Vísir - 04.10.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 04.10.1980, Blaðsíða 24
vtsm Laugardagur 4. október 1980. Léttlynd og lauslát Doria Schroeder fannst látin I i- búö sinni i Chelsea 30. desember á siöastliönu ári. Doria bar hin 57 ár sem hún haföi aö baki mjög vel og þeir sem ekki vissu betur töldu hana yfirleitt vera aö minnsta kosti tiu árum yngri og hún haföi lifandi áhuga á lifsins lystisemd- um. Skirnarnafn hennar var Doreen Hawkins en hún breytti nafni sinu ogkallaöi sig Doria. Henni fannst þaö svo seiömagnaö. Ariö 1942 giftist hún Norman Wesley og þau eignuðust tvö börn áður en strið- inu lauk. Þegar maður hennar kom heim af vlgstöðvunum komst hann fljötlegaaðþviaökona hans haföi ekki „legiö aögeröarlaus” á meðan hann var i burtu. Hún haföi veriö i tygjum viö fjölda karlmanna. en I gleöi sinni yfir uwu scnroeder var 57 ára gömulþegar hún var myrt. Flestir tölduhana þó mun yngri. Réttarlæknirinn var ekki I nokkrum vafa. ,1 þau tuttugu og fiirnn >ár sem ég hef starfaö sem læknir hef ég aö- eins einu sinni séö nokkuö þessu likt. Þaö leikur ekki nokkur vafi á þvi aö moröinginn á langan feril aö baki sem atvinnuhermaður og hefur hlotiö sérstaka þjálfun I aö vega menn án vopna.” Réttarlæknirinn dr. Hugh John- son lét þessi orö falla eftir aö hann haföi lokiö krufningu á liki hinnar 57 ára gömlu Doria Schroeder. Og hann hélt áfram: „Moröinginn hefur veriö heljarmenni aö buröum gifurlega handsterkur og meö stórar hendur. Hann hefur komiö aftan aö fórnarlambi sinu brugöið ráf~ magnsleiöslu um háls hennar og kyrkt hana. Þessi drápsaöferö er afar sjald- gæf. Aödaendur Sherlock Holmes hafa aö öllum likindum haldiö aö þessari aöferö hafi verið beitt I timaogótima þegar hann var og hét. Þetta er alrangt og ég veit ekki til bess aö fleiri en tvö morö hafi veriö framin i Englandi á þennan hátt siöastliöin þrjátiu ár. Þaö bendir allt til þess aö morö- inginn hafi verið hermaöur i bresku vi'kingasveitunum á stfíðsárunum og hlotiö þar sér- staka þjálfun, sem meöal annars var I þvi fólgin aö kenna mönnum aö vega andstæöinga sina hratt og án hávaða. Þetta er i raun og veru sama aöferö við aftöku og var beitt viö spænska rannsóknarréttinn á sin- um tíma. Hinn dauöadæmdi er kyrktur hægt og bítandi meö reipi sem heröist aö hálsi hans.” sérstœð sakamól 1 rúminu lá Doria Schroeder, steindauö. Vinkonan sótti þegar húseig- andann sem hringdi til lögregl- unnar. Konan haföi veriö kyrkt meö rafmagnsleiöslu úr hraö- suöukatli. Þaö var réttarlæknir- inn dr. Johnson sem fyrstu veitti þvi athygli að moröinginn heföi komiö aftan aö Doria. Dr. Johnson lýsti þeirri skoðun sinni i skýrslunni til lögreglunnar aö morðinginn heföi framiö ódæö- iö I æðiskasti þegar hann hefði ekki getað fullnægt gömlu gleði- konunni. ,,MIn reynsla er sú aö slikar konur komist fyrr eöa slöar i kast viö mann sem véröi örlaga- valdur þeirra. Þaö er aö segja mann sem getur ekki horfst I augu viö getuleysi sitt á kyn- feröissviöinu og fremur frekar morö en aö láta hafa sig aö háöi og spotti.” Vidamikiö verkefni Þaö var ekkert smáræöis verk- efni sem nú beiö lögreglunnar. Listinn yfir hina grunuðu virtist vera óendanlegur. Hver og einn einasti sem fyrirfannst á þeim lista var handtekinn og yfirheyrð- ur. Og engum var sleppt fyrr en hann gat sannað sakleysi sitt. Þvi þó svo rannsóknin væri viöamikil og f lókin þá haföi lögreglan nokk- ur gögn til þess aö styöjast viö. I fyrsta lagi var vitaö i hvaða blóðflokki sá maöur var sem slöast hafði samrekkt Doria. Einnig höföu fundist hár úr höföi gestsinsogþræöirúr fötum hans. Allt haföi þetta fundist undir nöglumDoria. Til viöbótar þessu var máö fingrafar. Þó svo þaö væri máð dygöi