Vísir - 04.10.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 04.10.1980, Blaðsíða 23
Laugardagur 4. október 1980. 23 Líf og list um helgina 1 eldlínunni Jón Pétur Jónsson Val. Spái okkur sigri 19:17 „Mér list bara ágætlega á leik- inn gegn FH. Hann verður erf- iður”, sagði Jón Pétur Jónsson handknattleiksmaður úr Val en hann verður i eldlinunni i dag kl. 14.00 þegar Valur og FH leiöa saman leikmenn sina i 1. deild ts- iandsmótsins i handknattleik. „Þessi leikur er mjög mikil- vægur fyrir okkur og viö verðum að vinna sigur. En mér skilst að FH-ingarnir ætli einnig aö sigra þannig að ég á von á hörkuleik. Við Valsmenn erum nokkuð þreyttir eftir leikinn gegn Vikingi þvi við eyddum miklu púðri i þá en ef okkur gengur vel fyrstu 15- 20 minúturnar þá veit ég að úr- slitin verða góð fyrir okkur. Ég spái Val sigri 19:17”, sagði Jón Pétur Jónsson. — SK. íþróttir LAUGARDAGUR: Ilandknattleikur: Laugardals- höll kl. 14.00 Valur FH i 1. deild karla og strax á eftir leika Þróttur og Haukar. Körf uknattleikur: Reykja- vikurmótið i Hagaskóla kl. 14.00 Fram ÍR og á eftir þeim leik Ar- mann 1S. SUNNUDAGUR: llandknattleikur: Laugardals- höll kl. 20.00. Vikingur KR og Fylkir Fram i M. fl. karla. Körfuknattleikur: Reykja- vikurmótið i Laugardalshöll kl. 15.00 M. fl. kvenna ÍR-IS og siðan strax á eftir Valur og KR i M. fl. karla. Svör við spurningaleik 1. Aöeins eina (eftir það er brauðið ekki lengur heilt). 2. Vegna þess hve hausinn er langt frá búknum. 3. Konijakkar 4. Þegar hann þegir. 5. Þegar hún er steikt. 6. Sitt eigið. 7. Litinn fil. 8. Hinn helmingurinn. 9. Bæði hafa mikiö aðdráttarafl. 10. Þegar konan er ekki heima. Messur Fíladelfíakirkjan: Laugardagur. Safnaðarsamkoma kl. 14. Reikningar lagðir fram. Athugiö aðeins fvrir söfnuöinn. Kl. 20:30 bæn og vitnisburður. Sunnudagur: Safnaðarguðs- þjónusta kl. 14. brauðbrotning. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðuefni: Eufrat-Harmagedon, ræðurmaður Einar J. Gislason, Fórn til Kristniboðsins, fjöl- breyttur söngur. Einar J. Gislason. Ýmislegt Seljaprestur settur í embætti. A sunnudaginn kemur, þann 5. október fer fram fyrsta guðs- þjónustani' hinu nýja Seljapresta- kalli.Hefst messan kl. 4 siðdegis i samkomusalnum fyrir ofan verslanirnar að Seljabraut 54, en þar verða guösþjónustur safnaðarins til að byrja með. Dómprófasturinn i Reykjavfk, séra Ólafur Skúlason setur séra Valgeir Astráðsson, hinn nyja prest Seljasóknar inn i embætti sitt, og mun séra Valgeir predika. Dómprófasti til aðstoðar verða þeir prestarnir, séra Hreinn Hjartarson og séra Lárus Hall- dórsson, en Seljasókn var áður hluti af Breiðholtsprestakalli. Og organisti verður Daniel Jónasson og stjórnar hann einnig Breið- holtskórnum, sem syngur við messuna. 1 hinni nýju sókn skortir flest það, sem nauðsynlegt þykir þurfa við kirkjulegt starf, annað en fólkiö og þörfina. En áhuginn er mikill hjá hinni nýkjörnu sóknar- nefnd að starfa örullega við hlið prestsins sins að þeim mörgu málum, sem sinna þarf. Barnastarfið i Reykjavikurprófasts- dæmi. Með október byrjar barnastarf- ið i Reykjavikurprófastsdæmi. Hefur það unnið sér ákveöna hefð meðal safnaðanna og fer annað hvort fram i kirkjunum eða nálægum skólum. Byggist það upp á hefðbundinn hátt með létt- um söngvum og eftirminnilegum sögum, auk þess sem viða eru notaðarkvikmyndir og loðmyndir viö bamastarfið. Það hefur vakið gleði prestanna og þeirra annarra, sem starfa við barna- guðsþjónusturnar, hversu það fer mikið i vöxt, að feður og mæður Svör vió fréttagetraun 1. Jaromir Wagner. 