Vísir - 03.10.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 03.10.1980, Blaðsíða 5
4 5 5.október 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr ). 8.35 I.étt ntorgunlög. Fil- harmoniusveitin i Vin leík- ur: Willi Boskovsky stj. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Erindaflokkur um veöurfra*öi: — þriöja erindi. Hlynur Sigtryggsson veður- stofustjóri talar um alþjóö- lega veöurþjónustu. 10.50 „Sjá, morgunstjarnan blikar bliö”. Hugleiöingar fyrir orgel dftir Dietrich Buxtehude. Hans Heintze leikur á Schnitgerorgeliö i Steinkirchen. 11.00 Messa i lláteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Dr. Orthulf Prunner. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Spaugaö i Israel.Róbert Arnfinnsson ieikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon i þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (17). 13.55 Miödegistónleikar. 15.15 Staldraö viö á Hellu. Jónas Jónasson geröi þar nokkra dagskrárþætti i júni „I þessum þáttum munum viö f jalla meira en verið hefur um þættier varöa atvinnumál, og stjórnmál. Þá veröur einnig lögö áhersla á erlent efni, bæöi hvaö varöar hljóö- ritun erlendis og efni sem byggir á erlendum heim- ildum,” sagði Páll Heiðar Jónsson, umsjónarmaöur Morgunpóstsins, sem hefur nU göngu sina að loknu sumar- leyfi. Meö Páli Heiðari munu starfa i þessum þáttum þau Erna Indriöadóttir og Páll 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Leysing", framhalds- leikrit i 6 þáttum. Gunnar M. MagnUss færöi i leikbún- ing eftir samnefndri sögu Jóns Trausta. Leikstjóri: Benedikt Arnason. 1. þátt- ur: Milli kauptiöanna. 17.10 Lög úr kvikmyndum. Ron Goodwin og hljómsveit hans leika. 17.20 I.agiö' mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Toralf Tollefsen leikur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 l'm samskipti austurs og vesturs. 20.10 Hljómsveitartónleikar. 20.40 Séö meö gestsaugum. 21.10 Einu sinni var. Lög Ur ævintýrasöngleik eft ir Lange-Möller. 21.40 Ljóö eftir Stein Steinarr. Höskuldur Skagfjörö leikari les. 21.45 Sylvia Sass syngur ariur úr óperum efur Puccini. Sinfóniuhljómsveitin i LundUnum leikur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan. 23.00 Syrpa. Þáttur i helgar- lok i samantekt Óla H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttír. Dagskrárlok. Þorsteinsson. Aö sögn Páls Heiðars er ætlunin aö hafa samstarf viö annan þátt, sem Sigmar B. Hauksson veröur með á kvöldin. Samstarfiö er i þvi fólgið aö hugsanlega væri vakiö máls á ákveðnu efni aö morgninum sem værí siðan fylgt eftir aö kvöldi sama dags, eöa gagnstætt. Hér er þvi tilraun hjá þeim félögum Sigmari og Páli Heiöari, sem fróðlegt verður að fylgjast með hvernig gengur. MÁNUDAGUR 6. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Tómas Sveínsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Erna Indriðadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá, Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir byrjar lestur þýöingar sinn- ar á sögunni „HUgó” eftir Mariu Gripe. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráín. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Sagan „Paradís" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 L'm daginn og veginn. Pétur J. Eíriksson fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Púkk, þáttur fyrir ungt fólk. 20.40 I.ög unga fólksins. Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „HoIIý" eftir Truman Capote. Atli Magnússon byrjar lestur sögunnar í eígin þýðingu. 22.15 Veöurfregnir. Fréttír. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sæt- beiska sjöunda áriö" eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömundsdóttír les (16). 23.00 Frá afmælistónleikum Sinfóniuhljómsveitar ls- lands I Háskólabiói 8. mars 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Hljóðvarp mánudag kl. 7:25: Morgunpósturinn mættur tll leiks 22.05 Niunda sinfónia Beet- hovens. Sinfóníuhljómsveit Vinarborgar og kór Tón- listarfélags Vfnarborgar flytja Sinfónlu nr. 9 f d-moll op. 125 eftir Ludvig van Beethoven. Stjórnandi Karl Boehm. Einsöngvarar Pilar Lorengar, Hanna Schwarz, Horst Laubenthal og Peter Wimberger. (Evróvisjón — Austurrfska sjónvarpiö) 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 6. október 1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir Umsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. 