Vísir - 02.10.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 02.10.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR Fimmtudagur 2. október 1980. „MEST VINDUR í FELAGSMALAPAKKANUMM ,,Það hefur nákvæmlega ekkert gerst í samningaviðræð um undanfarna daga. Þetta er orðin rfflegur meðgöngutimi á barni, svo nú verður væntan- iega að fara að miða við filinn", sagði Karl Steinar Guðnason varaformaður Verkamanna- sambands Islands er Visir ræddi við hann, um þann hæga- gang sem verið hefur á samn- ingaviðræðum Alþýðusam- - seglr Karl Stelnar Guðnason, Keflavík bands Islands og Vinnuveit- endasambandsins að undan- förnu. Sagði Karl Steinar að vinnu veitendur spyrntu við fótum og segðust biða eftir lausn prent- aradeilunnar áður en lengra yrði haldið. „Það er nú mest vindur, sem upp úr honum heíur komið”, sagði Karl Steinar aðspurður um innihald „félagsmálapakk- ans. „Þaðan hefur enn ekki komið neitt bitastætt." Kvaðst Karl Steinar leggja mikla áherslu á jöfn lifeyrisréttindi til handa öllum launþegum i þessu sambandi. Þetta væri það jafnréttismál sem hæst bæri i dag og mjög mikill þrystingur væri af hálfu verkalýðshreyf- ingarinnar til að na fram sam- bærilegum réttindum á við þau sem opinberir starfsmenn hefðu. —JSS. ÞEGAR ÞÚ KAUPIR ELECTROUUX FRYSTIKISTU FYRIR HEIMILIÐ, BORGAR SIG AÐ LÍTA Á FLEIRA EN VERÐIÐ! Rafmagnsnotkun, lítrastærð og hraðfrystirými gætu ráðið miklu. Electrolux frystikisturnar fást í fjórum stœrðum: Gerð: TC 800 TC 1150 TC 1500 TC 1850 Stœrð í lítrum: 225 325 425 525 Hæð í mm: 850 850 850 850 Lened í mm: 795 1050 ' 1325 1600 Dýpt í mm: 650 650 650 650 Afköst við frystingu í kg/sólarh. 14.5 22.0 30.3 38.0 Frystikista er skynsamleg fjárfesting. Þú gerir hagkvæmari innkaup, sparar þér eilífar búðarferðir og matvörurnar nýtast betur. En það er ekki sama hvaða tegund þú kaupir, - kynntu þér kosti Electrolux. Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLAIa Bókamarkoður Bókhlöðunnar í Markaðshúsinu, Laugavegi 39 FUUT HÚS AF BÓKUM Æviminningar — viðtalsbœkur — frœðibœkur RITSÖFN, TIL D/EMIS: Jón Trausti — Þórbergur — Ólafur Jóhann-Merkir íslendingar — Skútuöldin Guðmundur Hagalín — Indriði G. — Guðmundur Böðvarsson og mörg ffeiri. Innlendar og erlendar skáldsögur — kiljur o.fl. o.fl. Erlendar vasabrotsbœkur á 1000 kr. stk. Barna- og unglingabœkur í hundraðavís. Hver skyldi trúa því að hœgt er að fá 10 barnabœkur í bandi fyrir 20.000 krónur? OPIÐ alla vlrka daga frá kl. 13 — 18 nema föstudaga kl. 13—19 og laugardaga kl. 9—12 „Bókabúðin í hjarta borgarinnar,# OKH&.AÐAN'V ,111 Laugavegi 39 — Reykjavík Simar 16031 — Bókhtaðan og simi 16180 — Markaðshúsinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.