Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 1
Daglegt efni um fjölskyld- unaog heimilið Bls. 12 og 13 í dag og kvöld Lifandi Djönusta á ámörgum síöum BIS. 28.29.30.31. 32,33,34 Heil opna afinnlendu og erlendu mannlffl BIS. 26-27 Maöurinn á bakviö nafniö I víötalí dagsins - Bls. 2 r i i i i i i i i i i i i i i i i i i i veiðiMófar fella hundruð hrelndýra - Stööva Darf veiðarnar í 2-3 ár. segir Egill Gunnarsson. aöaleftirlitsmaður /,Það er enginn vafi á því, að veiðiþjófnaður hefur færst mjög í vöxt og það er hluti af skýringunni á því, að um þúsund hreindýrum færra kom fram við talningu nú en venjulega", sagði Egill Gunnarsson í samtali við blaðamann Vísis í morgun, en Egiller aðaleftirlitsmaður með hreindýrastofninum á Austurlandi. I I I I I I I I I I I I I I „Ég er þeirrar skoöunar, að stööva þyrfti veiðarnar i tvö til þrjú ár til þess aö stofninn gæti náö sér á strik aftur. Þaö voru leyfðar veiöar á þúsund hrein- dýrum nú i haust og það segir sig sjálft, aö þaö er alltof mikið, þegar stofninn er aöeins þrjú þúsund dýr”, sagöi Egili. ,,Ég hef ekki fengiö i hendur nema sex skýrslur um veiðina i ár, af yfir þrjátiu, og þaö er alltof snemmt aö taka nokkrar ákvaröanir i þessum efnum”, sagöi Runólfur Þórarinnsson, deildarstjóri i menntamála- ráöuneytinu, þegar blaöamaöur bar undir hann ummæli Egils i I morgun. ■ „Þessar talningar gefa ekki I endanleg svör um stærö stofns- ■ ins, og þaö veröa ekki teknar 1 ákvaröanir um veiöina næsta ár | fyrr en i vor,”, sagöi Runólfur. ■ P.M. ■ Einn af yngrikynslóöinnisestur undirstýri i nýju þyriunni. Hann heitir Agúst Ævar Gunnarsson og viröist lika vel viö fullkominn tæknibúnaö- inn. Vísismynd: GVA. Prentaradeiian: , „Hangir i lausu loíti” „Þetta hangir allt i lausu iofti, og viðhöfum ekki fengiöbein svör um, hvaö veröi samþykkt og hverju verði hafnaö. Þaö má segja aö deilan sé á mjög viö- kvæmu stigi núna”, sagöi Grétar G. Nikulásson framkvæmdastjóri Félags Islenska prentiönaöarins I viötali viö VIsi f morgun. Stööugir fundir voru i deilu bókageröarmanna og viösemj- enda þeirra hjá sáttasemjara um helgina en litiö viröist hafa gengið saman meö deiluaöilum. Viöræö- ur snerust um sömu atriöi at- vinnu- og tæknimála og áöur og sagöi Grétar, aö prenturum heföi m.a. verið gert gott tilboö varö- andi nám, en ekki heföu fengist ákveöin svör viö þvi enn. Siödegis i dag hefur verið boöaður fundur hjá sáttasemjara og þá má búast við þvi að málin skýrist eitthvaö, þar sem al- mennur félagsfundur bóka- gerðarmanna veröur haldinn eft- irhádegiö i dag. Þar veröur staö- an væntanlega kynnt og tekin af- staða til tilboöa FtP varöandi sérkröfur prentara. —JSS Fjórip I gæsiu Fikniefnadeild lögreglunnar hef- ur nú til rannsóknar nýtt fíkni- efnamál. t siöustu viku voru 4 menn settir i gæsluvaröhald vegna málsins, en athugun er á byrjunarstigi. Frjálslynúir sigur- vegarar kosninganna Sjá erlendar (réttir á ots. 5 Tekur nvja Dvrla Landhelglsg æsl unnar vlð b jörgunarflugln u? „AFRAM góð samvinna við ÞA A KEFLAVtKURFLUGVELU” - segir Friðjón Þórðarson. dómsmðlaráðherra „Það er auðvitaö eins um þyrl- una og varðskipin, að hún verður ekki alltaf I notkun. Það þarf að gæta hagsýni og sparnaðar I rekstri þessara tækja og hafa þau ekki úti nema þegar henta þyk- ir”, sagði Friðjón Þórðarson, dómsmálaráðherra og yfirmaöur Landhelgisgæslunnar, þegar hann var spurður að þvi, hvort næg verkefni væru fyrir nýju Si- korsky-þyrluna, sem kom til landsins i siðustu viku. Þyrlan kostar 800-900 milljónir króna á núverandi gengi og verð- ur reiðubúin til gæslustarfa nú i vikunni. Friðjón var að þvi spurður, hvort tilkoma þyrlunnar þýddi, að Landhelgisgæslan tæki að sér ný verkefni, og þá sérstaklega, hvort rætt hefði verið um yfirtöku á þvi björgunarflugi, sem þyrlur varnarliðsins á Keflavikurflug- velli hefur annast. „Við höfum hingað til veriö al- veg ósjálfbjarga aö þessu leyti”, sagði hann. „Þessi þyrla er gott björgunartæki, og ég býst viö, aö hún sinni þeim björgunarverk- efnum, sem hún getur annað, en að öðru leyti veröur aöstaöan óbreytt og góð samvinna viö þá á Keflavikurflugvelli”. Verulegar deilur hafa risið siöustu dagana um þyrlukaupin og hvernig að þeim var staöiö. Nánar er f jallaö um þá hliö máls- ins i fréttaauka á bls. 25. — ESJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.