Vísir - 04.10.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 04.10.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardagur 4. október 1980. r —..... Mikiö hefur veriö rætt og ritaö aö undanförnu um vanda land- búnaöar á íslandi og sýnist sitt hverjum um hvernig leysa beri vanda hans hvort aukin rfkisaf- skipti hafi reynst til góös fyrir bændur og neytendur og hvaöa leiö beri aö fara til þess aö hag- kvæmust iausn finnist. Mikill aöstööumunur reynist vera á milli búgreina sem aöal- lega er fólginn i þvi aö hinar heföbundnu búgreinar er varöa nautgripa- og sauöfjárafuröir eru háöar verölagningu opin- berrar nefndar og verö er fast- ákveöiö til neytenda. Bændur fá tryggingu fyrir útflutningsbót- um, sem eru 10% heildarfram- leiöslunnar auk sem þessar af- uröir eru greiddar niöur hér innanlands. Niöurgreiöslurnar gegna tviþættu hlutverki. Þeim er ætl- aö aö lækka vöruverö til neyt- enda, þannig aö neysla aukist, en aö sjálfsögöu eru þaö skatt- borgararnir sem standa straum af niöurgreiðslunum.. Annaö hlutverk niöur- greiöslna er aö hafa áhrif á framfærsluvisitölu og hafa þannig áhrif á verölagsþróun og halda aftur af verölagshækkun- um. Kjúklinga- svina- og eggja- framleiöendur fá hinsvegar enga tekjutryggingu fyrir fram- leiöslu sina og vörur þeirra eru ekki niðurgreiddar. Þar veröur framleiðslan aö miöast út frá þeirri eftirspurn sem er eftir þeirra vörum á því verölagi sem þessum búgreinum reynist unnt aö framleiða vöru sina á. Þann- ig hefur alifugla- og svinarækt staöiö óstudd frá upphafi og Frá kjúklinga- og svinabúinu aö Ásmundarstööum I HoItum,Rang- árvallasýslu. þessara þátta á ákveöna til- hneigingu i þessa átt en skatt- heimta á svina- kjúklinga- og eggjaframleiöendur bendir til annars. Þá viröist ljóst aö ekki er stefnt aö framleiösluaukn- ingu i nautgripa- og sauöfjár- rækt og Pálmi Jónsson landbún- þess aö vernda og styöja inn- lenda framleiöslu, meö þvi aö koma i veg fyrir aö erlendir aö- ilar geti meö niöurgreiöslum á fóöri oröiö til þess aö veikja stórlega stööu þeirra aöila sem byggja á innlendum hráefnum. Svina- og kjúklingakjöt er nú tvö til þrjú ár, þá ýtir þaö án efa undir stóraukna framleiöslu i þessum greinum, og þvi er hætta á aö meiri fjárfesting sé komin i þær heldur en gerst heföi, ef verö heföi veriö stööugra”. Hættulegt að hafa fá og stór bú — Á aöalfundi Stéttarsam- bands bænda var samþykkt aö 20% af innheimtum skatti á ali- fugla-og svinarækt skuli renna aftur til ýmissa hagræöingar- verkefna i greinunum. Er þá ekki eðliiegt aö þessir aöilar hafi atkvæðisrétt um málefni sin? „Þaö á eftir aö móta þessar reglur og ég get aöeins sagt aö mér finnst þaö eölilegt og sann- gjarnt aö þeir fái þarna hluta af þessari upphæð til ýmissa hag- ræöingarverkefna i sinum framleiöslugreinum.” — Á Stéttasambandsþinginu var einnig samþykkt aö skora á ráöherra aö gera lagabreyting- ar til þess aö sporna gegn verk- smiðjuframleiðslu f búgreinum Hefuröu tekiö afstööu til þessa máls? „Ég hef ekki tekið neina af- stöðu til þess en mér sýnist aö þaö sé á ýmsan hátt vandséö hvernig þaö yröi i framkvæmd. Þaö má þó geta þess aö i Noregi þarf sérstakt leyfi til þess aö einstök bú fyrir alifugla- og