Vísir


Vísir - 02.10.1980, Qupperneq 1

Vísir - 02.10.1980, Qupperneq 1
Fimmtudagur 2. október 1980/ 230. tbl. 70. árg. ■ ÍSÁMNGAVWRÍEDURASri | OG VSÍ SIGLA ISTRAND I ■ 43 manna nefnd ASl kölluð saman tll frekari ákvarðana á Driðjudaginn ■ Efnislegar viðræður | Alþýðusambands [ íslands og Vinnuveit- I endasambandsins eru I nú komnar i strand og | ræddust deiluaðilar ekki við i gær, „um neitt sem kallast gætu meginmál”. Eru þaö einkum tvö atriöi sem viöræöurnarstranda á. Hiö fyrra er deila prentara og hið siöara sérkröfur Verkamanna- sambandsins og Sambands byggingarmanna. Segja fulltrú- ar VSI aö viöræöum um sér- kröfurnar sé lokið, en fulltrúar sambandanna tveggja telja aö svo sé ekki. „Af okkar hálfu er þessum viðræöum endanlega lokið”, sagöi Þorsteinn Pálsson fram- kvæmdastjóri VSt. „Þetta seinkar þvi að hægt sé að byrja aö ræöa launin, en viö erum til- búnir til þess, þegar þessi atriði eru afgreidd.” „Viöræöum um sérkröfur er siöur en svo lokið og deilan stendur um jöfnun launa okkar fólks miðaö viö aöra starfs- hópa”, sagöi Karl Steinar, varaformaöur VMSí. Benedikt Davlösson formaöur Sambands byggingarmanna tók i sama streng og sagði jafnframt aö i sérkröfum sambandsins heföi enn ekki veriö gengið frá þýöingarmiklum atriöum varö- andi öryggismál, svo og launa- jöfnunarmál. 14 manna nefnd ASI kom saman til fundar i gær og var þar ákveöiö aö boöa 43 manna nefnd saman næstkomandi þriöjudag. Veröur staöa samn- ingamála metin á þeim fundi, og þá væntanlega meö tilliti til þess hversu mörg félög innan ASl hafa aflað sér heimildar til vinnustöðvunar. Tveggja drengja saknaö Tveggja drengja úr Kópavogi er saknað. Annar drengjanna, sem er 13 ára gamall fór aö heim- anfrá sér um kl. 15.00 I gærenhinn drengurinn, 15 ára gamall, hafði ekki komiöheim til sin á tilsettum tima i gærkvöldi og var haft sam- band við lögreglu vegna hans, kl. 22.25. 1 morgun tilkynnti Ásmundur Guömundsson, yfirlögregluþjónn i Kópavogi, að drengirnir væru ekki enn komnír fram og mun aö öllum likindum hefjast leit f dag. A.S. stúika fyrir bíl f Hafnar- firði Siðdegis i gær var ekið á telpu I Hafnarfiröi, á móts viö hús númer 50 við Reykjavikurveg. Stúlkan hafði hlaupið út á götuna, um 100 metra frá gangbraut. Bif- reið bar að i sama vetfangi og lenti bifreiöin á henni. Stúlkan var flutt á slysadeild og reyndist vera marin eftir áreksturinn, en að ööru leyti ósködduö. —AS ÍillSAIIft St - Leiöindaveður mætti borgarbúum í morgun, þegar þeir héldu út i lífsbaráttuna. Vísismynd: Ella Umdelld vinnubrðgð við úthlutun verslunarhusnæöis á Seltjarnarnesi: Saltaúi umsóknina í hálft ár? Allsérstætt mál hefur skotiö upp kollinum á Seltjarnarnesi vegna úthlutunar verslunaraö- stööu i nýja miöbæjarkjarnan- um. Þar var I janúar sl. aö eig- endur verslunarinnar Nesvals lögöu inn umsdkn um verslun- arhúsnæöi i nýja miöbænum. Var þaö aö tilmælum bæjar- stjórans, sem tók viö umsókn- inni og haföi góö orö um af- greiöslu hennar. Umsækjendur höfðu nokkrum sinnum tal af bæjarstjóranum eftir þetta, en er sex mánuðir voru liönir án þess aö þeir heyrðu frekar um afdrif um- sóknarinnar, lögðu þeir leið sina á fund Magnúsar Erlendssonar, forseta bæjarstjórnar, sem einnig á sæti i skipulagsnefnd. Kvaðst hann ekkert hafa heyrt um viökomandi umsókn, enda höföu málin tekið allt aöra stefnu á þessum tima. Hafði m.a. verið ákveðiö að breyta teikningum i samræmi við óskir annars aðila, sem sótt hafði um verslunaraöstöðu. Varð bygg- ingin i þessum meðförum þre- falt stærri en fyrirhugað haföi verið og þvi of kostnaöarsöm framkvæmd fyrir eigendur Nes- vals. En þótt þeir hafi aldrei verið inni I myndinni varðandi um- rædda aðstöðu, þar sem umsókn þeirra viröist af einhverjum or- sökum aldrei hafa litiö dagsins ljós, hafa þeir enn, um átta mánuðum siöar, ekki fengiö nein formleg viöbrögö frá bæj- arstjóra. Sjá nánará bls. 22.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.