það samt sem sönnunargagn ef hinn seki fynnd- ist. I sakaskrám lögreglunnar fannst það hvergi. Fyrrverandi eiginmenn Doria bjuggu báöir i London. Þeir voru látnir gera grein fyrir feröum sin- um um morönóttina. Þaö kom I ljós viö yfirheyrslurnar að Wesley haföi veriö i bresku vikingasveitunum I heimsstyr- jöldinni. En hann hafði skothelda fjarvistarsönnun og auk þess var hann i öörum blóðflokki en sá sem leitaö var aö. Fingraför hans komu heldur ekki heim og saman viö þau sem lögreglan hafði undir höndum, á vinglasiúribúö Doria. Lögreglan sneri sér nú til hemaöaryfirvaldanna og baö um aöstoð viö aö hafa upp á her- mönnum úr vikingasveitunum með búsetu i London. Listinn reyndist svo langur aö lögreglan gaf upp alla von um að geta haft upp á moröingjanum meö þvi aö styöjast viöhann. Aðeinshrein og skær heppni gat leitt til handtöku morðingjans. FAGMANNLEGA AÐ VERKl VERIÐ þvi aö vera kominn heim heill á húfi ákvað Wesley aö vera ekki aö erfa þaö viö konu sina. Láta hiöliöna vera grafiö og gleymt og hefja nýtt lif. Þaö lif átti þvi miöur ekki viö Doria og áriö 1948 skildu þau. Þá haföi hún kynnst manni aö nafni James Schroeder og honum giftist hún 1950. Ari siðar eignuöust þau dóttur. Schroeder haföi ekki sömu þolinmæöina til aö bera og fyrir- rennari hans I hjónabandinu. Lauslæti eiginkonu hans leiddi til þess aö hann sótti um og fékk skilnaðeftir fárra ára hjónaband. Þegar gengiö var frá skilmálum fékk hann umráöarétt yfir ddttur þeirra hjóna á sama hátt og Wesley yfir börnunum úr fyrra hjónabandinu. Viðskipta- og vændiskona Doria Schroeder naut frelsisins I rikum mæli. Hún bjó i litilli ný- tiskulegri ibúö i Westend i London. Hún var I góöri stööu hjá verslunarfyrirtæki en var þó all- nokkuö tekjuhærri i aukastarfi sinu, simavændi, sem hún reyndi ekki aö fara meö I launkofa á nokkum hátt. Þar til fyrir örfáum árum lék lifið i lyndi fyrir hina lffsglöðu konu. Hún var aldrei einmana. En nú var tekið aö halla undan fæti. Hún fann aö aldurinn var að færast yfir hana og hún var ekki jafn aðlaöandi og áöur. Viö- skiptavinunum fækkaöi óöum. Hún hellti sér af auknum krafti út i viðskiptalifiö en þaö var henni ekki nóg. Lffsþorstinn var enn hinn sami. Vopnin höföu heldur betursnúisti höndum hennar. Nú var þaö hún sem varö aö inna af hendi greiösluna þegar ungu mennirnir risu úr rekkju hennar að loknum ástarleikjunum. Þaö hefur sibar komiö i ljós aö hún mun hafa samrekkt hátt á annað hundraö ungmennum á þennan hátt. Fyrir ómakiö greiddi hún þeim tiu til tuttugu pund. Að lok- um var þó svo komið aö þaö var meira að segja oröiö erfiöleikum bundið fyrir Doria Schroeder að fá menn til viö sig gegn greiðslu. Rannsókn lögreglunnar leiddi i ljós aö hún fékk aö meöaltali fimm til átta menn til sin i hverri viku. Oftast leitaði hún lags- manna í Hyde Park. Og þannig dunaði dansinn fram undir siö- ustu áramót. Aö morgni hins 31. desember siöastliöins kom vinkona Doria, Annabelle Smythe.til hennar til þess aö bjóöa henni út aö borða. Þegar hún kom aö Ibúðinni sá Annabelleaðdyrnarstóðu opnar. Þaö var vitaö aö Doria haföi vaniökomur sinar á krána Enter- prise sem var skammt frá Ibúö hennar. Lögreglan baö þvi hinn 45 ára barþjón David Johnson aö reyna aö rifja upp i fylgd meö hverjum Doria hefði veriö að kvöldi hins 30. desember. „Þegar fer að nálgast áramótin eralltaf vitlaust að gera hjá okk- ur” sagði Johnson „þaö er alltaf fjöldi manns i kránni og það er erfitt að fylgjast meö þvi hverjir koma og fara. Ég man greinilega aö Doria var hér, hana þekkjum við jú öll. En ég veitti þvi aldrei athygli með hverjum hún var. Og þvf miöur alls ekki meö hverjum hún fór.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.