svinaræktfariyfir vissa stærö.” — Hverja telurðu vera ástæö- una fyrir þvi aö menn velta svo mjög fyrir sér takmörkun á stærö búa hjá alifugla- og svlna- ræktarbændum þegar þessar greinar viröast hafa hingaö til Texti: Árni Sigfússon blaöamaöur inn. Ég tel ekki óliklegt aö þarna sé allavega ein ástæöan.” Nýbyggingagjaldið — Á stéttarsambandsþinginu lofaöir þú bændum aö einn af þeim sköttum sem lagöir yröu niöur, ef fært þætti aö draga úr skattheimtu rikisins, væri ný- byggingagjaldið. Er þarna ekki einmitt um að ræöa þaö gjald sem gæti spornað gegn fjölgun búa og offramleiöslu? „Nýbyggingagjaldið nær yfir mun meira en landbúnaöinn. Þaö nær yfir flestan atvinnu- rekstur i landinu og alla meiri- háttar fjárfestingu, nema ibúð- arhúsnæöi. Ég held aö þaö sé engin þörf á þvi aö hafa slfkan skatt, þar sem lánakjör halda nú viðast hvar aftur af framkvæmdum og þó gjaldiö hafi veriö sett viö önnur skilyröi á lánamarkaöi, þá tel ég aö þvi hlutverki nýbyggingagjaldsins, sé aö mestu leyti lokið.” „Nú hefur þaö mál komiö upp aö Framleiðsluráð landbún- aöarins hefur neitað aö afgreiöa afsláttarkort aö fóöurbæti til eggja- og svinaframleiöenda, sem ekki hafa greitt sjóöagjöid til Búnaöarmálasjóðs land- búnaöarins. En eggja- og svina- framleiöendur hafa aldrei „ Varhugavert að svtna- og alifuglaframleiðsla vaxi í skjóíi niðurgreidds fóðurs” — segir Páhni Jónsson, landbúnadarrádherra, í viötali um máíefni svína- og kjúkíingabænda leyst sín offramleiðslumál án þess aö þaö kæmi niöur á skatt- pyngju neytandans. En skjótt skipast veöur i lofti og nú hefur þessum fram- leiöslugreinum veriö iþyngt meö aukinni skattheimtu. Auknar álögur á sumar búgreinar Af tveggjamilljaröa skatt- lagningu á þessar greinar hefur komiö til tals aö 20% af inn- heimtum skatti renni til ýmis- konar hagræöingarverkefna innan greinarinnar.. Ýmsir alifugla og svinabænd- ur halda þvi hins vegar fram aö afgangurinn 80% renni aö stærstum hluta til sauöfjár- og kúabænda. Þeir benda á aö út- hlutun sé í höndum framleiöslu- ráös landbúnaöarins, þar sem fulltrúar þessara greina eigi ekki atkvæöisrétt um málefni sin. Á nýafstöönu stéttarsam- bandsþingi, var samþykkt aö skora á landbúnaöarráöherra aö hann beitti sér fyrir þvi aö sett veröi takmörkun á stærö verksmiöjubúa i landbúnaði, en kjúklingaframleiöendur hafa einmitt bent á aö einungis meö slikri fjöldaframleiöslu i sinni grein sé unnt aö ná ódýrari vöru — enda er þar beitt þeirri hag- kvæmni og tækni sem gildir um aðrar fjöldaframleiösluvörur. Nýjar tekjuöflunarleiöir Sú stefna viröist vera ofan á f dag aö styrkja skuli nýjar tekju- öflunarleiðir og auka fjölbreytni I framleiðslu búvara. Alla vega benda þær 450 milljónir sem rikisstjórnin hyggst veita til aöarráöherra boðaöi þá stefnu á þingi Stéttarsambandsins, aö „þótt þvi fylgi erfiöleikar aö draga saman framleiösluna, þá hljótum viö aö stefna aö þvi aö laga okkur aö markaösaöstæö- um.” Af ofangreindum punktum er ljóst aö ýmsum spurningum er ósvaraö um framkvæmd stefn- unnar I landbúnaöi og til þess aö fá svör viö nokkrum þeirra náöi blaðamaöur VIsis tali af Pálma Jónssyni, landbúnaöarráö- herra. „Útflutningsbætur eru áætl- aðar I fjárlögum þessa árs 