Vísir - 26.09.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 26.09.1980, Blaðsíða 19
vtsm Viggó Oddsson, Sudur-Afríku: Ofbauð bréfaíúgu- bókmenntirnar og sendi borgarstjóra 19 Hér er Viggó Oddson með „bók- menntir" þær, er bárust inn um bréfaiúguna á tveimur mánuðum. „Herra borgarstjóri, hér með legg ég fram ávís- un í „Höldum borginni hreinni“, sjóðinn og sendi þér einnig til íhugunar örlítið sýnishorn af því bréfadóti, sem fyllir póst- kassa og sett er undir rúðuþurrkur á bifreiðum hér í bænum. Með því að kasta slíku rusli inn á eignir annarra og troða undir rúðuþurrk- ur á bifreiðum, svo jafn- \ ' ]ÚN\ Gömlu-dansa námskeið Þjóðdansafélags Reykjavíkur,fyrir fullorðna og börn, hef jast mánudaginn 29. september í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, Reykjavík. Innritun og upplýsingar í síma 76420. Þjóðdansafélagið. Barnaföt - o hannyrðavörur í fjölbreyttu úrvali Nýkomnir UTIGALLAR á börn 2ja-12 ára Einnig úrvai sængurgjafa Opið föstudaga til fíZjjf) kl. 19.00 og laugar- ^ daga til hádegis VERSLUNIN SIGRÚNi Alfheimum 4. Simi 35920. TÓNLISTARFÓLK ATHUGIÐ: NÝ UPPGERÐ ÚRVALS BECHSTEIN PÍANÓ TIL SÖLU UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN O ÍÆSS'O 11^ DIGRANESVEGI 74 KÖPAVOGI SiMI 41656 vel skemmdir hljótast af, er varla sköpuð fyrirmynd í hreingerningarátaki borgarinnar, og því siður þegar þessu er dreift allt að þrisvar sinnum á dag. Þegar fólk fer að heim- an, hlaðast upp pappírs- birgðir, sem gefa inn- brotsþjófum glögglega til kynna hvar fara megi í mannlaust hús og eykur þetta því þjófnaðarhætt- una gífurlega. Ef ekki eru til lög, sem geta stöðvað þetta bréfs- efnisflæði , ætti að koma þeim á.“ Ofanritað bréf sendi Viggó Oddson borgarstjóranum sínum í Edenvale í Jóhannesarborg, ásamt blaðabunkum af auglýsingum, sem hann hafði tínt skilmerkilega úr póstkassa sínum í tvo mánuði. Það var heldur betur álitlegur bunki sem borgarstjórinn fékk af bréfsefni inn á skrifborðið hjá sér þann daginn og líklega áttaði borgarstjórinn sig á því, að slíkt væri óhæfa og dreif- ingin skapaði óþrifnað í borginni, þar sem blaðsneplar fuku um götur og hverfi. Mikil hrifning Fyrir þetta frumkvæði Viggós skap- aðist mikil umræða á meðal borgarbúa um þessi mál, og að sjálfsögðu tóku blöðin við sér. Þannig skýrir hverfis- blað Edenvale frá þessu uppátæki af mikilli hrifningu. Viggó Oddsson starfar sem korta- gerðarmaður í S-Afríku og kom til Edenvale arið 1972. Á 25 ára starfsferli sínum hefur Viggó starfað í 7 Evrópulöndum, eins og segir í Edenvale News. Viggó starfaði hér á landi hjá iand- mælingum ríkisins. Það er aðeins að vona, að auglýs- ingar í formi bréfsefnis hætti að angra íbúa Edenvale. OTRULEGT EN SATT l- ;.®Á: ■ ■ ................................................................ A meðan birgðir endast seljum við þessi HJÓNARÚM á hagstæðu verði, með einstaklega góðum greiðsluskilmálum. Verð kr. 326.500. Útborgun kr. 55.000. Mánaðargreiðsla kr. 40.000. PÓSTSENDUM UM LAND ALLT Laugavegi 166 Simar 22222 og 22229 Fyrir 60 mínútum var hún glerhart deig í frystikistunni Nú skaí hún etin upp tð agna 5 tegundir. F6»t f flestum verzlunum. Brauögerö Gfsla M. Jóhannssonar, Laugavegi 32. Símar 30693 og 22025.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.