Vísir - 03.10.1980, Side 1

Vísir - 03.10.1980, Side 1
Sjónvarp laugardag kl. 21:30 Nu kætast fjöl- margir aðdáendur kúrekamynda, þvi á laugardagskvöldið verður skotheldur vestri i sjónvarpinu. Myndin nefnist Rio Bravo/ eraö sjálfsögðu bandarisk og frá árinu 1959. Aöalleikararnir eru allir vel þekktir, og þeirra þekktastur sjálfsagt John heitinn Wayne, sem tröllreið vestramyndum hér á árum áður. Með hon- um eru þeir Dean Martin, sem er þekkt- ari sem kokteil- drykkjumaður en kúr- eki, og Ricky Nel- son. Lögreglustjórinn i Rio Bravo, litilli borg á landamærum Texas, kemst i hann krappan þegar hann handtekur morðingja nokkurn, sem er bródir helsta storbondans þar um slóðir. Þess má geta,að þó nokkur kiló af blýi fa að fjúka i þessari mynd, svo og ótalin dúsin af hvellhettum. fsf#-' I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.