21.10 Finnarnir eru komnir DD T-dixíelandhljóm sveitin frá Finnlandi leikur f sjón- varpssal. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.40 Veröld Alberts Ein- steins.Afstæöiskenningin er eítt af glæsilegustu vísinda- afrekum tuttugustu aldar, en hefur löngum þótt heldur torskilin. BBC minntist 100 ára afmælis höfundar henn- ar i fyrra meö þessari kvik- mynd, en þar leitast nokkrir heimskunnir eölisfræöingar viö aö útskýra afstæöis- kenninguna fyrir Peter Usánov og öörum leikmönn- um. Þýöandi Borgi Amar Finnbogason. Þorsteinn Vil- hjálmsson eölisfræöingur flytur formálsorö. 23.40 Dagskrárlok. Á siöasta ári var 100 ártfösnillingsins Alberts Einstein. Þá var fjöldi bóka gefinn út um fræði hans og kenningar ásamt ýmsum fræðslu- myndum. 1 kvöld sýnir sjónvarpiö mynd sem nefnd er Veröld Alberts Einsteíns. Þar koma helstu visíndamenn saman og skýra fyrir áhorfendum kenningarnar, á eins einfaldan hátt og unnt er,en þó ekki svo að þær veröi úr lagi færöar. Aösögn Björns Baldursonar, dagskrárritara Sjónvarpsins, er Peter Ustinof fengínn til þess að fylgja visindamönnum eftir, leita svara og gera ýmsar tilraunir, sem auövelda áhorf- endum að skílja þessi flóknu mál. Þessí skemmtilegi og skarpi maður gerir myndina mun auðskildari og er þaö mál manna aö meö henni opnist mörgum heimur sem þeir höföu litla innsýn i áður. Þýðandí texta er Bogí Arnar Finnbogason en hann fékkst ekki til þess aö skýra Visi frá efni myndarinnar, svo aö hans mati hlýtur hér aö vera einstakt efní á ferðínni. Myndin er tveggja stunda Iöng en þaö mun vel þess viröi að fylgjast með henni samt. —AS •• .u islenskl framhaldsleikrit hefur göngu sina I hljóövarpinu á sunnudag. Ei paö leikritiö „I.eysíng". sent Gunnar M. Magnúss færöi í leikbúning eftir samnefndri sögu Jóns Trausta. A myn 'ínni eru nokkrir leikaranna, sem leika I „Leysingu”, svo og Gunnar M. Magnúss. Vfsism nd: GVA Einstein var ekki einungis frábær vlsindamaöur heldur lék hann dável á fiölu. agur 5. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pálmi Matthiasson, sóknarprestur i Melstaöar- prestakalli, flytur hug- vekju. 18.10 Stundin okkar. Meöal efnis i fyrstu Stundinni okkará þessu hausti: Skóli heimsóttur I upphafi skóla- árs . Rætt er viö sjöára börn og fylgst meö kennslu. Barbapabbi og Blámann fara á stjá. Sex og sjö ára börn úr Kársnesskóla flytja dagskrá f tilefni árs trésins. Fjallaö veröur um hungruöu bömin i Eþfópiu og fleiri Austur-Afrikurtkj- um. Svipmynd frá Lista- hátiö 1980: Els Comediants á Lækjartorgi. Umsjónar- maður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Kynning á helstu dagskrár- liöum 20.45 Gosiö og uppbyggingin I Vestmannaeyjum. 21.15 Dýrin min stór og smá Nfundi þáttur: Læknirinn leikur sér. Sjónvarp mánudag kl. 21: GóDur kennsiupállur um kennlngar Elnstelns Sunnuöag Kl. 18:10: Bryndfs Schram er um- sjónarmaöur Stundar- innar okkar. ■ stundin ■okkar hefur i göngu sína ■ aðnýju Krakkar, nú hefst ■ „Stundin okkar" kiukkan ■ tiu minútur yfir sex á ■ sunnudaginn. Þar veröur margt fróö- I legt og skemmtilegt aö M sjá. Barbapabbi meö allt I sitt hafurtask mætir og ■ fariö veröur I heimsókn I I skóla I tilefni af fyrsta ■* skóiadeginum, sem nú er I nýiiöinn. Hvaöa skólar skyldu þaö nú vera, sem I heimsóttir veröa? Getur _ veriö aö sjónvarpsmenn I hafi læöst inn i skóla- _ stofuna ykkar? | Þá veröur fluttur leik- _ þáttur, sem nefnist Ar | trésins, en eins og ailir m vita þá hefur fjöimörgum ■ trjám veriö piantaö um ■ allt land i tilefni af Ari ■ trésins. Fyrirhugaö var aö sýna ■ frá sýningu Els ■ Comedians, sem hlupu I um götur borgarinnar á ■ listahátiö" meö stórar ■ skringilegar grimur, en I þær myndir veröa ekki ■ sýndar aö þessu sinni. Einnig má nefna aö í m þessum þætti veröur viö- I tal viö Arna Johnsen blaöamann en hartn hefur I komiö til Eþlópiu og séö hvaö fólk þar þjáist vegna I fæöuskorts. Viö sjáum _ myndir um þetta efni og I Arni segir okkur frá h reynslu sinni úr fcröinni. | Þá er bara aö bíöa eftir aö ■ upp renni sunnudagur og I klukkan veröi rétt yfir ■ sex.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.