Vísir - 26.09.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 26.09.1980, Blaðsíða 20
VÍSIR Þetta farartæki er knúiö áfram iíkt og venjulegt hjól. Hver fer hraðast? Á dögunum var haldin nokkuð nýstárleg keppni i borginni Brighton i Englandi. Keppnin fólst i þvi að finna hraðskreiðasta farartækið, sem ein- göngu væri knúið mannlegu afli. Þátt- takendur voru um 30, en ekki fylgir sögunni, hver fór með sigur af hóimi. Myndirnar tala sinu máli um farkost- ina. Myndir: UPI Farkostur þessi hefur sett mörg hraðamet. En hvort honum tókst að krækja i efsta sætið í þessari keppni skal ósagt látið. ^ Þessir kappar eru frá Munchen, en farkostur- 3 inn mun knúinn áfram 1 likt og árabátur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.