Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 20
VÍSIR Miðvikudagur 1. októbcr 1980. (Smáauglýsingar — sími 8661Q Bílaviöskipti Ch Vega station 1974 tilsölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 20046. Nýkomnir varahlutir i: Hornet ’71, Vauxhall Viva ’72, Ch. Chevelle ’68, Dodge Coronette ’68, Fiat 132, ’74, VW ’71, Fiat 128 ’74, Austin Gipsy ’66, Volgu ’72, Saab ’67. Bllapartasalan Höfðatúni 10. Opið frá 9-7, laugardaga 10-3, opið i hádeginu. Cortina ’67-’70. Varahlutir i Cortinu ’68-’70, til sölu. Uppl. I sima 32101. Datsun diesei Til sölu Datsun diesel 220 C. árg. ’76,ekinn 187 þús. km. ökumælir. Góö kjör. Uppl. i sima 72744. VW 1200 L, árg. ’75, ekinn 35þús.km á vél. Nýspraut- aður. Verð ca. 1800 þús. Uppl. i sima 20836. VW óskast, þarf að vera með góða vél, en boddý má vera lélegt. Uppl. i sima 85182 e.kl. 19. Til sölu er Ford Broncó, árg. ’74, ekinn aðeins 60. þús. km. 6 cyl. bein- skiptur, einn eigandi. Uppl. I sima 34583. Gullfallegur Oldsmobile diesel. árg. ’78, til sölu. Fæst á góðu verði. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i sima 92-2439. Vörubill til sölu. Til sölu er Benz 2226 vörubill, árg. ’74, með palli og 2ja strokka St. Paul sturtum. Billinn er mikið yfirfarinn og I góðu lagi. Skipti hugsanleg. Uppl. i sima 95-4267 e.kl. 20 á kvöldin. Höfum drval notaöra varahluta I: Bronco 302 ’72 Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’72 Benz diesel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 ’71 Skodi Amigo ’78 Volga ’74 Cortina ’75 Ford Capri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Mini ’75 Volvo 144 ’69 ofl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-7, laugar- daga kl. 10-4. Sendum um land allt Hedd hf. Skemmuvegi 20 simi 77551 Bilapartasalan Höfðatúni 10, sfmi 11397 Höfun notaða varahluti i flestar gerðir bila, t.d.- vökvastýri, vatnskassa, fjaörir, rafgeyma, vélar, felgur ofl. i Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404 , 204, ’70-’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi '55 Cortina ’68-’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hunter ’71 Trabant ’70 Hornet ’71 Vauxhall Viva ’72 Höfum mikið Urval af kerruefn- um. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. Bilapartasaian, Höfðatdni 10. Bila og véiasalan As auglýsir Til sölu eru: Citroen GS station árg. ’74 M. Benz 608LP’68 (26 m) M. Benz 508 árg. ’69 (21 sæti) M. Benz 250 árg. ’70 Chevrolet Malibu árg. ’72 Trabant árg. ’78 Lada 1200 árg. ’73 og ’75 Opel Rekord 1700, station árg. ’68 Fiat 127 árg. ’74 Escort 1300 XL árg. ’73 Austin Allegro árg. ’77 Lada Sport árg. ’78 Bronco árg. ’74 Okkur vantar allar tegundir bila á söluskrá. Bilaog vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Vörubilar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania llOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bílkranar. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. BHaviðgerðir^] Allar almennar bilaviðgerðir, bilamálun- og rétting. Blöndum alla liti. Vönduð og góð vinna. Bilamálun og rétting Ó.G.Ó., Vagnhöfða 6, Simi 85353. Bilaleiga ) Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendiblla. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bflaieiga S.H, Skjólbraut.Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bllasalan Braut sf. Skeifunni 11, Bátar — mótorar Eigum fyrirliggjandi 12 feta Terhin vatnabáta og 13,14 og 16 feta Fletcher hraöbáta til sölu á góöu haustveröi. Aðeinsum örfáa báta aö ræða. Einnig Chrysler utanborösmótora i flestum stærð- um. Vélar og Tæki h.f. Tryggva- götu 10 Simar 21286 og 21460. óska eftir að kaupa 22 cal. Mark riffil. Uppl. i sima 30979. Fjármögnun. Get aöstoöað við fjármögnun i vixlaformi, verðbréfaformi eöa sem beinn aðili að vöruinnflutn- ingi. Tilboð merkt „Fjármögn- un” sendist augld. VIsis Siöumúla 8. Hrafn Guðmundur Hermannsson. Kristinn Helga- son. Hrafn Hermannsson lést 22. september s.l. af slysförum, er flugvél fórst sem hann var far- þegi i. Hrafn fæddist 2. janúar 1964. Hann stundaði nám við Menntaskólann á Egilsstöðum. Guðmundur Kristinn Helgason lést 21. september s.l. af slys- förum. Hann fæddist 1. apríl 1955. Foreldrar hans voru Hrafnhildur Thoroddsen og Helgi Guðmunds- son, bankastarfsmaður. Eftirlifandi kona hans er Ester Kristjánsdóttir, og eignuðust þau einn son. Guðmundur verður jarðsunginn i dag, 1. okt. frá Fossvogskirkju kl. 13.30. tllkynnlngar Hlutavelta Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavik, heldur hlutaveltu sunnud. 