Vísir - 04.10.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 04.10.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 4. október 1980. 11 íréttŒgetrcmn krossgótan spurnlngalelkur 1. Þýskur maður er að reyna að fljúga frá Evrópu til Ameríku/ reyrður niður á þaki f lug- vélar. Hvað heitir hann? 2. Gosdrykk javerk- smiðja var með vöru- kynningu í Glæsibæ í síð- ustu viku. Hvaða verk- smiðja var það? 3. Hvernig fór leikur IBV og Banik Ostrava í Tékkóslóvakíu síðastliðið miðvikudagskvöld? 4. Norðurlandaþjóð het- ur átt í vandræðum með austantjaldskaf bát síð- ustu daga. Hvaða þjóð er það? 5. Árið i ár hefur verið helgað trénu. Hverjum verður helgað næsta ár. 6. I einu veitingahúsa borgarinnar eru nú haldnir ungl ingadans- leikir um hverja helgi. Hvaða hús er það? 7. i FIMsalnum stendur yfir sýning sænsks lista- manns. Hvaðheitir hann? 8. Kvennasamtök gáfu nýlega 3 milljónir í Afríkusöfnunina. Hvaða samtök voru það? 9. Fylgismenn eins for- setaframbjóðenda islands 1980 hafa stofnað /# má I f undasa mtök". Fylgismenn hvers eru það? 10. Fyrsti áfangi Selja- skóla er tilbúinn. Hvað er kostnaður orðinn mikill? n. Nýlega var haldið alþjóða víðavangshlaup í Finnlandi. I hvaða sæti lenti Lasse Viren? 12. Nýstárlegur gítarskóli hefur göngu sína nú í haust. Hvað heitir hann? 13. Nýlega komst upp um smygl í Goðafossi. Hvað margar flöskur fundust þar við leit? 14. Hvað heitir kanslari Vestur-Þýskalands? 15. Hver er formaður f járveitinganefndar Alþingis? 1. Hvað er hægt að skera margar sneiðar af heilu rúgbrauði? 2. Hvers vegna er gír- affinn með svo langan háls? 3. Hvaða jakkar eru hlýjastir? 4. Hvenær er sá heimski vitrastur? 5. Hvenær er gæsin best? 6. Hvernig andlit hefur fallegasta stúlka landsins? 7. Hvað er það, sem fílar geta eignast en enginn annar? 8. Hvað líkist mest hálfri appelsínu? 9. Hvað er líkt með fallegri stúlku og segulstáli? 10. Hvenær er maður- inn herra hússins? Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á f réttum í Vfsi síðustu daga. Svör eru á bls. 22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.