Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 3
Mánudagur 6. október 1980. i .:» . i’.V '3 tbúar á Suö-Vesturlandi munu nii ibyrjun vikunnar geta fariö aöhringja beint til ýmissa staöa á meginlandi Evrópu, um jaröstööina Skyggni I Mosfellssveit. Sjálfvirkt símasamband að komast á við Evrópu um Skyggni: Gjaldskráin svipuð - en gæti lækkað eftir tvð ár - segir Gustat Arnar. yfirverkfræðingur Pósts og síma Nú i byrjun vikunnar geta Reykvikingar, Vestmannaeying- ar og Grindvikingar hringt beint til ýmissa Evrópulanda um nýju jarðstööina Skyggni, samkvæmt upplýsingum Gústafs Arnars, yf- irverkfræðings Pósts og sima. Aörir staöir á landinu koma siöan inn i myndina á næstu mánuöum. Noröurlöndin koma ekki inn i þessa mynd, fyrr en tekin hefur veriö i notkun ný jaröstöö, sem veriö er aö reisa i Sviþjóö, og þaö sama á viö um Bretland. Ekki næst heldur samband viö Búlgariu vegna þess aö þar er ekki sjálfvirk stöö til millilanda- samtala, og Albania er heldur ekki inni i myndinni. Gústaf upplýstí, aö þessa dag- ana stæöu yfir samningar um taxta jaröstöðvarinnar. Hann átti ekki von á breytingum, en ýmis atriöi eru enn óljós, t.d. varöandi söluskattinn. Hann hefur verið 4% fram til þessa, en sú prósenta kemur hugsanlega til meö aö hækka eitthvaö. Þegar tekin var ákvöröun um byggingu jaröstöövarinnar var rætt um aö simtöl kæmu til meö aö lækka I veröi meö tilkomu stöðvarinnar. Gústaf var spuröur um þaö atriði? ,,Þaö er rétt, þetta kom til tals. A þaö er hins vegar aö benda, aö reiknaö er meö tapi á stööinni fyrstu tvö árin og þaö er ekki ástæöa til aö auka enn viö þaö tap meö þvi aö lækka taxtana. Þaö hafa lika veriö tekin erlend geng- istryggö lán til aö standa undir stofnkostnaöinum viö stöðina, sem standa veröur skil á. En eftir þvi sem rásum I stööinni fjölgar og notkun hennar eykst veröur reksturinn hagkvæmari. Viö reiknum meö aö hún veröi farin aö skila hagnaöi eftir tvö ár, og þá veröur kominn grundvöllur tíl aö lækka taxtann”, sagöi Gústaf i lok samtalsins. — G.S. Flugleíðamálið: } Ríkisstjórnln i styður starfs-i tólkið I hluta-1 bréfakaupunum í „Þaöhefur veriö rætt um það innan rikisstjórnarinnar aö styöja viö bakiö á starfsfólki Flugleiöa, hafi þaö áhuga á að auka hlutafjáreign sina i fyrir- tækinu”, sagöi Svavar Gestsson félagsmálaráöherra er Visir spuröi hann um þetta atriði i morgun. Ráöherrann sagöi, aö ekki heföi verið rætt hvernig staöið yröi aö þessari aðstoö i einstök- um atriöum, hve mikil hún yröi eöa i hvaöa formi. Þaö yröi ekki ákveðiö fyrr en séö væri hvaöa áhuga starfsfólkiö heföi á aö kaupa hlutabréf enn. — JSS HiNAröNEl iii ' HiG.H FIDELITY /5UDIOPOX ■ racafan jz&ir* AIK tíl hljómfíutnings fyrir: HEIMILIÐ - BÍUNN OG DISKÓTEKIÐ _C> i -i ■SSMi ARMULA 38 (Selmúla meaini 105 REVKJAVIK SIM.AR 31133 83177 POSTHOLF 1366 HiNÆTDNE Útvarpsklukka m/segulbandi VERÐ KR. 129.460 Landsins mesta úrva/ af útvarpsk/ukkum LOFTRÆSTIVIFTUR A undanfömum tveimur áratugum höfum við byggt upp stcerztu og reyndustu sér- verzlun landsins, með loftrcestiviftur í híbýli, skrifstofur, skóla, samkomuhús, verksmiðjur, vörugeymslur, gripahús og aðra þá staði þar sem loftrcestingar er þörf. Veitum tceknilega ráðgjöf við val á loftrcestiviftum. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.