Vísir - 02.10.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 02.10.1980, Blaðsíða 23
vism Fimmtudagur 2. október 1980. 1 >»•» 23 Axel Ammendrup skrifar Coursier leika á horn meö ingarþátt úr gagnfræða- ntvrrrn Kammersveit Karls Risten- skólac. „Vinur mi nn, Mósi” parts Konsertþátt i F-dúr Torfi Þorsteinssor bóndi I sveit op. 86 eftir Robert söguþátt. 4* 1111 Schumann / Gachinger- 21.10 Sinfóniuhli omsveit a o S n ri kórinn svngur Sigenaljóð tslands leikur I U tvarpssal 11.15 Morguníónleikar. op. 103 eftir Johannes Flautukonsert eftir Carl Fi'lharmoniusveitin i Vin Brahms viö pianóundirleik Nielsen. leikur „Hamlet”, fantasiu- Martins Gallings, Helmuth 21.30 Leikrit: , ,Þú vilt forleik op. 67 eftir Pjotr Rilling stj. / Sinfónluhijóm- skilnaö" eftit Lars Tsjaikovský, Lorin Maazel sveitin i Dallas leikur Helgeson. Þýöanc ti: Jakob stj. / Mirella Freni og „Algleymi”, sinfóniskt ljóð S. Jónsson. Leil :stjóri: - Nicolai Gedda syngja. op. 54 eftir Alexander Guömundur Ma gnússon. 1200 Dagskráin. Tónleikar. Skrajabin: Donald Johanos Persónur og leiker dur: Ulla Tilkynningar. stj. ... Þóra Friðr ksdóttir, 12.00 Fréttir. 12.45 Veður- 17.20 Tónhornið Sverrir Gauti Urban ... Rób< ;rt Arn- fregnir. Tilkynningar. Diego stjórnar þætt'inum. finnsson, Ester, ir lóðir Ullú Tónleíkasvrpa. Léttklassisk 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. ... Guöbjörg Þor bjarnar- tónlist, dans- og dægurlög 18.45 Veðurfregnir Dagskrá dóttir. og lög leikin á ýmis hljóö- kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. færi. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá morgu ndagsins. 14.30 Miödegissagan: „Hvíti 19.35 Daglegt mál 22.35 A frumbýlingsárum,Jón uxinn" eftir Voltaire 19.40 Sumarvaka a, Ein- R. Hjálmarsson fræöslu- 15.00 Popp. Páll Pálsson söngur: Snæbjörg Snæ- stjóri talar viö Ast u Viðars- kynnir. bjarnardóttir svngur Is- dóttur og Guðna 15.50 Tilkynningar. lensk lög Ólafur Vignir Guðlaugsson, ábúendur á 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Albertsson leikur á pfanó. b. Borg i Þykkvabæ. Veðurfregnir. „Þcgar ég var felldur i 23.00 Afangar. Guðni Rúnar 16.20 Siðdegistónleikar Georg- hegðun" Þórarinn Agnarsson og Asmundur es Barboteu, Michel Berges, Þórarinsson fyrrum skóla- Jónsson. Daniel Dubar og Gilbert stjóri á Eiöum flytur minn- 23.45 Fréttir. Dagsk 'árlok. Hljóðvarp klukkan 21.30: Skilnaðar- hugleiðingar ,,Þú vilt skilnað” er fimmtudagsleikrit hljóð- varpsins að þessu sinni. Leikritið er eftir Lars Helgeson og heitir á frummálinu ,,Du vil alltsaa skiljas”. Þýðinguna gerði Jak- ob S. Jónsson, en leik- stjóri er Guðmundur Magnússon. Hjónaband Ullu og Urbans er oröió meira en litiö hnökrótt, án þess aö nokkur ein ástæöa sé sjáanleg fyrir þvi. Ester, móöir Ullu og helstí ráögjafi hennar, telur að hægt sé að bjarga við sambúöinni ef rétt sé að fariö. Dóttir hennar eigi kannski ekki siöur sökina en tengdasonurinn. Hlutverkin eru aöeins þrjú og meö þau fara Þóra Friöriksdóttir, Róbert Arnfinnsson og Guöbjörg Þorbjarnardóttir. Flutningur leiksins tekur rtímar 40 mindtur. Höfundurinn, Lars Helgeson, er Svii og fæddist hann árið 1921. Fyrsta útvarpsleikrit hans var ,,Hringur á vatni”, sem var frumflutt áriö 1951. Sföan hefur hann skrifaö milli 20 og 30 út- varpsleikrit. Hann hefur auk þess skrifaö leikrit fyrir sviö og sjón- varp. Gagnrýnin lýsing á sam- félaginu og siöræn átök innan þess er eitt helsta viðfangsefni hans. Orlög einstaklingsins hljóta aö skoðast i ljósi heildarinnar. A annan veg verða þau ekki skilin. tJtvarpið hefur áður flutt tvö leikrit Helgesons, „Læstar dyr” 1964 og „Mynd i albúmi” 1965. Guöbjörg Þorbjarnardóttir. IP H M A M Lítið meira mest Sér permanentherbergi TímopQntQnir í símo 12725 (Dcikarastofan JVtfKUmitSTIG " Leggjum niður ríkisfríhðfnina Enn einu sinni berast fréttir af rannsókn á misferli I Frihöfn- inni á