2. Sanitas. 3. 1-0 fyrir Tékkunum. 4. Sviþjóð. 5. Fötluðum. 6. Artún. 7. Lars Hofsjö. 8. Kvennadeild Reykja- víkurdeildar Rauða krossins. 9. Alberts Guðmundssonar. 10. 1 milljarður. 11. Attunda sæti. 12. Tarrago. 13. Rúmlega þúsund flöskur. 14. Helmut Schmidt. 15. Eiöur Guðnason. Lausn á síóustu krossgátu o lO l- LU Q ~D cc z -z CL cr * Œ a X- cn C* cr z t±l £? cn .o :2: œ o Œ j) £ a -4 Z - \r - o Œ c/ Œ Lb a. _i Lu Lb «n cn £ h i — z z œ. cc o Ui z h cr vi ol s: £ .cr a LL Oí u — Q 5 d> vi P Z z: CE 3 £ a — X cr D4 <X ■z. CE a CX £ i a J z d o- d a. vh cc o Q a o vD f- a U- O cn U -o o cx =5 z Q cr O - 1- j) 1- 5 LÍ) P X oí £ a <x cn Ui >- <x <r p J) > O 1- v- o -- c/ .cr P LU ;z o> — <x .o -1 ttf u- - cX h -O Z X 15 r z UJ vb l cn X cr z o > UJ d X £ Œ o =s c/. o — .<r P: o % (X J) -O a n. -Q. LU t dag opnar Ingvar Þorvaldsson sýningu á 32 oiiumyndum I Asmundarsal við Freyjugötu. Þetta er 10. einkasýning Ingvars. Hún verður opin frá kl. 16-22 alla daga og varir til 12. október. ogafarog ömmur fylgi börnunum i samkomurnar, og hafa margir haft orð á þvi, aö hinir eldri virð- ist ekkert siður njóta þessara stunda, heldur en börnin sjálf. Nánari upplýsingar um barna- starfiðer að finna i messutilkynn- ingum safnaðanna i dagblöðun- um. (frádómprófasti). Leiklist Alþýöuleikhúsiiö sýnir Þrihjólið eftir Arrabal i Lindarbæ á sunnudagskvöld kl. 20.30. Leikfélag Kópavogs sýnir Þorlák þreytta i Félagsheimili Kópavogs i kvöld kl. 20.30 Næsta sýning mánudag kl. 20.30. Leikfélag Reykjavlkur: I kvöid: Að sjá til þin maður, 8. sýning kl. 20.30 Sunnudagskvöld: Rommikl. 20.30 Guðrún Helgadóttir, höfundur barnaleikritsins Óvitar, en Þjóð- ieikhúsið byrjar aftur sýningar á þvi verki á morgún kl. 3. 1 kvöld verður fyrsta sýning vetrarins á öðru leikriti sem frumsýnt var i fyrra, Smalastúlkan og útlagarn- ir eftir Sigurð Guðmundsson og Þorgeir Þorgeirsson. Þjóðleikhúsiö: I kvöld: Smala- stúlkan og útlagarnir kl. 20. Sunnudagskvöld: Snjór kl. 20 Myndlist Kjarvalsstaðir: Haustsýning FIM opin daglega frá 2-10 Listmunahúsið: Fjórir danskir listamenn sýna vefnað og skúlp- túr. Torfan: Sýning á leikmynda- teikningum eftir þá Gylfa Gisla- son og Sigurjón Jóhannsson. FtM-salurinn: Sænski lista- maðurinn Lars Hofsjö sýnir grafik, teppi o.fl. Opið frá 5-10 virka daga og 2-10 um heigar. Auk þess sýr.ir: Guörún Tryggvadóttir ljós- myndir i Djúpinu Ingvar Þorvaldsson oliumyndir i Asmundarsal Jóhanna Bogadóttir málverk og grafik á göngum Landspitalans. Kjeld Heltoft frá Danmörku, sýn- ir I Bókasafninu, Isafirði Jónas Guðvarðarson lágmyndir og skúlptúra i kjallara Norræna hússins. Palle Nielsen frá Danmörku grafikmyndir i anddyri Norræna hússins. Þorsteinn Þorsteinsson pastel- myndir i Eden Hveragerði. ...svo cr