Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 6
Mánudagur 6. október 1980. vv-rir ■ .- ' .> ‘x Stefna ríkisstiórnarinnar í húsnæðismálum til framkvæmda 1983 verði briðiungur íbúða byggður á félagsiegum grunni „Markmiöiö er aö 1983 veröi félagslegar ibúöabyggingar um þaö bil þriöjungur allra ibúöa sem byggöar veröa á þvi ári” sagöi Svavar Gestsson félags- málaráöherra á fundi meö frétta- mönnum í tilefni af þvi aö siöast- liöinn föstudag voru útgefnar tvær reglugeröir varöandi hin nýju lög um HUsnæöisstofnun rikisins. Onnur reglugeröin er um Byggingarsjóö verkamanna og félagslegar Ibúöabyggingar, en byggingarsjóönum á aö vera tryggöur verulegur tekjustofn auk þess sem honum er heimilaö aö taka lán til starfsemi sinnar. Hin reglugeröin er um lánaveit- ingar Byggingarsjóös rikisins en aukin áhersla er á útry'mingu heilsuspillandi húsnæöis og lán- veitingum til þess. Þá kemur til nýr lánaflokkur til dvalarheimila fyrir aldraöa, lán til endurbóta á einangrun eldra húsnæöis, svo og aukin lán til meiriháttar breyt- inga og endurbóta á eldra hús- næöi. Meöal nýbreytni í lögunum og reglugeröum þeirra er þaö aö fjárhæö lána til einstaklinga miöast alfariö viö fjölskyldustærö umsækjenda og veröa lánin því mishá í samræmi viö fjölskyldu lántakanda. Tekur þessi regla gildi um áramótin. Um 2000 Ibúöir munu vera byggöar árlega og samkvæmt stefnu rikisstjórnarinnar veröa um 600 þeirra byggöar á félags- legum grundvelli þegar mark- miöum þessarar rikisstjórnar veröur náö. Þeir sem rétt munu eiga á aö komast I hinar félagslegu íbúöa- byggingar meö langtlma lánum I gegnum Byggingarsjóö verka- manna, veröa aö meginreglu aö vera undir ákveönum tekju- mörkum sem miöast viö 6—7 milljónir I árstekjur, fram- reiknaöar, undanfarin 3 ár. —AS Akureyri: Slal 800 hús. kr. - náðist í gærkvöldi Brotist var inn i afgreiöslu Flugleiöa á Akureyrarflugvelli, sföastliöiö laugardagskvöld og stoliö þaöan 800 þúsund krónum. Aö sögn rannsóknarlögreglunn- ar á Akureyri, upplýstist máliö I gærkvöldi, en fullorðinn Akur- eyringur mun hafa verið aö verki. Þýfinu hefur veriö skilaö. — ÁS Sambandsráðslundur ungra Sjállslæðlsmanna: ingu Jónu og Kjartani klappað lof í lóla Sambandsráösfundur ungra sjálfstæöismanna var haldinn siöast liöinn laugardag. A fundin- um var unniö aö stefnumótun undir kjöroröinu „Stöövum land- flóttann" en niöurstööur fundar- ins veröa væntanlega kynntar i fjölmiölum innan tiöar. Fjölmenni var á fundinum, sem stóö frá klukkan 9 árdegis og fram á kvöld. Sérstakar árnaöaróskir voru fluttar til Kjartans Gunnarssonar og Ingu Jónu Þóröardóttur, sem nýlega voru valin til trúnaöar- starfa fyrir Sjálfstæöisflokkinn. t lok sambandsráösfundarins, uröu talsveröar umræöur um svo- nefnd „forystuvandamál Sjálf- stæöisflokksins” en mikill meiri- hluti fundarmanna taldi aö ekki bæri aö álykta sérstaklega um þau mál, þar sem ákvöröun um forystu flokksins væri I höndum landsfundar, sem haldinn verður I vor. Fremur ættu ungir sjálf- stæöismenn aö leggja áherslu á