyrunum f Þórs- Mikil örtröft myndast oft fyrir utan Hollywood. kaffi og lokafti á nefift á Vfsismönnum. ,,Ég hætti ekki fyrr en Mikið er talað um ung- lingana á Hallærisplaninu/ drekkandi áfengi, eyði- leggjandi allt sem fyrir verður,sér og öðrum til skammar og stjórtjóns. Um er kennt að þessir unglingar hafi i ekkert hús að venda. En hvað með þá, sem orðnir eru tvítugir og komast inn á vertshúsin? Ekki er auðhlaupið að því. Það er ekki eins og hægt sé að ganga beint inn, þegar þangað kemur, heldur þarf oft á tíðum að bíða lang- tímum saman i biðröðum, sem myndast utan dyra, hvernig sem viðrar. Fólkið virðist sætta sig við þetta, allt er betra en að húka heima eða eins og stelpan sagði við pabba sinn, þegar hann var að fárast yfir, að hún væri alltaf úti: „Pabbi þó, ertu búinn að gleyma því, að ég var heima allt föstudagskvöldið 6. apríl i fyrra?" En hverju er fólk að sækjast eftir á verts- húsunum? Er þetta alltaf sama fólkið, sem kemur helgi eftir helgi? Hvaða aldurshópar sækja þessa staði? Til að leita svara við þessum og álíka spurning- um, brugðu Vísismenn sér á nokkra skemmtistaði í borginni um síðustu helgi. Þeir staðir, sem heimsóttir voru, voru Þórskaffi, Hollywood og Klúbburinn. „Þið farið ekki inn í þessum fötum." Fyrsti viftkomustaður okkar var Þórskaffi. Þaö var snemma kvölds og virtust ekki margir innandyra, enda gert i þeim til- gangi aft ná tali af starfsfólki hússins. Þegar vift komum aö dyrunum, stóö þar hópur dyra- varfta, en er vift ætluöum inn, sagfti einn þeirra: „Þift farið ekki inn i þessum fötum.” Og vift þaft sat, þrátt fyrir aft vift reynd- um aft malda i móinn og segjast vera I vinnunni og þess vegna ekki i okkar stifasta pússi. „Að mörgu leyti óvinsælt starf." Næst lá leiftin i Hollywood. Þar hittum vift fyrstan aft máli Stefán Snæ Konráftsson, dyravörft. „Þetta er aft mörgu leyti óvin- sælt starf, allavega sú hliftin, sem aft gestunum snýr, margir hreyta i okkurónotum og oft lendum vift i stimpingum, þegar viö þurfum aft visa einhverjum út vegna of- drykkju efta óláta, en þaö heyrir þó til undantekninga,” sagfti Stefán, er hann var spurftur um starfift. „Annars er þetta mest sóma- fólk, sem hingaft kemur og margt fastagesta, til dæmis sækja þennan staft mikiö iþróttamenn og tiskufólk. Þetta er fólk á öllum aldri, enda reynum vift aft hafa eitthvaö fyrir alla eftir kvöldum.” Vift spurftum Stefán, hvort fólk kæmi i einhverjum sérstökum til- gangi. „Ekki nema þá helst til aft dansa,” svarafti hann. Og i fram haldi af þvi, spurðum vift, hvers vegna þeir væru meö erlendan plötusnúö,. ,,Já, þaft er i tisku núna,” sagöi hann, „þetta trekkir gesti aft.” „Ég sit og bíð eftir að eitt- hvað gerist." Og meö þetta héldum vift inn i salarkynni Hollvwood. Vift gengum aft borfti, þar sem sátu tveir herramenn og tókum þá tali. Farift þift mikift út aft skemmta ykkur? spurftum vift. „Já, ég verft aft segja þaft,” svarafti annar þeirra, „ég fer um hverja helgi og stundum i miftri viku.” Til hvers feröu á skemmtistaft? „Ég fer til aft drekka, en spurn- ingin er siftan, hvort ég fæ eitt- hvaft út úr þvi.” Og færftu alltaf eitthvaft út úr þvi? „Já, ég sit og bift eftir aft eitt- hvaft gerist.” Gerist alltaf eitthvaö? „Já, yfirleitt.” Eins og hvaft? Efta áttu vift, aft þú náir þér i stelpu? „Ekkert frekar. Maftur er alltaf meö svona þrjár dömur i takinu.” Og bifta þær þá eftir þvi heima, aft þú hringir, efta kemuröu meft þær allar meö þér á skemmti- staftinn? „Þaö fer svona eftir ýmsu . Maftur tekur þær nú kannski ekki allar meft sér i einu.” En er ekki þreytandi til lengdar aft koma alltaf á sama skemmti- staftinn kvöld eftir kvöld, viku eftir viku, mánuft eftir mánuft? Veröuröu ekki þreyttur á aft heyra alltaf sömu lögin og hitta sama fólkiö? „Nei, þvi ef ég væri þreyttur á þvi, væri ég alveg eins þreyttur á aft drekka.” En veröurftu þá aldrei leiftur á þvi? „Nei.” „Sé um að allt sé f sómanum innandyra." Næstur á vegi okkar varft ungur maftur i iþróttabúningi meft nafn- spjald, þar sem á stóft Arni Vigfússon, inspektor. Þiö eruft öll i eins iþróttabún- ingum, sem vinnift hér, hvernig stendur á þvi? „Þaft hefur mikift aft segja uppá útlit staöarins,” svarafti Arni, ,,og okkur starfsfólkinu til mikills hægftarauka. Vift erum til dæmis fljótari aft finna hv*rt annaft ef eitthvaft bjátar á.” Ég sé aft stendur inspektor á nafnspjaldinu þinu, hvaö vill þaö segja? „Ég mæti fyrstur á staftinn, og geri allt klárt áöur en opnaft er. Ég sé um aft ekkert vanti á bar- ina, og starfsfólkift vinni vel og hjálpa til, ef mikift er aft gera. Ef hellt er niftur til dæmis sé ég um, aö þaft sé þrifift og svo framvegis. Siftan er þaft i minum verkahring aft fara siftastur út á kvöldin,” sagði Arni. Myndir: Kristján A. Einarsson „Athuga hvort maður þekki ekki einhvern." Tvær ungar stúlkur sátu tvær einar úti horni, vift svifum á þær og spurftum, hvort þær skemmtu sér. „Já, þetta er ágætt,”sögöu þær einum rómi. „Maftur fer á skemmtistaöina til aft athuga, „Um aö gera aö vera nógu skemmtilegur sjálfur”, sagftiplötusnúfturinn I Klúbbnum. t trylitum dansi i Klúbbnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.