Asgrimssafn opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá 13.30-16.00 Ásmundarsafn opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá 13.30-16.00 Listasafn Einars Jónssonar opið miðvikudaga og laugardaga frá 13.30-16.00 Listasafn Islands opið þriðju- daga, fimmtudaga laugardaga og sunnudaga frá 13.30-16.00 Gjörningur A sunnudag kl. 21 að Kjarvals- stöðum: „Jarðarför verðbólg- unnar” gjörningur eftir Orn Inga frá Akureyri. Tónlist Barnakórinn Tapiola frá Finn- landi syngur i Háteigskirkju i dag kl. 17. DAGBÖK HELGARINNAR i dag er laugardagurinn 4. október 1980, 178. dagur árs- ins. Sólarupprás er kl. 07.45 en sólarlag er kl. 18.46. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 3.-9. okt. er i Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kopavogur: Kópavogsapötek er opiö óll kvöld til kl 7 nema laugardaga kl. 9 12 og sunnudaga lokað Hafnarf jöröur: Haf narf jardar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dogum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10 13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar i simsvara nr 51600 Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búóa. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. VI-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445 lœknar Slysavaröstofan i Borgarspltalanum. Slmi ^81200. Allan sólarhringinn Læknastofur eru lokaðar á laugardogum og helgidógum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20 21 og á laugardögum frá kl. 14 1A simi 21230 Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dogum kl 8 17 er hægt að ná sam bandi við lækni i síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en þvi aöeins að ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á fostu dogum til klukkan 8 árd á mánudögum er læknavakt i sima 21230 Nánari upplysingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888 Neyðarvakt Tannlæknafél Islands er í Heilsu verndarstoðinni á laugardogum og helgidög •jm kl 17 18 önæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarstóð Reykjavikur á mánudogum kl. 16.30 17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstóö dyra við skeiðvöllinn i Vlðidal Simi 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahusa eru sem hér segir Landspltalinn: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19 30 Fæöingardeildin: kl 15 til kl 16 og kl 19 30 til kl. 20 Barnaspitali Hringsins: Kl 15 til kl 16 alla daqa Landakotsspitali: Alla daga kl 15 til kl 16 og kl. 19 til kl 19 30. Borgarspltalinn: Mánudaga til fostudaga kl ,18.30 til kl. 19 30 A laugardogum og sunnudög um kl 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19 Hafnarbuöir: ,/Mla daga kl U til kl 17 og k+ 19 til kl 20 Grensásdeild: Alla daga kl 18 30 til kl 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17 ■Heilsjjverndarstööin: Kl 15 til kl. 16 og kl 18 30 til kl 19.30. Hvltabandiö: Mánudaga til föstudaga kl 19 til kl 19 30 A sunnudögum kl 15 tll kl 16 og kl. ^9 t til kl 19.30 Fæömgarheimih Reykiavikur. Alla daga ki 15 30 fil kl 16 30 Kleppsspitalc Alla daga kl 15 30 til kl 16 og' kl 18 30 til kl 19 30 Flókadeild: Alla daga kl 