málefnalega stefnumörkun sína. — ÁS í dag hækka smjdrlíki. steypa og bíómiðar 1 dag hækkar aögöngumiöaverö I kvikmyndahúsin um rúmlega 7% og kostar þvi hver miöi 1450 krónur. Þá hækkar sement um 9% og sandur og möl um 7%, en þetta þýöir 8% hækkun steypunnar. Þá hefur rikisstjórnin enn fremur staöfest samþykktir verölagsráös um hækkun á smjörllki, 6-8% eftir tegundum. — ÁS nemendur Menntaskólans I Kópavogi lögöu fram drjúga aöstoö sfna viö aö safna söfnunarbaukum til dvalarheimilis aldraöra i Kópavogi. Dvalarhelmlli aldraðra I Kópavogi: Viö Vatnsendahæöina I Breiö- holti hafa smámsaman veriö aö myndast hólar og slakkar sem veröa hin besta skiöaaöstaöa þeg- ar snjóar i vetur. Ekki hefur þetta þó gerst af sjálfu sér. Úrgangs- efni frá byggingagrunnum i Breiöholti hefur veriö ekiö á staö- inn meö þaö fyrir augum, aö skapa þarna útivistarsvæöi til vetrariþróttaiökana. A fundi borgarráös frá 26. september var beiöni Iþróttafull- trúa borgarinnar um kaup á skiöalyftu á svæöi þetta sam- þykkt. Skiöalyftan veröur keypt af iþróttafélaginu FRAM. Hún hefur veriö notuö á svæöi félagsins i Bláfjöllum — en þeir eru nú aö hefja þar framkvæmdir viö bygg- Breiöholtsbúar þurfa ekkiaö leita langt yfir skammt eftir skíöaaöstööu, þegar brekkurnar viö Vatns-. endahæöina veröa þaktar snjó. ingu fullkomnari lyftu. Stefnt mun vera aö þvi, aö lyft- an I Breiöholti veröi sett upp fyrir veturinn, svo Breiöholtsbúar geti notfært sér þessa ágætisaöstöðu sem sköpuð hefur veriö. — AS Skíðaiyfta í Breiðholtið Ibúarnlr hafa lagf fram ruman helming og hæta stöðugt við Kópavogsbúar hafa svo sannarlega sýnt fram á hverju samtakamáttur ibúanna getur áorkaö. Þeir byggja nú dvalar- heimili fyrir aldraöa og stefna aö þvl aö gera þaöfokhelt fyrir ára- mót. Þegar hafa safnast 75 milljónir i gjöfum en rlkiö hefur lagt til verksins 22 milljónir og Kópa- vogskaupstaöur 30 milljónir, auk 20 milljóna sem felast I niðurfell- ingu gatnageröargjalda. Nú á laugardaginn kom sam- takamáttur ibúanna enn betur I ljós en þá skiluöu þeir af sér 1643 söfnunarbaukum sem banka- menn munu keppast viö aö telja úr næstu daga. Auk þessa hafa borist 660 þúsund krónur i bein- höröum peningum sem ýmsir aöilar gáfu. „Menntaskólinn f Kópavogi hjálpaöi okkur viö aö tlna saman baukana, auk meölima klúbb- anna. Viö lukum viö aö hreinsa hverfin á 3 tlmum I gær” sagöi Ingimar Sigurösson, sem sæti á i fjárhagsráöi byggingarsjóösins. „Þetta var frábærlega vel gert og viö erum mjög þakklát krökk- unum fyrir sitt framtak og sinn dugnaö. Þetta voru mjög elsku- legir unglingar og ánægjulegt aö vinna meö þeim, því aö áhugi þeirra fyrir verkinu var mikill”. Upphaflega hugmyndin mun hafa veriö sú aö ibúar kaup- staöarins, myndi leggja fram I frjálsum framlögum þriöjung fjárins og staöan i dag er sú að Ibúarnir háfa lagt fram rúman helming til verksins, auk þess sem fróölegt veröur aö sjá hvað bætist við úr hinum 1643 söfnunarbaukum, sem söfnuðust á laugardaginn. —AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.