Vísir - 02.10.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 02.10.1980, Blaðsíða 12
NYKR minni upphæðir-meira verógildi vlsm Fimmtudagur 2. október 1980. VlSIR Fimmtudagur 2. október 1980. á iwju krómmní Bæklingur á hvern bæ Þessa dagana er verið að senda inn á hvert heimili í landinu upplýsingabækling sem Seðla- bankinn hefur látið gera um gjaldmiðilsbreyt- inguna. Bæklingur þessi, sem er hinn aðgengilegasti, leitast við að svara skilmerkilega öllum þeim spurningum sem brýnt er að allir kunni svör við þegar nýja krónan tekur gildi 1. janúar næst- komandi. Geymið á vísum stað Munið að hafa bæklinginn góða alltaf á vísum stað þar sem allir geta gengið að honum eftir þörfum. Öll þurfum við að vera klár á nýju krónunni þegar hún tekur gildi. Ekki satt? Bæklingur á ensku og dönsku Bæklingur í enskri og danskri útgáfu verður fáanlegur fyrir þá sem þess óska. Nauðsynleg lesning -því fyrr,því betra Hér gefst því kjörið tækifæri fyrir alla lands- menn, fjölskyldur sem einstaklinga, að kynna sér efni bæklingsins til hlítar í góðu tómi heima við og endurlesa eftir því sem nær dregur breyting- unni. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Ýtarlegri bæklingur fyrir fyrirtæki Ýtarlegri bæklingur sem miðaður er sérstak- lega við þarfír fyrirtækja og stofnana er einnig til reiðu og fæst gegn pöntun í bönkum og spari- sjóðum. Efri röö talið frá vinstri: Guömundur Þorbjörnsson, Atli Eövaldsson, Þorsteinn Bjarnason, Trausti Haraldsson, Marteinn Geirsson, fyrirliöi á leikveili. Neöriröö frá vinstri: Albert Guömundsson, Asgeir Sigurvinsson, Teitur Þóröar son, Siguröur Halidórsson, Viöar Halldórsson og Janus Guölaugsson. A myndina vantar Sigurö Grétarsson sem lék siðustu 20 minúturnar i staö Guömundar Þorbjörnssonar. SIGURLBB 1 siðustu viku léku tslendingar gegn Tyrkjum i undankeppni heimsmeistarakeppninnar i knatt- spyrnu. Leikurinn fór fram i Izmir í Tyrkiandi i miklum hita og viö erfiöar aöstæöur. tslenska liöiö sigraöi meö þrem mörkum gegn einu. Sá sigur var óvæntur en fylli- lega verðskuldaöur. Þaö er ekki al- gengt aö sigrar vinnist á útivöllum i þessari höröu keppni, og bestu knattspyrnuþjóðir teija þaö góöan árangur aö ná einu stigi i slikum leikjum. Afrek tslendinga er þvf mikiö og glæsilegt ekki sist þar sem þvi tókst aö skora þrjú mörk — hvert ööru fallegra. Mörkin skor- uöu þeir Janus Guölaugsson, Al- bert Guðmundsson og Teitur Þóröarson. tsland hefur aöeins einu sinni áö- ur unnið sigur i knattspyrnulands- leik á erlendri grund og þetta var fyrsti sigurinn f heimsmeistara- keppni. Frammistaöa lslands og úrslit leiksins hafa vakiö athygli innanlands sem utan. tslenska þjóöin getur veriö stolt af landsliöi sínu i knattspyrnu. Visir birtir i dag litmynd af þessu frækna liöi sem skóp sigurinn i hinum sögulega leik. WtBSTlR CR FROÐIEIKUR Webster’s Third International Dic- tionary. The great una- bridged Webster with over 460.000 entries. 2752 bls. 6000 Words. A dictionary of new English and a supplement to Webster’s Third New International Dictionary. 240 bls. Webster’s New Coliegiate Diction- ary. One of the worlds best-selling desk dictionaries. More than 150.000 entries and 191.000 definit- ions. 1568 bls. Webster’s Atlas. Versatile and up-to-date, this popularpriced world atlas inclu- des 320 pages of large full-colour maps. 384 bls. Webster’s New Geographical Dic- tionary. World facts at your fingertips! More than 47.000 entries and 217 maps pro- vide essential in- formation on the world’s countries, regions, cities and natural features. 1408 bls. Webster’s Bio- graphical Diction- ary The latest edition of the best single volume on bio- graphical inform- ation available contains 40.000 concise biographi- es of significant men and women of today and of all time — from all over the world. 1679 bls. Webster’a Secreta- rial Handbook Written by 12 specialists, Webster’s Secretarial Hand- book provides easy to-follow „How-to-do-it” in- formation of every phase of the sec- retarial function. 560 bls. lar Webster's UMBOÐIÐ Hafnarstræti 9 sími 1*19»36

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.