15 30 til kl 17 Kopavogshæliö: Ef tir umtali og kl lStilkl 17 a helqidoqum Vifiisstaöir: Daglega kl 1515tilkl 16 15 og kl 19 30 til kl 20 Vistheimiliö Vif iIsstoöum : Mánudaga laugardaga frá kl 20 21 Sunnudaga frá kl U 23 ’Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar dagakl I5tilkl 16 oq kl 19 30 til kl 20 Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30 S|ukrahusiö Vestmannaeyium: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30 Siukrahus Akraness: Alla daga kl 15 30 16 og 19 19 30 lögregla slokkvillö Reykiavik: Logregla simi 11166 Slokkvilið og sjukrabill simi 11100 Seltiarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slokkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkviliðog siukrabill 11100 Hafnarf|oröur. Logregla simi 51166 Slokkvi hð og S|ukrabill 51100 Garöakaupstaöur: Logregla 51166 Slokkvilið oo siukrabill 51100 Keflavik: Logregla og siukrabill i sima 3333 og i simum siukrahussins U00. U01 og 1138 SloKkvilið simi 2222 Grindavik. Sjukrabill og logregla 8094 Slokkvilið 8380 . Vestmannaeyiar: Logregla og sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222 S|ukrahusiö simi 1955 Selfoss: Logregla 1154 Slokkvilið og sjukra bill 1220 Hofn i HornafirÖi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226 Slokkvilið 8222 Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyöisf|oröur: Logregla og sjukrabill 2334 Slokkvilið 2222 Neskaupstaöur: Logregla simi 7332 Eskif|oröur: Logregla og sjukrabill 6215 Slokkvilið 6222 Husavik: Logregla 41303, 41630 Sjukrabill 41385 Slokkvilið 41441 Akureyri: Logregla 23222, 22323 Slokkviliðog sjukrabill 22222 Dalvik. Logregla 61222. Sjukrabill 61123 a vinnustað, heima 61442 Olafsf|oröur: Logregla og sjukrabill 62222 Slokkvilið 62115 Sigluf|oröur: Logregla og sjukrabill 71170. Slokkvilið 71102 og 71496 Sauöárkrókur: Logregla 5282. Slokkvilið 5550 Blonduós: Logregla 4377 Isafioröur: Logregla og sjukrabill 3258 og 3785 Slokkvilið 3333 Bolungarvik: Logregia og siukrabill 7310 Slokkvilið 7261 Patreksf |oröur: Logregla 1277 Slokkvilið 1250. 1367, 1221 Borgarnes: Logregla 7166 Slokkvilið 7365 Akranes: L.ogregla og sjukrabill 1166 og 2266 Slokkvilið 2222 tHkynnlngar Kvcnfélag Bústaöasóknar. Heldur stórmarkað og kaffisölu i Safnaðarheimilinu sunnud. 5. okt. kl. 15.30. Á boðstólum verða m.a. kökur, grænmeti og blóm, einnig verður happdrætti. Kvenfélag Iiáteigssóknar. Fundur verður haldin i Sjó- mannaskólanum þriðjud. 7. okt. kl. 20.39. Ragnhildur Helgadóttir alþingismaður flytur erindi er hún nefnir: Fjölskyldan i nútima þjóðfélagi. Mætið vei og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavikur. Vetrarstarfið er hafið. Fundur og sýnikennsla verða i félags- heimilinu að Baldursgötu 9, mánud. 6. okt. kl. 20.30. Húsmæðrakennarar kynna og sýr.a nvjungar frá mjóikursamsol- unni. Húsmæður fjölmennið á fundinn. Stjórnin. Akraborgin fer frá Akranesi kl. 8.30-11.30-14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00-13.00-16.00 og 19.00. Akraborgin fer kvöldferöir á sunnud. og föstudögum. Frá Akranesikl. 20.30. Frá Reykjavik kl. 22.00.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.