Vísir - 02.10.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 02.10.1980, Blaðsíða 21
apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 3.-9. okt. er í Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á vlrk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar 1 slm- svara nr. 51600. lögregla slökkvilið Reykjavik: Lögregla sfmi 11166. Slökkvllið og sjúkrablll sfml 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sfmi 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkvllið og sjúkrabfll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sfmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabril 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfl! 51100. bndge Heppnin var með tslandi i eftirfarandi spili frá leiknum við tsrael á Evrópumóti ungra manna i tsrael. Eins og oft áð- ur var valiö milli þriggja granda og fimm i láglit i brennidepli. Norður gefur/allir á hættu. Norður ♦ A 5 V D 5 4 4 D 7 4 2 . A 7 5 3 Vestur Austar aD872 *G10 96 * A K 9 3 2 v 108 7 6 * 85 4X63 * 62 *K8 Suður * K 4 3 V G 4 A G 10 9 * D G 10 9 5 t opna salnum sátu n-s De- Lion og Altshuler, en a-v Þorlákur og Skúli: Norður Austur Suöur Vestui pass pass 1T 1H 2T 2H 3L pass 4 L pass pass pass Eg er á þvi, að norður veröi að taka af skarið og segja fimm lauf, þvi suður getur varla búist við svo góöum spil- um eftir pass i upphafi. Nú suður fékk auðveldlega 11 slagi og 150. 1 lokaöa salnum sátu n-s Sævar og Guðmundur, en a-v Baruch og Markus: Norður Austur Suður Vestur l T pass 2 L pass 2G pass 3 G pass pass pass Spaði austurs var töluvert betri en hjartað og þvi spilaði hann út spaðagosa. Það með var spilið upplagt og Sævar fékk raunar yfirslag. Það voru 630 til Islands, sem græddi 10 impa. skdk Hvitur leikur og vinnur. Hvítur: Posch Svartur: Dorrer Vin 1957 1. Dxg7+!! Kxg7 2. Hg5 mát. M'h f & i, í .—| ií 1w 'JciC-kstín ‘ ^ bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sfmi 18230, Hafnar- fjörður, sfmi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, sfmi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, sfmi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavfk, sfmi 2039, Vestmannaeyjar, sfmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópa- vogur, Garöabær, Hafnarf jöröur, sfmi 25520, Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sfmi 85477, Kópavogur, sfmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnarfjörður, sfmi 53445, Akureyri, simi 11414, Keflavik, sfmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sfmar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavfk, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjar tilkynn- ist i sfma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lœknar Slysavaröstofan i Borgarspftalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á lauaardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist [ heimills- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt f slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f stmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis- skrftreini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn f Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúia eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll 19.30. FWöingard«ildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alia daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. i dag er fimmtudagurinn 2. október 1980, 276. dagur árs- ins, Leódegariusmessa. Sólarupprás er kl. 07.39 en sólar- lag er kl. 18.53. ídagsinsönn Wtr — Já, en hugsaöu um þaö hvaö þaö veröur erfitt fyrir mig aö út- skýra þaö fyrir manninum minum aö ég hafi keyrt aftan á ára- bát á hraöbraut 3... Flsklbollur með kapersósu Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17 og kl. 19. tll kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. lStilkl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30, A sunnudögum kl. 15 tilkl. 16 ogkl.líitilkl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. Vistheimiliö Vffilsstööum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. velmœlt —Hið sanna er eilift. Hið rétta er eilift. Hið fagra er eilift. —E. Tegnér. oröiö Þjónið hver öðrum með þeirri náðargáfu, sem honum hefur ver- ið gefin, svo sem góðir ráðsmenn margvislegrar náðar Guðs. 1. Pét.4,10 tilkynningar Kvenfélag óháöa safnaöarins. N.k. laugard. 4. okt. verður fundur i Kirkjubæ kl. 15. Fjöl- mennið. Skotveiðifélag tslands. Fræðslufundur verður haldinn fimmtud. 2. okt. kl. 20.30 að Hótel Borg,4. hæð. Framsöguerindi Jón Kristjánsson, fiskifræðingur: „Notkun hunda við fuglaveiðar.” Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins i Rvík. heldur fyrsta fund vetrarins mánud. 6. okt. kl. 20.30 i Iðnó uppi. Stjórnin. Hvað er Bahái - trúin? Opiö hús að Óðinsgötu 20, öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. Bahái-samfélagiö Rvik. 2. okt. mun Halldór Þorgeirsson ræöa ofsóknir á hendur Baháium i tran. Uppskriftin er fyrir fjóra. 1/2-3/4 kg fiskfars. Smjörliki til steikingar. Kaperssósa: 2- 3 msk. hveiti. 1 1/2 msk. smjörliki. 4-5 dl mjólk salt pipar 3- 5 msk. kapersber Sýrö agúrka. Steikið fiskbollurnar fallega gulbrúnar. Kaperssósa.Bræðið smjörlikiö i potti. Hræriö hveitinu saman við. Þynnið smám saman meö mjólkinni og látið sósuna sjóða aftur meö kapersberjunum. Skerið sýrðu gúrkuna i litla ten- inga og hlandið saman við. Bragöbætið meö salti og pipar, einnig má slá saman eggja- rauðu og hræra saman við en varist aö sósan sjóði eftir það. Beriö réttinn fram meö soönum kartöflum og hrásalati.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.