8.4 milljaröar sem ekki er fullkom- lega nákvæm tala þvi miöaö er viö 10% af heildarframleiðslu- verömæti landbúnaöarvara” sagöi Pálmi Jónsson um upp- hæö útflutningsbóta i ár. 1 þessu sambandi hefur verið rætt um aö auka þurfi þessa upphæö, og má til dæmis benda á að á þessu ári var úthlutaö vegna siöasta framleiösluárs 3 milljöröum til viöbótar viö útflutningsbætur fjárlagaársins 1979. Að sögn Pálma hefur ekki veriö tekin ákvöröun um þaö hjá rikis- stjórninni hvort auka skuli viö útflutningsbæturnar. Vaxiö í skjóli niður- greidds fóðurbætis — Nú hefur veriö lagöur 33.3% skattur á innfluttan fóöurbæti, sem kemur illa niöur á alifugla- og svinaframleiöendum. Er ekki augsýnilega veriö aö skera á þróunarm öguleika grein- anna meö þessum aögeröum? „Þaö eru mjög margar þjóöir sem beita ráöum eins og kjarn- fóöursgjaldi. Þetta er gert til viðurkennt þann sjóö sem þeim viðkomantK.” „Framleiðsluráö sér um framkvæmd laganna en bar er nú unnið aö þvi aö móta nýjar reglur um þessi gjöld. 1 þeirri nefnd eru meðal annarra aöilar sem tengdir eru alifugla og svinarækt. Á meðan unnið er aö þessu hefur myndast nokkurs- konar millibilsástand og þaö er eindregin skoöun min aö úr þvi þurfi aö greiöa.” Kvótakerfið sker á þróunarmöguleika — Telurðu sjálfur aö hægt sé aö láta frjálsa samkeppni gilda i landbúnaöi, meir en nú er gert? „Framleiösla verður auövitaö aö taka miö af markaöi og það þarf að mæta þörfum og óskum markaöarins á annan hátt, fyrst og fremst á innlenda markaön- um. í öðru lagi verðum við aö taka miö af þeim möguleikum sem við höfum á erlendum markaði og þar liggur fyrir að möguleikar okkar varðandi mjólkurafuröir eru i rauninni búnir að vera. Ég hef hins vegar látiö þær skoöanir i ljós aö til þess aö ná þessu fram, þá þurfum viö aö beita þeim ráöum sem hafa minnst ófrelsi i för með sér og ég lit svo á aö kjarnfóöurgjaldiö sé sú leiö aö markinu sem felur i sér minnst höft á frelsi manna og sé aö þvi leyti aögengilegasta leiöin, sem viö höfum völá. Hins vegar hef ég látiö i ljós mikinn ugg um framkvæmd kvóta- kerfisins sem hefur i för meö sér mikla stjórnun ofan frá er sker i raun og veru á þróunarmögu- leika i rekstri og framtaksvilja einstaklinganna. —AS viöast hvar þaö kjöt sem er i lægstu veröi og þessar framleiöslugreinar hafa farið hér vaxandi og er ekki nema gott eitt um þaö aö segja að vissu marki. Ef aö þær vaxa áfram mjög i skjóli þess aö nota niðurgreiddan fóöurbæti þá gæti það veriö varhugaverö þróun.” Þá er þetta gjald einnig viss trygging um stööugleika fyrir alifugla- og svinaframleiðendur þvi niöurgreiöslur erlendis eru sveiflukenndar. Ef að miklar niöurgreiöslur eru til dæmis i spjarað sig óstuddar á hinum frjálsa markaöi? „Þaö er litill markaöur hér á landi og þaö eru takmörk fyrir þvi hvaö einstök framleiðsla getur orðið mikil til þess aö sinna þessum markaöi. Þaö fel- ast útaf fyrir sig i þvi vissar hættur, ef aö svina- og kjúklingaframleiösla væri kom- in i hendur mjög fárra búa, til dæmis ef sýkingaróhöpp kæmu upp. Þá væri þetta orðið stór- kostlegt mál, sem heföi alvar- legar afleiöingar fyrir markað- Pálmi Jónsson, landbúnaöarráöherra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.