5. okt. i húsi Slysavarna- félagsins á Grandagarði. Þar verður að venju margt ágætra muna ekkert happdrætti og engin O. Félagskonur sem veitt geta að- stoð við hlutaveltuna eru vinsam- lega beðnar aö hafa samband við Gróu i sima: 15557 eða Huldu i s: 32062. Kvenféiag Bústaðasóknar hyggst halda markað sunnudag- inn 5. október n.k. i Safnaðar- heimilinu. Vonast er til að félags- konur og aðrir ibúar sóknarinnar leggi eitthvaö af mörkum t.d. kökur, grænmeti og alls konar basarmuni. Hafið samband við Hönnu sima 32297, Sillu sima 86989 og Helgu i sima 38863. Akraborgin fer frá Akranesi kl. 8.30-11.30-14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00-13.00-16.00 og 19.00. Akraborgin fer kvöldferðir á sunnud. og föstudögum. Frá Akranesikl. 20.30. Frá Reylfjavlk kl. 22.00. Félagsstarf aldraðra í Bústaðasöfnuði. Þaöleynirsér ekki, að eftirhið yndislega sumar, er komið haust. Laufin falla og börnin flýta sér i skólann. En pað er fleira sem hefst með haustinu. Margs konar starfsemi, sem legiö hefur niðri yfir sumarmánuðina byrjar að nýju. Eitt af þvi er félagsstarf aldraðra i Bústaðasöfnuöi. A liönum vetrum hefur öldruðum veriö boöið til kirkjunnar hvern miðvikudag. Þar hefur veriö margt til þess falliö að stytta ^mmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmm stundir og byggja upp þægilegra lif. Lesið er úr heilögu orði og bænir fluttar, en einnig er tekið i spil, og færir kennarar segja til við útsaum, margs konar aðrar hannyrðir eða annað þess eðlis, sem tómstundir eru heppilegar fyrir. Og þá má ekki gleyma þvi heldur, að kaffi er borið fram og með þvi eitthvað gott. Þá hefur verð sungið og spilað að ógleymdri leikfiminni, sem stunduð hefur verið af kappi, enda þótt ekki sé sérstakur klæðnaður ætlaður fyrir þá iðju. Og nú 1. október n.k. kl. 2 er allt til reiðu fyrir þá, sem vilja leggja leið sina i Safnaðarheimili Bústaðakirkju. Þar er öllum faerjað með brosi á vör og þvi við- moti, sem vakið hefur hlyju hjá þátttakendum með löngun tíl þess að fá að koma sem allra oftast. Þá er öldruðum einnig veitt önnur þjónusta á vegum safn- aöarins. A fimmtudagsmorgnum er fótsnyrting, sem unniö hefur sér góðan sess á mörgum liðnum árum. Og f fyrra var byrjað með hársnyrtingu og verður hun einn- ig i vetur einu sinni i viku. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu kirkjunnar virka daga nema laugardaga milli kl. 9 og 11, en siminn er 37801. mmnlngarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum i sima skrif- stofunnar 15941, en minningar- kortin siðan innheimt hjá send- anda með giróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrif- stofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúns- heimilisins. LukKudagar 26. sept. 136 Mulinette kvörn 27. sept. 4651 Kodak EK 100 myndavél 28. sept. 9455 Henson æfingagalli 29. sept. 1852 Hljómplötur að eigin vali frá Fálkanum 30. sept. 5669 Sharp vasatölva CL 8145 Vinningshafar hringi í sima 33622. gengisskráning á hádegi 30. 9. 1980. Feröamanna- 1 Bandarikjadollar Kaup 525.50 Sala 526.70 gjaldeyrir. 635.00 636.70 1 Sterlingspund 1255.10 1257.90 1380.61 1383.69 1 Kanadadollar 448.25 449.25 493.07 494.17 100 Danskar krónur 9399.00 9420.50 10338.90 10362.55 100 Norskar krónur 10793.90 10818.50 11873.29 11900.35 100 Sænskar krónur 12623.10 12651.90 13885.41 13917.09 100 Finnsk mörk 14326.60 14359.30 15759.26 15795.23 100 Franskir frankar 12505.70 12534.20 13756.27 13787.62 100 Belg.franskar 1809.60 1813.70 1990.56 1995.07 100 Svissn.frankar 31829.20 31901.90 35012.12 35092.09 100 Gyllini 26719.90 26780.90 29391.89 29458.99 100 V.þýsk mörk 29010.70 29077.00 31911.77 31984.70 100 Lirur 60.96 61.10 67.05 67.21 100 Austurr.Sch. 4100.65 4110.05 4510.71 4521.05 100 Escudos 1046.50 1048.90 1151.15 1153.79 100 Pesetar 710.90 712.50 781.99 783.75 100 Yen 248.70 249.27 273.57 274.19 1 frskt pund 1089.75 1092.25 1198.72 1201.47 687.42 689.00 756.16 757.90

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.