Vísir - 04.10.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 04.10.1980, Blaðsíða 20
20 VISIR Laugardagur 4. októbcr 1980. hœ krakkar! Mundu eftír þeim AAUNDU eftir börnunurri/ þú svona? Hvaö koma sem bíða eftir hjálp þinni. mér við einhverjir krakk- Gefðu þeim peningana, ar úti i heimi.? Ef svo er, sem þú ætlar næst að breyttu þá til í huga þin- eyða í kók, popp, tyggjó um. eða hnerriduft. Hugsar Særún Fjóla, 14 ára. Krakkar, verið dugleg að senda sögur, teikn- ingar, skrýtlur og gátur. Sendið gjarnan mynd af ykkur með og einhverjar upplýsingar, og myndin verður þá birt með efninu, sem þið sendið. Getið þið hjálpað Fido að ná I pylsurnar? Hlutavelta Viö nokkrir krakkar héldum hlutavcltu og fengum inn meira en 12 þúsund krónur. Viö gáfum peningana handa hungruöu börnunum, sem oft er sagt frá i blööunum og sjónvarpinu. Þau eiga voöa bágt, en ég vona aö þau fái góöan mat fyrir pening- ana, sem viö gáfum. Svana, Arna og Ásta, sem allar eru 10 ára. Gátur 1. Hver þýtur eftir götunni og kikir inn i öll horn? 2. Hvað er það, sem hefur 21 auga, en hvorki nef né munn? 3. Hvaða faratæki hefur bæði hjól og fætur? 4. Hvað er það besta við svarta kú? 5. Hvað er kringlótt og með mörg augu, en getur ekkert séð? 6. Hver er með munn, en getur þó ekkert borðað? 7. Af hverju óttast flóðhesturinn ekki tigrisdýrið? 8. Hvað er það, sem hefur fingur, en engar tær? 9. Hvað er það, sem slær dag og nótt, en slær þó engan i rot? 10. Af hverju hefur kýrin horn? •JHH'Ósuunj BQ3 EQnus ejeq qb B||i oas eueq EQæiH ipUifUI QE(j QB ]A(J JV 01 •ueniiniM 6 IHSueH '8 •njipsiuiaii nuios I inna jijii uueq qe ja(J jv 'L 'BQnJH 9 •eijeiJBH -S HIPCui ejjaq jnnno jnjaS unq qv 't’ •jnjoqiQfH £ 12 = 9 + S + l’+£-i-2-t-I •uuijnSuiuax • z •uuunpuiA I :mnin9 qia joas

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.