Keflavikurflugvelli. Það kemur ekki á óvart. Þetta rflús- rekna fyrirtæki hefur verið vandræðabarn mörg undanfarin ár, og allar tilraunir til þess að koma einhverju lagi á mál þar hafa mistekist. Um langt árabil hefur rýrnun- in i Fríhöfninni þar sem ferða- mönnum, sem um Keflavikur- flugvöll fara, eru seldar ýmsar vörur, svo sem áfengi, tóbak, sælgæti, myndavélar, ilmvötn og fleira þess háttar, verið ó- eðiiiega mikil. Fyrir allmörgum árum varð þessi mikla stöðuga rýrnun til þess aö gerð var i kerfinu úttekt á rekstri stofnun- arinnar. Sú úttekt staöfesti, að um óeðlilega rýrnun væri að ræöa, en breytti litiu að öðru leyti. A þeim árum, sem liöin eru siðan, hafa ýmsar skipulags- breytingar veriö geröar á þess- ari rikisstofnun, en þær hafa ekki skilaö umtalsveröum ár- angri að þvi er rýrnun varðar. Vísir skrifaði á sinum tima mikið um misferli, sem haföi það markmið að fela hluta af þeirri óeðlilegu rýrnun, sem einkennt hefur rekstur Frihafn- arinnar. Þessi skrif blaösins, sem fjölmargir gagnrýndu hörðum orðum á sinum tima og aðrir fjölmiðlar hunsuðu algjör- lega, leiddi að lokum til þess, að stjórnvöld neyddust til þess aö láta fara fram opinbera rann- sökn. Niðurstaða þeirrar rann- sóknar varð á þá leið, aö skrif blaðsins voru staðfest og ákæra hefur verið gefin út. Þetta er reyndar eina tilvikið, sem kem- ur i hugann, þar sem skrif dag- blaðs hér hefur leitt til afhjúp- unar saknæms athæfis og á- kæru, og kemur ekki á óvart, að þar skuli Visir einn blaða hafa veriö að verki. Nú siöustu daga hafa svo bor- ist fréttir af rannsókn á enn nýju misferli I Frihöfninni, þ.e. beinum þjófnaði á vörum af lag- er fyrirtækisins. Hvaö kemur næst? Frihöfnin á Keflavikurglug- velli hefur lengi verið næsta ó- venjulegt fyrirtæki. Það hefur heyrt beint undir utanríkisráöu- neytið, og boriö mikinn svip af pólihfskri stjórn. Þannig er al- talaö, að mannaráðningar í Fri- höfninni hafi fyrst og fremst verið pólitiskar og oft fyrir per- sónulegan atbeina utanrikisráö- herra á hverjum tíma. Jafnvel hefur komið fyrir, að starfs- maður, sem verið haföi á launa- skrá hjá Fríhöfninni mánuöum saman, mætti þar ekki til vinnu, heldur væri aö finna á skrifstofu þess flokks, sem á þeim tima fór með utanrikismálin. Hér viröist þvi vera um að ræöa óvenju gróft og langvinnt dæmi um, hvernig flokkspóiitisk áhrif geti gert rikisfyrirtæki að óstýranlegu vandræðabarni. Það er þvi vissulega ánægju- leg tíðindi, sem heyrst hafa, að hugsanlega verði rikisrekstri Frihafnarinnar hætt um ára- mótin og öðrum aðilum faliö, væntanlega gegn hæfilegri greiðslu, að annast sjálfsagöa frihafnarþjónustu við ferða- menn. Það er einmitt sá háttur, sem hafður er á fjölmörgum al- þjóölegum flugvöllum I löndun- um i kringum okkur. Slíkt hefur gefist vel. Nærtækasta dæmiö er einmitt frihöfnin á Kast- rup-flugvelli, þar sem Svarhöfði hafði viödvöl um daginn. Fri- hafnarþjónustan þar var boðin út fyrir fáeinum áruin og varö hörö samkeppni um hnossið. Niðurstaðan varð sú, að rikiö fékk verulegar fjárhæðir i þókn- un frá þeim aðila, sem náði rekstrinum I sinar hendur, en slapp við alla ábyrgð á rekstrin- um sjálfum. Bæöi rikið og rekstraraðilinn eru ánægð með sinn hlut. Þetta fyrirkomulag danskra frænda okkar ætti að verða is- lenskum stjórnvöldum fyrir- mynd. Hreinlegast er aö bjóða frihafnaraðstööuna á Kefla- vikurflugvelli út til einkaaðila, annað hvort i einu lagi eða sundurgreint eftir vörutegund- um, og taka hæstu tilboöunum. Þar með mun ríkissjóður halda sinum tekjum, en rikisvaldið — og þjóðin — losna við rikisrekiö fyrirtæki, sem virðist dæmt til að fæða af sér nokkur hneyksli á ári hverju. Núverandi utan- rikisráðherra er treystandi til þess að hafa það hugrekki, sem þarf til að skera á flokksspen- ana og koma frihafnarvörusölu á Keflavikurflugvelli i hendur heiðarlegra einkaaðila. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.