Vísir - 02.10.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 02.10.1980, Blaðsíða 2
vtsm Fimmtudagur 2. október 1980. Ky^'O, Saknaðir þú blaðanna í verkfallinu? Valgeröur Olgeirsdótir, tækni- teiknari: Já, frekar. Kjartan Asmundsson, verkamaO- ur: Nei. Guöjón Jónasson, maöur: Nei, þetta var svo stutt, aö þaö var ekki timi til þess. Hermóöur Sigurösson, setjari: Ég vinn sjálfur viö framleiöslu blaöa, svo ég saknaöi þeirra ekk- ert. Böövar Leós, hljóönemi: Já, aö- eins, en ekkert átakanlega. .þá veröur þetta eins og flnasta kindahakk,”. Kvinnurnar ræöa málin yfir sláturbökkunum. (Visism :KAE). „Auðvitað tek éo slátur Fimm slátur selfl á 13.825 krónur hjá ss í flusturveri „Hvort ég tek slátur? Nei, góöa min, ég þarf þess ekki, þvi ég á konu. Aftur á móti kem ég hingaö árlega til aö kaupa allt.sem þarf til þeirra hluta.” Hjálpar þii henni ekkert viö sláturgeröina? „Jú, maöur hjálpar henni viö aö sauma,” sagöi eldri maöur i samtali viö blaöamann Visis i búö Sláturfélags Suöurlands i Austurveri i gær, en þar var aö hefjast sala á slátri er Visis- menn bar aö garöi. ,,Það er alltaf mikil ös í slátrinu.” Guöný Siguröardóttir var aö afgreiöa slátriö og viö tókum hana tali. „Þetta er annaö áriö, sem ég er i þessu,” sagöi Guöný, „slátursalan stendur yfirleitt i svona þrjár vikur og þaö er heil- mikil ös hér þennan tima.” Tekur þú sjálf slátur? „Nei,ég er nú eiginlega alveg hætt þvi, en aftur á móti geröi ég töluvert af þvi hér áöur fyrr.” Hvaö kaupir fólk yfirleitt mikiö i einu? „Viö seljum 5 slátur I pakka á 13.825 krónur og þaö er algeng- ast, aö fólk kaupi einn slikan pakka. þó er þaö auövitaö misjafnt.Siöanseljum viöýmsa hluti sér, þannig aö fólk getur bætt viö þennan pakka eftir þörfum og hentugleika. ,,Mennirnir verða svo daufir, ef konan tekur ekki slátur.” „Auövitaö tek ég slátur,” sagöi Katrin Helgadóttir, fyrr- verandi skólastjóri Húsmæðra- skólans, „annars er ég nú bara að kaupa mér i kæfu núna, ég ætla ekki i slátriö fy rr en i næstu viku. Hvaö tekur þú mikiö slátur? „Ég tek litið, enda með h'tiö heimili nú orðiö. En þetta er ódýr matur og mér finnst gleði- legt til þess aö hugsa, hvaö unga fólkiö gerir mikiö af þessu og ég er viss um, að þar hafa skólam- ir sitt aö segja. Þegar ég var aö kenna var ég vön aö segja viö stelpurnar aö eiginmennim- ir kæmu miklu léttstigari heim, ef þeir vissu af slátur- gerö, en ef ekki yröu þeir bara daufir og ómögulegir.” ,,Við tökum slátur annað hvert ár.” Helen Knútsdóttir var i óða önn aö tina sláturpakka i körfu sina, er viö svifum á hana. „Viö tökum alltaf slátur t.vær saman, en gerum það bara annað hvortár, svo maöur verði ekki leiöur á þvi.” Hvaö takiö þiö mikið. „Viö tökum 5slátur, það eral- veg passlegt. Þaö má ekki vera of mikið, annars er þetta mjög góöur matur.” En hvað kostar efni til sláturgerðar? Hjá Sláturfélaginu eru seldir pakkar meö 5 slátrum i og kostai pakkinn 13.825 krónur,. Þannig kostar einingin 2.765 krónur. Vambir og keppir kosta síðan 385 krónur. Kilóiö af lifur kostar 2.670, af nýrum og hjörtum 1.771, af sviðum 1.380, af mör 418, ^if þindum og hálsæöum 450 og kassinn af blóöi fyrir 5 slátur 300 krónur. Einnig er á boðstólnum hjá versluninni allt sem til þarf annaö, svo sem rúg- og hafra- mjöl, slátur- og rúllupylsu- garn.nálar, plastpokar, rófur, rúsinur, salt og þrjár gerðir af plastvömbum. —KP. p 'II jfeiÍj 1 Katrin Helgadóttir, fyrrverandi skólastjóri Húsmæöraskólans, til hægri skoöar siáturmatinn I bökkum Sláturfélags Suöurlands I Austurveri. „Jú, maöur hjálpar konunni viö aö sauma,” sagöi Hákon Pét- ursson. „Við seljum 5 siátur I pakka,” sagöi Guöný Siguröardóttir. Helen Knútsdóttir sagöist taka slátur annað hvert ár og væru þær tvær saman i þvi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.